Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 38
inu, og þannig stóðu málin, þegar siðast fréttist, svo að það er ekkert meira hægt um þessa tilraun að segja að svo stöddu. Þriðja atriðið, sem ástæða er til að minnast á, er vinnsla úr mislitum gærum innanlands. Það er ekki hægt að segja, að það sé okkur beint til hróss, að við seljum óunnar úr landi mjög verðmætar gærur, aðal- lega gráar, en einnig ýmislega öðruvísi litar. Nú er fundin aðferð til að framleiða grá lömb i stórum stil. Bændur eru farnir að notfæra sér þessa aðferð i einhverjum mæli, en það er lika komið það mikið á sænslra markaðinn af gráum gærum, að hann tekur ekki við meiru. Við getum sennilega framleitt allt að 200.000 grá lömb með þeim fjárstofni, sem við höfum í dag, en við getum ekki selt nema um fimmta partinn af þessum gærum á góðu verði til Sviþjóðar. Er þá hugsanlegt, að við gætum komið af- ganginum í sæmilega hátt verð hér heima með þvi að nota gærurnar sjálfir i pelsa, teppi, áklæði á stóla eða eitthvað þvi um líkt? Þarna er um ókannaða möguleika að ræða. Önnur tegund af gærum, sem ég bind verulegar vonir við sjálfur, hvað sem svo verður, eru svo- kallaðar dropóttar gærur. Þessar gærur koma af tvi- litum lömbum, sem eru lítið flekkótt, þ. e. a. s. þau eru mikið til hvít á skrokkinn til að sjá, en gjarnan bíldótt. En niðri i þelinu á þessum lömbum er fjöldi af smáblettum, þar sem þelhárin eru svört. Þegar gæran er klippt, koma þessir smáblettir í ljós, og gæran er þá yrjótt eða dropótt á þeim stöðum, þar sem lambið virtist hvitt, áður en gæran var klippt- Það er ógerlegt að segja, hvað hægt er að hafa upp úr þessari tegund af gærum, en svo er að sja sem hægt sé að finna erfðaformúlurnar fyrir þvx, hvernig á að framleiða svona gærur. Það er lengi hægt að bollaleggja um hlutina, en mestu máli skiptir, hvort hægt er að koma í fram- (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.