Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 46
Á. Sigurjónsd. 31. júlí var Svavar Jónss. skipaður
skólastjóri barna- og unglingaskólans í Grafarnesi.
31. júlí var Marínó Þ. GuSmundss. skipaður kennari
við barnaskólann á ísafirði. 31. júli var Árni Stefánss.
skipaður skólastjóri við miSskólann á Selfossi. 2. ág.
var Jón Þ. Björnss. skipaður kennari viS barna- og
unglingaskólann á PatreksfirSi. 8. ág. voru þessir
kennarar skipaðir við skóla gagnfræSastigsins í
Rvík: Birgir G. Albertsson, Erling Sn. Tómass., Gylfi
M. GuSbergss., Gylfi Pálss., Guðrún Nielsen, Gunnar
Iíolbeinss. og Gunnlaugur SigurSss. 13^ ág. var séra
Magnús Guðmundss. í Ólafsvík skipaSur prófastur í
Snæfellsnesprófastsdæmi og séra Trausti Péturss. á
Djúpavogi prófastur i Suður-Múlaprófastsdæmi. 20.
ág. var séra Erlendur Sigmundss. á SeySisf. skipaSur
prófastur í NorSur-Múlaprófastsdæmi. 20. ág. var dr.
Broddi Jóhanness. skipaSur skólastjóri Kennaraskóla
íslands. 20. ág, var Herdís Jónsd. skipuS kennari viS
gagnfræSask. í Kópavogi. 20. ág. var Baldur Stein-
grímss. skipaSur skrifstofustjóri saksóknara rikisins,
en Bragi Steinarss., HallvarSur EinvarSss. og Jón
Thors fulltrúar við sama embætti. 22. ág. var Arn-
grímur Geirss. skipaSur kennari viS skóla gagnfræSa-
stigsins i Rvik. 22. ág. voru þessir kennarar skip-
aðir viS barnaskóla HafnarfjarSar: Gunnlaugur
Sveinss., Jón Höskuldss., Kristín Tryggvad., Rúnar
Brynjólfss., SigriSur Óskarsd., SigríSur Þorgeirsd.,
Sigurlaug Björnsd. og Sigurrós SkarphéSinsd. 25. ág.
voru Árni Einarss. og HörSur Zóphóníass. skip. kenn-
arar viS Flensborgarskóla, Hafnarf. 25. ág. var Hauk-
ur Helgas. skip. skólastjóri viS Barnaskóla Hafnar-
fjarSar. 25. ág. voru Anna Gíslad. og SigríSur Einarsd.
skip. kennarar viS gagnfræðaskólana í Rvik. 27. ág-
var Karl H. Aspelund skip. kennari viS barnaskólann
og gagnfræSaskólann á ísafirSi. 27. ág. var H. Niel-
sen skip. vararæSismaSur ísl. í Fredericia. 28. ág.
voru HólmfríSur Gíslad. og Magnús Þórarinss. skip-
(44)