Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Side 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Side 34
lifandi likama væri? Og var ekki þarna fengin skýr- ing á þvi, að flest sár spilltust, og einkum i húsakynn- um, þar sem loftið var þrungið óþef frá graftarsárum? Auðvitað voru lifagnirnar hans Pasteurs hér að verki. En hvernig varð þeim bægt frá sárunum? Og hvern- ig var hægt að drepa þær agnir, sem þegar voru komn- ar í sárin, t. d. í opin beinbrot sjúklinga, sem fluttir höfðu verið um langan veg áður en þeir komust í hendur læknunum? Ekki var hægt að hita sárin upp eins og tilraunaflöskurnar hans Pasteurs. En reyna mátti einhver rotvarnarefni, t. d. zinkklóríð, vín- anda, saltvatn eða karbólsýru. Lister valdi karból- sýruna. III Það var í marzmánuði árið 1865 sem Lister vætti líntrefjar í karbólsýru og lagði við brotsár í fyrsta sinn. Sjúklingurinn var þegar svo langt leiddur, að Lister fannst sem bati hans myndi óyggjandi sönnun kenningar sinnar. En þessi nýi læknisdómur megnaði ekki að bjarga lífi mannsins, og það var ekki fyrr en fimm mánuðum siðar eða 12. ágúst, sem karból- sýran var reynd á ný. Sá sjúklingur var ellefu ára drengur, sem fluttur var á spitalann vegna opins beinbrots. Vagnhjól hafði runnið yfir fótinn og brotið báðar leggpípurnar, en brotendi stungizt út um skinn- ið. Sárið var nýlegt og ekki stórt, en þó mátti ætla, að óhreinindin af götunni hefðu þegar náð að eitra það. Karbólsýrðar umbúðir voru lagðar á sárið og nægilega langt út fyrir til þess að verja það óhrein- indum, og spelkur siðan bundnar við fótinn. Fyrstu þrjá dagana bar ekkert til tíðinda, en það sannaði ekki neitt, því að venjulega var það ekki fyrr en á fjórða degi, sem verkir komu i sárin og gáfu til kynna, að ígerðarbólgan væri að ná sér niðri. Fjórða daginn kom Lister því, fullur eftirvæntingar, að rúmi drengsins og spurði um liðan hans. James litli kvart- aði um verki í fætinum, en var hress í bragði og át (32)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.