Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 116

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Side 116
7. Hér hefur verið rakin í stórum dráttum saga leiklist- arinnar í höfuðstað landsins allt til stofnunar Leikfé- lags Reykjavíkur og nokkuð dvalið við starf þess félags. Þó öll sú saga hefði verið rækilegar rituð en hér er gert, væri saga leiklistarinnar á íslandi samt ekki öli sögð þar með. Ymsir þættir úr leiklistarsögu Reykja- víkur hafa alls ekki verið sagðir hér að framan. Þeir eru um ýmis leikfélög, sein starfað hafa í bænum eftir aldamót 1900, lengur og skemur. Þar má nefna Leikfélag prentara, leikfélög skólapilta og stúdenta, leiksýning- ar Tónlistarfélagsins og ýmissa annarra félaga og loks revyurnar. Þess er enginn kostur að gera verkefninu skil í stuttu máli, og verður hér við að sitja. En ekki má skiljast svo við þetta mál, að ekki sé getið hinnar þróttmiklu þróunar leiklistarinnar utan Reykjavikur. Eitt af því, sem styður þá skoðun, að gleðileikarnir á 19. öldinni séu réttir arfþegar gömlu gleðinnar, er það, hve öll alþýða i dreifbýli landsins var fljót að taka við sjónleikunum, en verulegur hluti íslenzkrar leikritunar er sprottinn upp af frumbýlingslegu sjónleikahaldi í sveitum og kaupstöðum landsins. Svo er það um bænda- leikritin eyfirzku, fjölmargar leikstælingar úr skáld- sögum Jóns Thoroddsens, hafnfirzku leikritin eftir þá Þorstein Egilsson og Stein Sigurðsson, eða leikritin eftir Pál Árdal, Kristínu Sigfúsdóttur og nú siðast leik- rit frá Eskifirði og Vestmannaeyjum eftir þá: Davíð Jóhannesson, síra Stefán Björnsson og Loft Guð- mundsson. Hér er ekki nærri allt talið af þessu tagi. í Stykkishólmi og á Stokkseyri voru merkilegar leiksýn- ingar haldnar löngu fyrir aldamót og þar urðu til leikrit eftir Júliönu Jónsdóttur skáldkonu og Bjarna Pálsson organista, en það er svo að segja daglegur við- burður, að inanni berast fregnir af einhverri viðleitni i þessa átt eða fái til yfirlestrar leilcrit, sem séð hafa dagsins ljós á ólíklegustu stöðum. (114)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.