Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Page 41
chen, Kaupmannahöfn og París — alls staðar mætti hann vinum og aðdáendum, og sama varð uppi á ten- ingnum, þegar hann heimsótti starfsbræður sina vest- an hafs. En þótt ótrúlegt megi virðast, var langt frá þvi, að sumir landar hans kynnu að meta fagnaðar- erindi það, sem hann boðaði. Þetta átti einkum við um skurðlæknana í London, sein öldum saman hafði verið háborg læknislistarinnar i brezka heiminum. Þar sátu óslceikulir páfar á stólum sínum, vanir að stjórna öðrum, óvanir að láta segja sér fyrir verkum, fastheldnir á fornar venjur og miskunnarlausir í and- stöðu sinni við nýjungar. Niður í þessa ljónagryfju steypti Lister sér, þegar hann sótti um prófessorsembætti við King’s College spítalann í London. James Syme hafði eitt sinn komið til höfuðborgarinnar þeirra erinda að taka við starfi háskólakennara, en þegar á átti að herða, geðjaðist honum ekki andrúmsloftið meðal stúdenta og lækna, svo að hann axlaði sin skinn í snatri og hélt sem leið lá norður til Edinborgar aftur. En allmiklu mun Lister hafa verið jafnlynda-ri en tengdafaðir hans, og ekki er vafi á því, að hann áleit skyldu sína að vinna þetta öflugasta vígi gamla tímans, áður en starfsdagur hans væri allur. Hvorki fyrr né síðar þurfti hann að berj- ast fyrir hugsjón sinni af meiri festu, þolinmæði og rósemi en á fyrstu árunum þar. Starfsbræður hans voru á öndverðum meiði, hjúkrunarkonurnar fjand- samlegar nýjungum hans og létu fá tækifæri ónotuð til þess að torvelda honum starfið, en stúdentarnir sátu eins og vargar um livert lians orð og athöfn i Von um að geta hlegið og fengið aðra til þess að tdæja. í ræðunni, sem hann liélt, þegar hann var settur inn í embættið, lýsti hann tilraunum sinum með gerla i mjólk, og þegar hann skýrði frá því, að hann hefði beðið mjaltakonuna að þvo júgur kýrinnar fyrir mjaltir, heyrðist ámáttlegt baul frá stúdentabekkjun- um. Og litlu síðar kvað við önnur rödd: „Vill ekki (39)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.