Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 Jólablað DV Hverjir voru vitringarnir (píp og tessi atjarna? Mattheus greinir einn guðspjallanianna frá komu þriggja ferðalanga til bæjarins Betlehem í Júdeu um þetta leyti fyrir um 2000 árum. Þetta voru ekki venjulegir ferðamenn heldur höfðu þeir lagt á sig langa ferð úr austri í ákveðnum tilgangi og haft stjömur himinhvolfsins að leiðarljósi. FRABÆRLEGA STÍLUÐ flft H M-r|| ■■■ 4% fig fft... StíHinn er hreint fráhær, hraður, ögratuli S\ ilfl E 1 llfl m\ m\ I II og beinskeyttur. Stórskemmtileg 7\ mjk IMI I 1 1M1 iA 7% O B *■ U skáklsaga. Sérlega seiðandi frásögn... ftl V I I I I vlrlWriwfi áhrifamikil lesning. Hiynur Paii Péisson, fbi. - lorlag með sal Öörum þykir líklegra að vitringarnir þrír hafi komiðfrá Mesópótamíu og Ind- land, Egyptaland og Armenía hafa einnig verið nefnd ásamt öðrum löndum. þaðan. í vesturhlutanum mátti vinna gull en í suðurhlutanum þau tré sem gefa reykelsi og myrru. I Arabíu suð- vestanverðri þekktu menn stjömu- himininn gjörla og almennt var sagt um úlfaldalestir kaupamanna frá Ar- abíu til Palestínu að þær kæmu tir austri. Gjafirnar vom heldur ekki vald- ar af neinu handahófi, gull taldist gjöf handa konungi og slíka nálgaðist maður ekki án þess að hafa með sér gjöf. í musterinu í Jerúsalem bám prestar svo fram reykelsisfómir og myrra var ilmefni og notuð tll lfksmumings. Frá Mesópótamíu eða Persíu Öðrum þykir líklegra að vitringam- ir þrír hafi komið frá Mesópótamíu og Indland, Egyptaland og Armem'a hafa einnig verið nefiid ásamt öðrum löndum. í Babýlómu höfðu menn rýnt í stjömuhimininn í nokkur þúsund ár og tæpum 500 árum fýrir okkar tímatal höfðu þeir smíðað þann hring sem við köllum stjörnumerkin. Og þótt Ne- búkadnessar, konungur Babýlómíu, hafi leitt gyðinga nauðuga austur og þeir dvahð þar í áratugi dettur mönn- um ekki í hug að vitringamir séu það- an fyrr en á 4. öld. Persar höfðu ekkert sérstaklega fýrir skrásetningu á gangi himintunglana en Zaraþústra-áhrifin vega þungt því þau hafa löngum tengst gestunum úr austri. Á fystu öld- um kristninnar töldu menn víst að þama hefðu prestar úr Zaraþústra-sið verið á ferð en rétt er að geta þess að austan Palestínu höfðu fjögur rfld hreinræktaða magoi í sinni þjónustu, Assýría, Babýlóma, Medía og Persía. Leiðarljós vitringanna Mattheus er lflca einn guðspjalla- manna að nefna stjömuna sem mennimir úr austri hafa að leiðarljósi á för sinni til Betlehem. Hann ritaði sitt guðspjall á árunum 50-70 og Lúkas sitt um svipað leyti og báðum ber saman um að Jesú hafi fæðst í Betíehem á síð- usm stjómarárum Heródesear kon- ungs. Síðan hafa stjömuffæðingar, Ferðalangarnir frá Austurlöndum Færöu barninu konunglegar gjafir;gull, reykelsi og myrru. sagnfræðingar og guðfræðingar í 2000 ár brotið heilann um ffásögn Mattheusar. Þeir telja að Kristur hafi fæðst einhvem tíma á bilinu 7 f.Kr. til ársins 1 e.Kr og urðu nokkrir stjam- fræðilegir viðburðir á þeim árum, en ekki er tahð að Pólstjömuna, nýstimi úr kínverskum samtímaheimildum eða halastjömu að ræða. Dans Júpíters, Mars og Satúrnusar Sjö árum fyrir okkar tímatal varð samsph Júpíters og Satúmusar hvorki meira né minna en þrisvar sinnum á sama árinu en það gerist á um 900 ára fresti. Fyrsta samspihð var seint í maí, annað í september og það þriðja í bytj- un desember. Plánetumar komu eklá mjög nálægt hvor annarri og því h'tih möguleiki á að þær htu út eins og ein stjama. Atburðurinn hefur þó haft mikla þýðingu fyrir stjömufræðinga þess tíma því Júpíter var pláneta kon- unga og Satúmus var vemdari gyð- inga. Nokkrum mánuðum eftir síðasta samspihð, eða í febrúar 6 árum f.Kr., bættist svo Mars í þennan dans og ger- ist það á 800 ára fresti, ekki er ólfldegt að stjömufr æðingum eystra hafa þótti nokkuð til þessa koma en þeir gám spáð fyrir um aha þessa dansa á him- inhvolfinu. Enn em þeir til sem telja að stjaman Betíehem hafi verið Júpíter. Þegar pláneta er í svokahaðri bak- lireyfingu er engu lflcara en hún myndi lykkju á ferð sinni á bak við stjömum prýtt himinhvolfið og hún virðist stað- bundin á hvorum enda lykkjunnar með berum augum, heha sex daga í meyjarmerldnu. Þannig hefur hún einmitt htið út frá Júdeu 25. desember 2 árum fyrir okkar tímatal. Því miður rímar þessi lausn á Betlehemstjöm- inni hreint ekki við nýjustu kenningar ffóðra manna en þeir telja margir næsta víst aö Jesús frá Nazaret hafi fæðst í byrjun eða um miðjan septem- ber 3 árum fyrir okkar tímatal. rgj@dv.is Heimild: Vísindavefur H.í. .salkaforlai .IS Salka „Þegar Jesús var fæddur í Betlehem í Júdeu á dögum Heródesar konungs, komu vitringar frá Austurlöndum til Jerúsalem og sögðu: „Hvar er hinn nýfæddi konungur Gyðinga? Vér sáum stjörnu hans renna upp og erum komnir að veita honum lotningu." Þegar Heródes heyrði þetta, varð hann skelkaður og öh Jerúsalem með honum. Og hann stefrídi saman öh- um æðstu prestum og fræðimönnum lýðsins og spurði þá: „Hvar á Kristur að fæðast?" Þeir svömðu honum: „í Betíehem í Júdeu. En þannig er ritað hjá spá- manninum: Þú Betlehem, í landi Júda, ekki ertu síst meðal hefðarborga Júda. Því að höfðingi mun frá þér koma, sem verður hirðir lýðs míns, ísraels." Þá kahaði Heródes vitringana tíl sín á laun og grófst eftir því hjá þeim, nær stjaman hefði birst. Hann sendi þá síðan th Betíehem og sagði: „Farið og spyrjist vandlega fyrir um bamið, og er þér finnið það látið mig vita, th þess að ég geti einnig komið og veitt því lotningu." Þeir hlýddu á konung og fóm. Og stjaman, sem þeir sáu austur þar, fór fyrir þeim, uns hana bar þar yfir, sem barnið var. Þegar þeir sáu stjömuna, glöddust þeir harla mjög, þeir gengu inn í húsið og sáu barnið og Maríu, móður þess, féhu fram og veittu því lotningu. Síðan luku þeir upp fjár- hirslum sínum og færðu því gjafir, guh, reykelsi og myrrn. En þar sem þeir fengu bendingu í draumi að snúa ekki affur th Heródesar, fóm þeir aðra leið heim í land sitt." Saga eða sannleikur? Þessa frásögn af heimsókn vitring- anna þriggja frá Austurlöndum er að finna í öðrum kafla Mattheusarguð- spjahs og er hún í hópi þekktustu frá- sagna Bibh'unnar. Allar götur síðan hafa menn velt þessum þremur gest- um fyrir sér, uppruna þeirra og ástæðum ferðarinnar og komist að ótal niðurstöðum. Th em og þeir sem véfengja þessa frásögn og telja hana tóman thbúning guðspjahamanns- ins. Þeir sem trúa frásögninni, og aðr- ir sem telja fót fyrir henni, hafa rann- sakað málið af kappi öldum saman og komist að ýmsum niðurstöðum en nú um stundir ber þrjár thlögur um vitringana einna hæst. Fyrst ber að geta þess að nýja testamentíð er ritað á grísku og þar er orðið magoi, í eintölu magos, notað um ferðamenn þessa. Orðið er tahð tökuorð úr fompersnesku og annað- hvort dregið af magush eða magu- pati. Sá var tithl prestastéttar, ef ekki ættkvíslar, austur í Medeu þar sem nú er norðvesturhluti írans. Vitringarnlr fylgdu hlmlntunglum Nokkrir stjarnfræðilegir viöburðir koma til greina. Vitrir menn og fróðir Tahð er prestastétt þessi hafi gegnt álflca hlutverki meðal Persa og anda- læknar eða sjamanar meðal annarra fomþjóða. í upphafi aðyhtust þeir náttúmtrúarbrögð en með tilkomu spámannsins Zaraþústra, einhvers staðar á mihi 1400 og 600 árum fyrir okkar tímatal, hófu þeir að fyigja kenningum hans sem grundvaUast á tví- hyggjunni. Tvö öfl berj ast um völdin í heim- inum, fuhtrúar hins góða og hins iha. Hið góða sigrar að lokum og vekur hina dauðu th lífsins, skapar para- dís á jörð og nýtur eldur- inn sérstakrar helgi í Zara- þústra-sið. Persnesku prestamir virðast hafa horfið vandræðalaust inn á þessar nýju brautir og gegnt sömu hlutverkum og áður. Fræðimenn hafa margir tahð hugsanlegt að Zaraþústra hafi sjálfur verið magos og á 5. öld fyr- ir okkar trmatal segir Heródótos sagn- ffæðingur þá ekki aðeins sjá um fóm- ir, draumráðningar og spámennsku heldur skyggnist þeir í fyrirbæri í him- inhvelfingunni, gegni stjómsýslu, veiti stjómvöldum ráðgjöf af ýmsu tagi og sjái um bókhald svo nokkuð sé nefrít. Uslinn með Alexander Landvinningar Alexanders mikla á síðari hluta 4. aldar fyrir okkar tímatal galopnuðu gáttir í austur og vestur. Vetrinum 331-330 f. Kr. eyddi Alex- ander í að ráðast inn í Persíu og síðan hafði hann ævinlega persneska presta í sinni þjónustu. Landvinningamir virðast þó ekki hafa breytt þekkingu Vesturlandabúa á austrænum trúar- brögðum, í grískum og latneskum heimhdum urðu prestamir fuhtrúar ahra þeirra sem höfðu með guðsdýrk- un og andlega hluti yfirleitt að gera. Þegar nær dregur upphafi okkar tíma- Vjtringarnír voru langt að komnir. Menn greinir þó enn á um hvaöan þeir komu. magot haft um presta utan Persíu, þeir em þekktir um aht Miðjarðarhafs- svæðið og hjá Grikkjun- um Strabóni og Plútar- kosi og gyðingnum Jósefusi em þeir gyðing- _____ ar. Á þessum tíma er orð- ið þannig ekki lengur einskorðað við gömlu persnesku stétt- ina heldur nær það yfir aha fróða, vitra og fjölkunnuga menn. Og þar með em uppruni og ættir vitringanna þriggja í Mattheusarguðspahi mjög á huldu. Frá Arabíu „Þegar Jesús var fæddur í Betíehem í Júdeu á dögum Heródesar konungs, komu vitringar frá Austurlöndum th Jerúsalem og sögðu: „Hvar er hinn ný- fæddi konungur Gyðinga? Vér sáum stjömu hans renna upp og erum komnir að veita honum lotningu." segir Mattheus ferðalangana hafa sagt við Heródes konung sem varð að sjálf- sögðu skelfingu lostinn, hann var að sönnu ekki nýfæddur né sonur hans. Spuminguna hafa menn vhjað túlkað þannig að aðkomumennimir hafi ekki verið Hebrear eða gyðingar ekki síður en staðhæfinguna um að þeir komi frá Austurlöndum. Og af því að þeir þekkja th himintungla koma austræn- ar þjóðir th greina. Samkvæmt einni kenningunni komu þeir frá Arabíu, gjafir þeirra th bamsins koma ahar Spennandi saga... sem grípur mann föstum tökum. Mjög fallega skrifuð, íbeinskeyttumstíl. Páll Baldvin, Stöð 2 Verulega velskrifuðsaga... frumleg... dularfull... óvenjuleg. Jón Yngvi, Kastljós Og stíllinn er meistaralegur. Kaldhamraður og beittur, algerlega stælalaus og engu orði ofaukið Beri aðrir betur. ... einn athyglisverðasti íslenski höfundur sem ég hef lesiðlengi. Friðrika Benónýs, Mbl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.