Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Side 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Side 33
og svo kom þessi ungi prófessor frá Edinborg og gerði sig liklegan til þess að setja allt á annan end- ann með sápukaupum og þvotti. Austur í Vínarborg hafði ungverskur fæðingalæknir, Ignaz Philipp Semmelweis, nýlega staðið í ströngu, einnig vegna þvotta. Hann hafði veitt því athygli, að barnsfarasóttin geisaði með margfaldri grimmd á deildunum, þar sem fæðingahjálpin var í höndum lækna og stúdenta. Á hinum, þar sem ljósmæðurnar tóku á móti börnunum, var ástandið miklu betra, og hann var sannfærður um, að það var vegna þess, að Ijósmæðurnar fengust ekki við krufningar, en lækn- arnir og stúdentarnir fóru beint úr líkskurðarstofunni til fæðingahjálparinnar, án þess svo mikið sem þvo sér um hendurnar. Hann heimtaði, að allt, sem nærri fæðingu kæmi, væri þvegið úr klórkalkvatni — hend- ur, verkfæri, dúkar — og barnsfarasóttin hvarf eins og dögg fyrir sólu. Lister frétti ekki fyrr en löngu síðar um það, sem Semmel'weis hafði fyrir stafni, en meðan hann dvald- ist í Glasgow, bárust honum fregnir af öðrum manni, franska efnafræðingnum Louis Pasteur, og starfi hans. Og þær höfðu meiri áhrif á hann en nokkrar fréttir aðrar, enda urðu uppgötvanir Pasteurs grundvöllur- inn að ævistarfi Listers, og framlag þeirra hvors um sig og i sameiningu til læknavísindanna einn hinn blessunarríkasti hvalreki á fjörur þjáðs mannkyns. Pasteur hafði sannað, að örsmáar lífagnir, bakterí- urnar, valda gerð í víni, en rotnun í kjöti og öðrum fæðutegundum. Hann liafði enn fremur sannað með einföldmn og auðskildum tilraunum, að hægt er að losna við þessar lífagnir með upphitun, en sé lofti hleypt að, mengast fæðan af þeim á ný. Með öðrum orðum — þær berast með loftinu og virðast alls staðar nálægar. Nú var sem hulu væri svipt frá augum Listers. Var ekki ígerðarbólgan og drepið einmitt rotnun, þótt i (31)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.