Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Page 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Page 89
menningsbókasöfn, húsnæðismál og kaupstaðarrétt- indi til handa Kópavogi. Útvegur. Skortur á vinnuafli bagaði enn útgerðina talsvert, og unnu margir færeyskir sjómenn bæði á togurum og vélbátum. Brezkir útgerðarmenn héldu enn uppi löndunarbanni á islenzkum ísfiski. Unnið var skipulegar að fiskileit en nokkru sinni fyrr. Varð- skipið Ægir, sem er búið asdictækjum, vann að síld- arleit og fiski- og hafrannsóknum í samvinnu við norsk og dönsk rannsóknarskip. Flugvélar leituðu einnig að síld. Togarar leituðu að karfamiðum, og fundust ný auðug karfamið við Grænland og undan Vestfjörðum. Jens Árnason, vélsmiður í Rvík, fann upp nýja gerð af skreiðarpressum. Ásgeir Long í Hafnarfirði fann upp nýja vél til að fella þorskanet. Teknar voru í notkun nýjar gerðir véla til að hnýta spyrðubönd. — Heildarafli var 409,000 tonn (árið áður 387,500). Freð- fiskur var 170,300 tonn (árið áður 179,450), saltfiskur 106,600 tonn (árið áður 86,200), harðfiskur 60,000 tonn (árið áður 53,300), ísfiskur 10,300 tonn (árið áður 11,800), niðursoðinn fiskur 276 tonn (árið áður 288). Síldarafli við Norðurland var rýr, en sildin var óvenjugóð til söltunar, og varð þvi aflinn verðmæt- ari en árið áður, þegar mikill hluti hans fór í bræðslu. Reknetaveiðar við Suðvesturland gengu allvel, og stunduðu þær um 200 bátar, þegar flest var. Háhyrn- ingar ollu miklum usla á reknetum, og var þeim grand- að með sprengjukasti úr flugvélum, er varnarliðið lagði til. Þrjú islenzk skip stunduðu um haustið sild- veiðar á Norðursjó fyrir Þýzkalandsmarkað. Laxveiði var víða góð, en nokkuð misjöfn eftir landshlutum. Klakstöð fyrir regnbogasilung var komið upp við Hafnarfjörð. Fjórir bátar stunduðu hvalveiðar. Veiddust á árinu 400 hvalir (árið áður 334). Freðfiskur var fluttur út á árinu fyrir 264,5 millj. (87)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.