Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 96
næstmesti loftþrýstingur, sem mælzt hefur á íslandi (mestur 1052,6 millibarar i Stykkishólmi 1917). Eld- hnettir sáust tvívegis falla til jarðar á Suðurlandi um sumarið. 24. jan. fundust jarðskjálftakippir i Grimsey og á Siglufirði. 30. sept. hlupu tvö hundruð marsvín á land við Siglunes á Barðaströnd. Guðlax rak i Innri-Njarð- vík. Mikið var unnið að náttúrurannsóknum bæði af innlendum og erlenduin vísindamönnum. Alþjóðaráð- stefna um gróður og dýralif í löndum við norðan- vert Atlantshaf var haldin i Háskóla íslands i júlí í tilefni af tveggja alda afmæli Sveins Pálssonar læknis og náttúrufræðings. Jarðfræðikort yfir Miðvesturland var gefið út og hafði Guðmundur Kjartansson jarð- fræðingur unnið að því. Unnið var að jarðfræðikorti af Öskjusvæðinu. Atvinnudeild Háskóla íslands vann að viðtækum rannsóknum á gróðri á hálendinu og beitarþoli afrétta og öræfa. Voru gerð gróðurkort af ýmsum svæðum á hálendinu. Æskulýðsráð Rvikur efndi til rannsóknaferða á öræfin fyrir unglinga, og tóku brezkir unglingar þátt i þeim. Komið var upp fuglaathugunarstöð í gamla Garðskagavitanum. Unn- ið var að sjómælingum á Faxaflóa. Varðskipið Maria Júlía fann jarðhitasvæði á botni Eyjafjarðar. Norræn samvinna. íslenzk myndlistarsýning var haldin i Khöfn i marz og hlaut mjög góð dóma. Tíu ára afmælis Norðurlandaráðs var minnzt hátiðlega á fundi í Helsinki í marz, og var þar undirritaður samstarfssamningur Norðurlanda (23. marz). Hópur sænskra samvinnumanna heimsótti ísland um mán- aðamótin apríl-maí. Norskur karlakór söng hér á landi í maí. Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda var haldinn i Rvik i mai. 23 Norðmenn komu hingað i júni til að kynna sér sauðfjárrækt hér á landi. Fund- ur norrænna iþróttafréttaritara var haldinn i Rvik í júní. Fundur útvarpsstjóra Norðurlanda var haldinn (94)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.