Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 34
öþófin, m. a. af því, að þófi kemur ekki fyrir í reyf- unum, fyrr en ullarskil fara að koma á féð, og það er ekki fyrr en síðast í febrúar og í marzmánuði, sem þau koma á vel fóðrað fé. Þegar gærurnar eru loðsútaðar, óklipptar, ber mest á toginu á þeim, og það er mikils virði, að togið á þeim sé áferðarfallegt, ef gæran á að verða góð söluvara loðin. Annað atriði, sem hefur mikil áhrif á útlit gæranna sútaðra, er litblærinn á gærunum eftir sútun. Það er gaman að fara í minjagripabúð og velja loðna gæru handa útlendingi, sem vill kaupa eitt- hvað „íslenzkt“, ef hægt er að finna þar margar alhvitar gærur með hvitu og gljáandi togi, þéttum og hrokknum þelfæti, blæfallegar, mjúkar viðkomu, vel kembdar og snyrtar, fallega ristar sundur eftir miðjum kvið og örðu- og fellingalausar á innra borði. Slíkar gærur eru góð verzlunarvara. Hitt er jafnömurlegt, ef gærurnar, sem á boðstól- um eru, eru allar meira og minna gallaðar. Stund- um eru gærurnar illa ristar eftir kvið, þannig að kviðarskinnið hefur fylgt alveg annarri síðunni, stundum hefur gæran verið birkt af með hníf, svo óhönduglega, að sprett hefur verið i hana hér og þar á innra borði, svo að skín i gapandi sprungurnar. Sumar gærurnar eru svo strýhærðar, að þær minna meira á geitarskinn en lambsgæru, aðrar með mis- löngu togi, toglausar á hrygg, en með togstrýi i sið- um. Stundum eru þær of mikið bleiktar, þannig að ullin á þeim verður þurr, blædauf og stöm. En al- gengasti gallinn á gærunum er sá sami og á ullinni. Þær eru ekki hreinhvitar, heldur er i þeim meira og minna af rauðgulum illhærmn. Þessir gallar og kostir á loðsútuðum gærum eru mikið til þeir sömu og áður er lýst í sambandi við ullina. Ef þær eiga að verða góð vara, þarf ullin á þeim að vera góð. (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.