Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Síða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Síða 37
enga leið vissi til þess að sjá sér farborða nema nýta vinnukraftinn til hins ýtrasta, svo að jafnvel börnin urðu að þræla myrkrarma milli, og einatt við véla- bákn, sem áttu b?ð tii að heimta mannfórnir, eins og ófreskjur þjóðsagnanna. Ein slík vél hrifsaði í handlegginn á tíu ára snáða, sem vann í verksmiðju í Glasgow. Hann hét líka James, en áverki hans var miklu alvarlegri en nafna hans. Sárið náði utan um handlegginn hálfan, vöðvarnir voru tættir, svo að klippa varð af tveggja og þriggja þumlunga langar tætlur, sem héngu út úr sárinu, og óhjákvæmilegt reyndist að saga af þeim enda alnarinnar, sem út úr sárinu stóð. Auk þess hafði geislabeinið brostið, og siðar kom í Ijós, að upphandleggurinn hafði einnig brotnað rétt ofan við olnbogann. Enn einu sinni lagði karbólsýran líknandi skorpu yfir sárið, og sjö vikum eftir slysið var það gróið. Handleggurinn varð aldrei jafngóður vegna bein- endans, er saga varð af, en náði sér þó svo, að piltur- inn gat notað hann til flestra verka. Charlie var langyngstur lirakfallabálkanna, sem koma við þessa sögu, aðeins sjö ára gamall. Hann varð fyrir strætisvagni, fullum af fólki, og eitt eða tvö hjól runnu yfir annan spóalegginn hans og moluðu hann. Þegar Lister sá hann, þrem stundum eftir slysið, var hann nær dauða en lífi af blóðmissi. Fóturinn var svo illa farinn, að beinast lá við að taka hann af þegar í stað, cn Lister treysti barninu ekki til þess að þola þá aðgerð, eins og sakir stóðu. Þegar hann gáði betur að, fann hann til slagæðar niðri við öklann, og það þýddi, að ekki var öll blóðrás þar úr sögunni, með öðruin orðum — ekki var með öllu vonlaust, að fætinum yrði bjargað og lífi barnsins um leið. í þrjú dægur lá Charlie milli heims og helju, í óráði og meðvitundarleysi til skiptis, en á þriðja degi hresst- ist hann ofurlítið og gat sopið á mjólk. Hver einasti skurðlæknir í öllum heiminum, nema Lister, hefði (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.