Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Page 118

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Page 118
Sovétsambandsins), loðskinn (aðallega til V-Þýzka- lands, Bretlands og Hollands), söltuð grásleppuhrogn (til V-Þýzkalands og Danmerkur), kaseín (til Dan- merkur og V-Þýzkalands), gamlir málmar (mest til V-Þýzkalands), garnir (einkum til Finnlands), hval- mjöl (til Sviss, Finnlands og Bretlands), mjólkurduft og undanrennuduft (til Ungverjalands, Sviss og V- Þýzkalands), skinn og húðir (til V-Þýzkalands), karfamjöl (til Danmerkur), lifrarmjöl (til Banda- ríkjanna og V-Þýzkalands), fryst nautakjöt (til Bandaríkjanna) og humarmjöl og rækjumjöl (til V- Þýzkalands). Sett var á stofn efnahagsstofnun til að undirbúa framkvæmdaáætlanir fyrir ríkisstjórnina, semja þjóð- hagsreikninga og gera aðrar hagfræðilegar athuganir. Efnahagsmálaráðuneytið var lagt niður. Tekið var 240 milljóna króna framkvæmdalán i Bretlandi. Til starfa tók í Rvík nýr skóli, Tryggingaskólinn, og er hann ætlaður starfsfólki tryggingafélaga (skóla- stjóri Þórir Bergsson). íslendingar tóku þátt í vöru- sýningu í Nígeríu um haustið. Nokkrir islenzkir verzl- unarmenn sóttu alþjóðlegt verzlunarmannamót i Hongkong í nóvember. Vísitala framfærslukostnaðar í Rvík var 116 stig i ársbyrjun, en 126 stig í árslok. [Ýmsar af tölunum um búnað, útveg og verzlun eru bráðabirgðatölur, er kunna að breytast lítið eitt, þegar endanlegar skýrslur eru fyrir hendi.] Vinnumarkaður. Talsvert var um verkföll á árinu. Verkfall togarasjómanna hófst 10. marz og stóð til 18. júlí, en vegna kaupdeilu við yfirmenn á togara- flotanum fóru togararnir ekki á veiðar fyrr en nokkru síðar. Verkfall járnsmiða í Rvik hófst 5. maí og stóð til 8. júní. Deilur voru um kjörin á sumarsíldveiðum. 24. júni voru sett bráðabirgðalög um gerðardóm um síldveiðikjörin, og fóru þá skipin á veiðar. Úrskurð- ur gerðardómsins kom mánuði siðar. Veitingaþjónar (116)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.