Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Síða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Síða 30
eitruninni án þess að hún næði sér niðri sem igerð. Enn aðrir skrimtu af, en urðu aldrei samir eftir vegna varanlegra breytinga á liffærum. Með auknum vélakosti og borgarumferð urðu slysin æ tiðari orsök spítalavistar, einkum beinbrotin. Rauna- lega margir þeirra, sem fluttir voru á sjúkrahús vegna opinna beinbrota, áttu aldrei afturkvæmt, jafnvel þótt sárið, sem brotið beinið hafði stungið á húðina, væri litlu stærra en hnappagat. Það var almennt viður- kennt, að meiri lífshætta væri að leggjast á spítala en taka þátt í fólkorrustu, en aðstæður almennings voru þannig, að ekki var annað úrræða, þegar slys bar að höndum. Skurðaðgerðir vegna sjúkdóma i kvið- arholi þóttu ekki fýsilegar, enda var árangurinn óglæsilegur, þá sjaldan þær voru reyndar. Það mátti t. d. heita hrein undantekning, ef konu varð lengra lífs auðið eftir keisaraskurð. Þannig voru skurðlækningar þeirra tíma, og merkur maður í þessari grein og einn af kennurum Listers, Sir John Erichsen, spáði því, að þótt skurðtæknin kynni að taka einhverjum smábreytingum, yrði lækn- um þó um aldur og ævi ókleift að seilast inn i þrjú holrúm mannslikamans —- kviðarholið, brjóstholið og höfuðkúpuna. Svo megna fýlu lagði af graftarsárunum, að fólki, sem var óvant „spítalalyktinni", sló fyrir brjóst um leið og það steig yfir þröskuld þessara pestarbæla, og sagt er, að stundum hafi þefinn lagt í næstu götur. Læknar og annað starfslið, sem vanizt hafði þessu andrúmslofti, lét það ekki á sig fá og þótti lítið koma til þeirra, sem ekki þoldu dauninn. Enginn hafði skilning á mikilvægi hreinlætis, enda var óspart hlegið að þeim fáu, sem þvoðu hendur sínar eða spitala- föt. Hnifa og önnur skurðtæki datt engum i hug að hreinsa, nema í hæsta lagi strjúka af þeim á kyrtil- lafinu að lokinni aðgerð. Kyrtlinum var einfaldlega fleygt, þegar ekki sá í hann lengur fyrir óhreinind- (28)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.