Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 102
til 1897 voru þessir helztir: Helgi E. Helgesen barna- skólastjóri 1874—81, Indriöi Einarsson 1881—86, Guö- laugur Guðmundsson 1886—89, Ólafur Rósenkranz í leikfélaginu Thalía 1888—90, Jndriði Einarsson i leik- félögunum í Góðtemplarahúsinu og Breiðfjörðshúsi 1890—95, Einar Benediktsson í Breiðfjörðshúsi vet- urinn 1895—96 og oftar. Með mestu fjöri voru leik- sýningar tvo vetur í röð í Skandinavíu (sjúkrahús bæjarins var á loftinu) 1877—78 og 1878—79, með leiðsögn Helga E. Helgesens. Siðari veturinn var leikið samtals 15 kvöld: „Jeppi á Fjalli" eftir Holberg, „Gagn- búarnir“ (Andbýlingarnir) eftir Hostrup. „Nei“ og „Aprílsnarrarnir“ eftir Heiberg. Enn var leikið i Skandinavíu veturinn 1881—82, samtals 25 kvöld, og var Indriði Einarsson leiðbeinandi við leikana. Þá var „Ævintýri á gönguför“ sýnt í fyrsta skipti í ís- lenzkri þýðingu, sem gert hafði Jónas Jónasson frá Hrafnagili, en Morten Hansen lék Skrifta-Hans. „Ný- ársnóttin var sýnd 8 sinnum, og kom þar fram i fyrsta skipti á leiksviði Kristján Ó. Þorgrimsson. Á hann fyrstur manna skilið leikaraheiti á íslandi fyrir ævi- langa þjónustu á leiksviðinu, en næstir Kristjáni verða þeir Árni Eiríksson og Sigurður Magnússon i röð is- lenzkra leikara. Þenna minnisverða vetur i íslenzkri leiksögu var síðast leikið í samkvæmissal Skandínavíu, sem áður hét Nýi klúbbur, en þar hafði Jón Guð- mundsson sýnt „Pakkið“ 1853. Húsið var rifið 1916, hafði um hrið verið miðstöð Hjálpræðishersins. Þar er nú á grunninum samkomusalur Hjálpræðishers- ins í stórbyggingu hans við Kirkjustræti. Veturinn 1885—86 hefst nýr þáttur í leiklistarlífi höfuðstaðarins. Þá bindast Góðtemplarar félagi til að koma af stað sjónleikum, þenna vetur og hinn næsta, nokkrir menn úr stúkunni Einingin, og tóku þeir á leigu stóra salinn í verzlunarhúsinu Glasgow og sýndu þar leika sína. Fyrir þessu var mest Guðlaugur Guð- (100)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.