Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1957, Síða 127
Sögustaðir: Þingveliir, Skálholt, Haukadalur, Apa-
vatn í Grimsnesi, KaldaSarnes í Flóa, Hjalli í Ölfusi,
Strandarkirkja í Selvogi.
Gullbringu- og Kjósarsýsla.
Svslumörk: Herdísarvík •— Botnsá í Hvalfirði.
Kaupstaðir: Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörð-
ur, Keflavík.
Verzlunarstaðir: Grindavik, Hafnir, Sandgerði,
Garður, Njarðvíkur.
Sögustaðir: Hof á Kjalarnesi, Reykjavík, Kópa-
vogur, Bessastaðir, Viðey, Nes við Seltjörn.
Borgarfjarðarsýsla.
Sýslumörk: Botnsá í Hvalfirði — Hvítá í Borgar-
firði.
Kaupstaður: Akranes.
Sögustaðir: Geirshólmi, Ferstikla, Saurhær, Innri-
Hólmur, Leirá, Þingnes, Reykholt.
Mýrasýsla:
Sýslumörk: Hvítá í Borgarfirði — Hítará.
Verzlunarstaður: Borgarnes.
Sögustaðir: Borg á Mýrum, Stafholt og Hítardalur.
Snæfellsnes- og Ilnappadalssýsla.
Sýslumörk: Hítará -— Gljúfurá á Skógarströnd.
Verzlunarstaðir: Arnarstapi, Hellnar, Hellissand-
ur, Ólafsvík, Stvkkishólmur.
Sögustaðir: Þórsnes, Helgafell, Fróðá, Rif, Kamb-
ur í Breiðuvik, Staður á Ölduhrygg, Rauðamelur.
Dalassýla.
Sýslumörk: Gljúfurá •— Gilsfjarðarbotn.
Verzlunarstaðir: Búðardalur, Salthólmavík.
Sögustaðir: Hvammur í Hvammssveit, Laugar i
Sælingsdal, Höskuldstaðir og Hjarðarholt i Laxár-
dal, Sauðafell og Snóksdalur í Miðdölum, Staðarfell
á Fellsströnd, Skarð, Hrappsey, Staðarhóll í Saur-
bæ, Ólafsdalur.
(125)