Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Blaðsíða 104
ár valdi félagið samt virðulegri viðfangsefni, „Ný- ársnóttina" 1891 og „Vikingana á Hálogalandi“ eftir Ibsen 1892. Var það fyrsta sýning hér á landi á leik- riti eftir norska skáldjöfurinn, og var mjög vel vand- að til hennar. Indriði Einarsson var leiðbeinandi og hafði þýtt leikinn ásamt Eggert Ó. Brím. Ekki bætti það úr skák, hvað smáleikana snerti, að hingað komu danskir farandleikarar, Edw. Jensen og kona hans, og sýndu hér urmul af þessu dóti, en sumt af því var síðan þýtt og gekk aftur ljósum loga á íslenzkum leiksviðum i fjölda mörg ár. Annars gafst Jensen kost- ur á að vigja nýtt leikhús i Reykjavík, Jeikhús Breið- fjörðs eða Fjalaköttinn við Bröttugötu, og það gerði hann 16. júlí 1893, en setti svoliljóðandi auglýsingu í blöðin: „Reykjavík nye Theater. (Kjöbmand W. Ó. Breiðfjörðs Ejendom). Den 16de Juli kl. 8 præcis: Festforestilling i Anledning af det nye Theaters Ind- vielse. Nærmere af Programmer. Edw. Jensen.“ Þeir, sem báru hag íslenzka leiksviðsins fyrir brjósti, höfðu þungar áhyggjur út af þvi, hve litið fór enn fyrir innlendum leikritaskáldskap. Utan Lærða sliólans komu engin ný íslenzk leikrit fram á leik- sviðið í Reykjavík frá því að „Hellismenn“ voru sýndir i Glasgow 1873 og þar til „Vesturfararnir“ eftir Matt- liías voru leiknir af Einingarmönnum 1887. í skólan- um var „Hinn sanni þjóðvilji“ sýndur 1876, en tvö ný leikrit eftir skólapilta 1881 og 1882, „Brandmajór- inn“ eftir Einar Hjörleifsson og „Prófastsdóttirin“ eftir Valtý Guðmundsson og Stefán Stefánsson. Norð- ur í Eyjafirði voru samdir og sýndir sjónleikar, en þeir drógu skammt, þó að einn kæmist raunar á prent: „Sigriður Eyjafjarðarsól" eftir Ara Jónsson. Á hinn bóginn þýddi nú hver í kapp við annan danska smá- leika og flóðu þeir hreint um allt, hálfu verr en al- dönsku leikarnir fyrrum. Þá tóku höndum saman nokkrir þjóðlega sinnaðir menn og hétu 500 króna (102)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.