Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1948, Síða 130
-—• Heyrðu, hvers vegna verður Pusa alltaf svona
bylt við, þegar hann heyTÍr í bíl?
— Jú, það skal ég segja þér. Konan hans strauk að
heiman frá honum með bilstjóra, og siðan er hann
alltaf á glóðum, þegar hann heyrir í bil, að nú sé
bílstjórinn að koma með hana aftur.
Dómarinn: — Nú, jæja, og hvað gerðist svo, þegar
ákærði var búinn að rétta þér fyrsta löðrunginn?
— Þá kom hann með þann þriðja.
Dómarinn: — Þér meinið þann annan.
— Nei, annan löðrunginn greiddi ég nú sjálfur.
—• Stórkostleg fjársvik, kallar blaðasölustrákur,
sextíu snuðaðir.
Blaðkaupandi: — Nú, hvaða lygi er þetta, strák-
ur, það stendur ekkert um þetta i blaðinu.
Strákur, kallar nú sýnu hærra en áður:
—- Gríðarleg fjársvik, sextíu og einn snuðaður.
Efnisskrá.
Almanak (dagatal), eftir dr. Ólaf Danielsson
og dr. Þorkel Þorkelsson ................. 1— 24
Tveir brezkir visindamenn, eftir Sigurjón Jóns-
son lækni (tvær myndir) .................. 25— 45
Árbók íslands 19i6, eftir Ólaf Hansson,
menntaskólakennara ....................... 45— 88
íslenzk leiklist eftir 1875 (16 myndir), eftir
Lárus Sigurbjörnsson ..................... 88—-115
Úr hagskýrslum Islands, eftir dr. Þorstein
Þorsteinsson, hagstofustjóra ............. 115—123
Þorkell amtmadur Fjeldsted kveÍSur móöurmál
sitt, islenzkuna, eftir Þorkel Jóhannesson. . 124—127
Smœlki ....................................... 127—128
(128)