Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 114
í ÖnundarfirSi, Laugardalsá í Ögursveit, Brúará í
Kaldrananeshr., Þambá i Bitru, Blanda hjá Blöndu-
ósi, Hofsá (i Vesturdal), Valadalsá, Sæmundarhliðará
og Stafá i Skagafirði, Djúpadalsá i Eyjafirði, Fnjóská
hjá Laufási, Kollavíkurá og Víðinesá í N-Þing.,
Fögruhlíðará í Jökulsárhlíð, Stöðvará í Stöðvarfirði,
Reyðará í Lóni, Fjallsá í Öræfum, Klifandi í Mýrdal,
Skógaá undir Eyjafjöllum og Affall í Landeyjum.
Unnið var að byggingu varnargarðs við Djúpá í
Fljótshverfi.
Verzlun. Andvirði innflutts varnings frá Banda-
ríkjunum nam 539,4 millj. kr. (árið áður 482 millj.),
frá Bretlandi 500,4 millj. kr. (árið áður 346 millj.),
frá V-Þýzkalandi 499,3 millj. kr. (árið áður 334,1
millj.), frá Sovétsambandinu 445,4 millj. kr. (árið
áður 442 millj.), frá Danmörku 290,7 millj. kr. (árið
áður 251,9 millj.), frá Noregi 267,4 millj. kr. (árið
áður 138,6 millj.), frá Svíþjóð 231,2 millj. kr. (árið
áður 157,6 millj.), frá Hollandi 160,8 millj. kr. (árið
áður 166,9 millj.), frá Finnlandi 121 millj. kr. (árið
áður 69,3 millj.), frá Póllandi 100 millj. kr. (árið
áður 63,4 millj.), frá Tékkóslóvakíu 97,1 millj. kr.
(árið áður 98,6 millj.), frá Japan 80,9 millj. kr. (árið
áður 64,1 millj.), frá A-Þýzkalandi 70,9 millj. kr. (árið
áður 81,3 millj.), frá Brasilíu 58,6 millj. kr. (árið
áður 50,6 millj.), frá Belgíu 54,7 millj. kr. (árið áður
39,1 millj.), frá Ítalíu 51,4 millj. kr. (árið áður 31,6
millj.), frá Curagao og Arúba 46 millj. kr. (árið áður
29,9 millj.), frá Frakklandi 36,4 millj. kr. (árið áður
23 millj.), frá Spáni 36,1 millj. kr. (árið áður 36,9
millj.), frá Sviss 30,3 millj. kr. (árið áður 21,3 millj.),
frá Venezúela 22,4 millj. kr. (árið áður ekkert), frá
Rúmeníu 12,7 millj. kr. (árið áður 2,9 millj.), frá
Ungverjalandi 10,8 millj. kr. (árið áður 3 millj.), frá
ísrael 8,9 millj. kr. (árið áður 8,6 millj.), frá Kanada
8,7 millj. kr. (árið áður 7,1 millj.), frá Indlandi 8,2
millj. kr. (árið áður 5,9 millj.), frá Portúgal 7,5 millj.
(112)