Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Side 46
borið sýkla í uppskurðarsárið. Svona komast menn næst því, að „soðinn læknir skeri soðinn sjúkling upp i soðinni skurðstofu“, en þannig lýsti einhver fynd- inn náungi sýkilsneyðingu (aseptik), um það bil sem hún var að leysa sýklavarnir (antiseptik) Listers af hólmi. En „aseptik“ nútimaskurðlækninga og „antiseptilc“ Listers eru ekki tvennt ólíkt, heldur greinar á sama stofni og þó öllu fremur tvö skeið sömu þróunar, rétt eins og þegar stigin eða jafnvel rafknúin vél tekur við af handsnúinni. Aldahvörfin urðu ekki, þegar suðan tók við af karbólsýrunni, heldur þegar Lister lagði i fyrsta skipti karbólsýrðar umbúðir við opið beinbrot. Þess vegna skiptist saga skurðlækninganna í tímabilin fyrir og eftir Lister. En við ætlum að lita inn i eina eða tvær sjúkra- stofur, áður en við kveðjum. Einnig þær eru hreinar, bjartar, loftgóðar og snyrtilega um gengnar. Flestir skurðsjúklinganna eru komnir á fætur eftir 2—3 sól- arhringa. Dagurinn verður langur og dauflegur, séu menn algerlega fjötraðir við rúmið, og sárið grær engu verr, þótt líkamanum sé haldið mjúkum með hæfilegri hreyfingu. Eftir viku eða þar um bil eru húðsaumar teknir, og kemur þá að jafnaði í ljós, að sárið er gróið — engin bólga, engin ígerð. Öll þau hundruð og þúsundir karla, kvenna og barna, sem leggjast á skurðarborðið á hverjum degi, sem guð gefur yfir, standa í ólýsanlegri þakkarskuld við mann- inn, sem aldahvörfin í sögu skurðlækninganna eru við kennd. F.inn Verðandi-mannanna íslenzku, Bertel E. Ó. Þor- leifsson, skrifaði ritgerð i Almanak Þjóðvinafélagsins 1888 um Pasteur og Lister. Mér þykir ekki óviðeig- andi að gera litinn kafla úr upphafi greinar hans að niðurlagsorðum þessarar. Ég fæ ekki betur séð en þau séu það, sem nefnt er sígildur sannleikur, og um leið þörf hugvekja, einnig okkur, sem lítum i Almanakið tæpum sjötíu árum síðar: (44)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.