Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Side 23
BREIDDARLEIÐRÉTTING.
Suður Norður
Sólargangur í Reykjavík Eitt stig Hálft stig Hálft stig Eitt stig Eitt og hálft stig Tvö »tig Tvö og hálft stig
mín. mín. min. mín. mín. mln. mín.
4 stundir + 16 + 8 — 9 — 20 — 32 — 47 — 66
5 — + 12 + 6 — 7 — 14 — 22 — 31 — 41
6 — + 10 + 5 — 5 — 11 — 17 — 23 — 30
7 — + 8 + 4 — 4 — 8 — 13 — 17 — 22
8 — + 6 + 3 — 3 — 6 — 9 — 13 — 16
9 — + 4 + 2 — 2 — 4 — 7 - 9 — 12
10 — + 3 + 1 — 1 — 3 — 4 — 6 — 8
11 — + 1 + 1 — 1 — 1 — 2 — 3 — 4
12 — 0 0 0 0 0 0 0
13 — — 1 — 1 + 1 + 1 + 2 + 3 + *
14 — — 3 — 1 + 1 + 3 + 4 + 6 + 8
15 — — 4 — 2 + 2 + 4 + 7 + 9 + 12
16 — — 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16
17 — — 8 — 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 21
18 — — 10 — 5 + 5 + 11 + 17 + 23 + 30
19 — — 12 — 6 + 7 + 14 + 23 + 31 + 41
20 — — 16 — 8 + 9 + 20 + 32 + 47 + 64
21 — — 21 11 + 14 + 31 + 56 » »
STAÐARÁKVÖRÐUN Á JÖRÐINNI OG LÖGUN JARÐAR.
Staður á jörðinni er tiJgreindur með .^fjar^ægð** frá miðbaug, breidd, reiknaðri
í gráðum, og ,,fjarlægð“ frá Greenwich hádegisbaugnum, lengd, í gráðum til austurs
og vesturs. Jörðin snýst um 15° horn á einum klukkutíma, miðað við mcðalsól, og því
má einnig telja Jcngdina í tímaeiningum og ákvörðun á benni fer yfirleitt fram með
því að mæla tímamun á hágöngu sólar í Greenwich og á staðnum, sem ákveða skal.
Fyrr meir þurfti þá að flytja Greenwichtíma til staðarins með klukku og hera saman
við 6taðartíma. Valt þá mikið á því, að klukkan gengi rétt. Ef hún gekk skakkt um
d. 1 mínútu £ flutningi til Reykjavíkur, hafði það í för með 6ér 6kekkju í mældri
lengd staðarins, er svarar til 12.1 km vegalengdar. Með tiJkomu 6Íma og einkum
^tvarps jókst nákvæmni lcngdarmælinga mjög vcrulcga. Skekkjan þurfti nú ekki
*ð fara yfir 1—2 tíundu úr tímasekúndu, sem fyrir Reykjavík svarar til 20—40 m
regalengdar af eða á.
Breiddin er að sumu leyti einfaldari viðfangs en lengdin, og hana má ákvarða
*neð mciri nákvæmni. Þó er hér að sumu leyti um vcrulegt vandamál að ræða, eins
°g síðar vcrður drepið á.
Breiddin er 90° mínus hornið mill lóðlínu á mælistað og jarðmönduls eða himin-
póls. Þetta horn má finna af suður- eða norðurhæð stjarna, nákvæmast ef stjörnuruar
(21)