Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Page 103
Þorvarður Þorvarðsson, Frú Stefania Guðmundsd.
prentsmiðjustjóri.
mundsson, og lék liann sjálfur aðalhlutverkið i „Hinn
ímyndunarveiki“ eftir Moliére, en Toinette lék ungur
piltur, Árni Eiriksson. Sama vetur hóf Bindindisfélag
skólapilta aS sýna sjónleika, og kom þar fram Sig-
urSur Magnússon í „Hermannaglettum“ Hostrups, en
upp frá þvi verSa þeir samferSamenn á leiksviSinu
Kristján, Árni og SigurSur.
5.
Þáttur GóStemplara hefst fyrir alvöru, þegar GóS-
templarahúsiS var reist. VoriS 1889 voru 4 enskir
„gáskaleikar“ (farcer) sýndir þar i 11 kvöld, og skrif-
aSi Gestur Pálsson meinleysislega um leikana i ísafold.
Um skeiS starfaSi þar reglulegt leikfélag, LeikfélagiS
Thalia, eSa LeikfélagiS i Goodtemplarahúsinu, eins
og þaS var kallaS út i frá. Þegar fram í sótti, seig fé-
lagiS meir og meir á þá liliðina aS sýna ómerkilegt
léttmeti, skrípaleika og söngleika. Voru einkum eftir-
sóttir söngleikar eftir Erik Bögh eSa Eirik Bauk, eins
og fólkiS nefndi þenna danska söngleikahöfund. Tvö
(101)