Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1970, Side 35
VEÐURMET
Mesti hiti sem mælzt hefur á íslandi er 30,5°C, mælt á Teigarhorni,
Berufirði, þann 22. júní 1939. Mesti hiti í Reykjavík mældist í júlí 1950:
23,4°C.
Mestur kuldi mældist á Grímsstöðum á Fjöllum í jan. 1918: —37,9°C.
í“á mældist einnig mesti kuldi í Reykjavík: —24,5°C.
Mest sólarhringsúrkoma mældist á Vagnstöðum í Suðursveit 27.-28.
febrúar 1968: 234 mm.
Mest hvassviðri mældist í Vestmannaeyjum í okt. 1963: 190 km/klst.
Mestur loftþrýstingur mældist í Stykkishólmi 16. desember 1917:
1052,6 mbar (789,5 mm Hg).
Minnstur loftþrýstingur mældist í Vestmannaeyjum 2. desember 1929:
920 mbar (690 mm Hg).
Mesti hiti sem mælzt hefur á jörðinni við staðalaðstæður er 56,7°C,
niælt við Azizia í Tripolitaniu í N.-Afríku þann 13. september 1922.
Sami hiti mældist í San Luis Potosí í Mexíkó þann 11. ágúst 1933.
Mestur kuldi mældist við stöðina Vostok á Suðurskautslandinu þann
24. ágúst 1960:—88,3°C.
TAFLA UM VINDSTIG OG VINDHRAÐA
Vindstig Heiti Vindhraði Hraðabil
(km/klst) (hnútar)
0 logn 0 0
1 andvari 3 1-3
2 kul 9 4-6
3 gola 16 7-10
4 stinningsgola eða blástur 24 11-16
5 kaldi 34 17-21
6 stinningskaldi eða strekkingur 44 22-27
7 allhvass vindur 56 28-33
8 hvassviðri 68 34-40
9 stormur 81 41-47
10 rok 95 48-55
11 ofsaveður 110 56-63
12 fárviðri 64-
HITASTIG LOFTÞYNGD
eftir Celsius- og Fahrenheitmæli millibör og millim. kvikasilfurs
°C °F mbör mm Hg
100 212 950 712,56
50 122 960 720,06
40 104 970 727,56
30 86 980 735,06
20 68 990 742,56
10 50 1000 750,06
0 32 1010 757,56
-10 14 1013,25 760,00
-20 4 1020 765,06
-30 22 1030 772,56
-40 40 1040 780.06
(33)