Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Síða 61
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 6 7 Fimmtug á gamlársdag Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrver- andi borgarstjóri og varaformaður Sam- fylkingarinnar, verð- urfimmtugá gamlársdag. Af því tílefni hefur hún blásið til veislu í Listasafni Reykjavíkur á milli klukkan tvö og fjögur á gamlársdag og vonast til að sjá sem flesta. Með tilliti til væntanlegs formannslags í Samfylkingunni bíða félags- menn nú í ofvæni eftir því hvort össur Skarphéðinsson flytji ræðu til heiðurs afinæl- isbaminu í Listasafiiinu og verður lögð djúp merking í hvert orð ef hann lætur af verða. Aðrir veðja á að Össur muni standa þegjandi hjá. Skemmtana- hald bannað umjólin Allt skemmtanahald er bannað á stöðum sem almenningur hefur aðgang að frá klukkan 18.00 á aðfangadagskvöld til klukkan 06.00 annan dag jóla. Hins vegar mega þau veitingahús sem hafa leyfi til klukkan 03.00 um helgar hafa opið til þess tíma á annan í jólum. Margir veitingamenn eru óhressir með þessa ákvörðun og tala um geð- þóttaákvarðanir yfirvalda en leyft var að hafa opið eftir miðnætti á jóladag í fyrra. Þá eru margir leigu- bílstjórar einnig óánægðir því jólaopnunin í fyrra var ágætisbúbót fyrir þá. Alvöru skata í Kópavogi Vestfirsk skötuveisla verður haldin á veitinga- staðnum Catalinu í Kópa- vogi í hádeginu og kvöld- matnum í kvöld. Veislan er haldin á vegum Önfirðinga- félagsins, en félagið nýtur aðstoðar Leifs Bjömssonar og Grétu Hagalínsdóttur, sem em foreldrar World Class-eigandans Bjöms Leifssonar. Reynt verður að hafa skötuna sem sterkasta til að þóknast þeim fjölda Vestfirðinga sem borða hana hvert ár. Fyrir þá sem ekki þola og þora verður saltfiskur, plokkfiskur og kjötsúpaíboði. Hnetusteiker jólamatur Grænmetisætum fjölgar ört og hafa sérþarfir í matar- æði sem samræmist oft ekki fæðuvali fjölskyld- unnar á aðfangadag. „Hátíðarhnetusteik- in er góður kostur," segir Hjördís Gísla- dóttir eigandi Græns kosts. Hjördís segist vera búin að fá margar pantanir sem fólk sæki á Þor- láksmessu. „Það fylgir með blað með upplýs- ingum um meðhöndlun. Þannig geta allir tekið þátt í jólahlaðborðinu og notið síns matar. Grænmetisætur eiga ekki að þurfa að svelta umjólin." Héraðslögreglumaðurinn, sturtuvörðurinn og æskulýðsleiðtoginn Sigurbjörn Sævar Grétarsson segist hafa hlotið heilaskaða áður en hann misnotaði fimm drengi. Hann þóttist vilja fræða þá um kynþroska og kynlíf. Skaddaðist á heila og misnotaði drengi Sigurbjörn Sævar Grétarsson, lögreglumaður og sturtuvörður frá Patreksfirði, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir glæpi sína gegn fimm ungum piltum í bænum. Sigur- björn naut trausts meðal bæjarbúa á Patreksfirði, sem hann rauf algerlega með athæfi sínu. Sigurbjöm hafði komið sér vel fyrir í samfélaginu. Auk þess að vera sturtuvörður í skólanum og héraðslögreglumaður stjóm- aði hann félagsmiðstöð bæjarins og rak fréttavef. í starfi sínu sem vefstjóri tók hann margar myndir af bömum. Litið var upp til hans í samfélaginu og bæði böm og foreldrar treystu honum. Sigurbjöm var ákærður fyrir að hafa brotið samanlagt allt að 67 sinnum gegn fimm drengjum á aldrinum 12 til 14 ára á árunum 2002 til 2003. Hann var loks handtekinn í desember 2003 og fluttur til Reykjavíkur. Þóttist vilja fræða þá Aðferðir Sigurbjöms við að tæla drengina vom þær að hann reyndi að fræða þá um kynþroskann og kynlíf. Drengirnir vom á viðkvæmum aldri og litu upp til Sigurbjöms, enda var hann forstöðumaður félagsmið- stöðvarinnar. Hann sýndi þeim klám- myndir og reyndi á kerfisbundinn hátt að gera þá móttækilega fyrir kyn- mökum. Fór það eftir viðnámsþrótti drengjanna hversu langt hann náði, að mati dómsins. Sigurbjöm sýndi einum drengnum klámmyndir af ungum drengjum og fullorðnu fólki og reyndi að toga niður um hann bux- umar. Þá fróaði hann drengjunum og hafði munnmök við þá. Þá kyssti hann einhveija þeirra og setti tung- una upp í þá, auk þess sem hann myndaði kynfæri eins þeirra. Heilaskaði Sigurbjöm afsakaði hegðun sína með því að hann hefði skaddast á heila í slysi, en hann hafði lítið getað FÓLKIÐ STI starfað um nokkurt skeið eftir að tán- ingar réðust á hann. Vottorð geðlækn- is, sem er stutt af taugasálfræðilegri rannsókn, sýnir fram á að hann varð fyrir heilaskaða. En dómurinn taidi ekki að sá heilaskaði hefði breytt kynhneigð hans eða gert honum ómögu- legt að hemja hvatir sínar. Hann þykir ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbirni var gert að greiða drengjunum Forsíður DV DVskýrði frá þvf 9. desember f fyrra að rannsókn væri hafin á glæpum Sigurbjörns Sævars. Sagt var frá húsakaupum Sigurbjörns i Mosfellsbæ á forsföu DV 22. nóvember sl. fimm samtals rúmlega 2,4 milljónir króna með vöxtum. Verjandi hans, Gylfi Thorlacius, fær 850 þúsund. Býr við leikskóla Sigurbjöm Sævar er fæddur og uppalinn á Patreksfirði. Hann er kvæntur en bamlaus. Nýverið flutti hann ásamt eiginkonu sinni í einbýl- ishús í Mosfelisbæ, sem er staðsett um 10 metrum frá leikvelli. Hann gaf lítið fyrir áhyggjur íbúa Mosfellsbæjar og sagði: „Það verður þá bara að vera þannig." Héraðsdómi Vestfjarða stóð til boða að dæma hann til 12 ára fangels- isvistar vegna brota hans gegn fyrstu málsgrein 202. greinar almennu hegningarlaganna. jontrausti@dv.is w Sigurbjörn Saevar Hinn 31 árs gamli Sigurbjörn var mtkils metinn á Patreksfirði. Myndin er fengin afvefn- um sem Sigurbjörn stjórnaði áður en hann var hand- tekmn. Vefurinn er nú íhöndum annarra aðila Deilt um nýja fjárhagsáætlun í bæjarstjórn Sóttvarnarlæknir segir inflúensuna komna Reykjanesbær fellir niður ferðastyrki Meirihluti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ samþykkti á þriðju- dagskvöld að fella niður / ferðastyrki til nemenda á i framhalds- eða háskóla- stigi. Er það hluti fjárhag- áætlunar næsta árs. Súar Samfylking- amsóknarflokks minnihlutanum :u sig ekki við iurfellingu srðastyrkja og I Árni Sigfússon bæj- I arstjóri í Reykjanes- I bae Vill ekki veita nem- I endum ferðastyrki. mótmæltu kröftuglega á fundinum. í bókun þeirra er sú ákvörðunin sögð mikil afturför og til þess failin að skerða möguleika ungs fólks sem vilji búa í Reykjanesbæ en stunda nám í Reykjavík. „Hætt er við að ungt fólk hætti við nám eða flytji úr sveitarfélaginu," segja fulltrúar minnihlutans. Sjálfstæðismenn felldu tillöguna um að halda ferðastyrkjunum. í bók- un þeirra segir að kostnaður við ferðastyrkina hafi stefnt í 10 milljónir króna á næsta ári, erfitt hafi verið að halda utan um verkefnið og ólíklegt að ferðastyrki geri „gæfumuninn fyr- ir nemendur sem velja framhalds- nám utan svæðis en búa í Reykjanes- bæ." Inflúensufaraldur hefst íjanúar „Það er búið að greina fyrsta tilfellið af inflúensu A hér í Reykjavík," segir Haraldur Briem sóttvamarlæknir sem telur að búast megi við að bráðlega hefjist inflúensufaraldur á landinu. „Ég reikna með að þessi faraldur hefyst í janúar. Hann ætti að gangayfir á nokkrum vikum. Flensunni fylgir hár hiti, höfuðverkur, hálssærindi, bein- verkir og annað. Þetta kemur allt í einu yfir fólk og það verður voðalega mikið veikt. Yfirleitt liggur fólk í nokkra daga og allt upp í viku tíma," segir Haraldur. Mælt er með að fólk í áhættuhóp- um, eins og aldraðir, lungnasjúklingar og fólk með hjarta- og æðasjúkdóma láti bólusetja sig. „Sumir vinnustaðir bjóða upp á Haraldur Briem sóttvarnarlæknir Segir að fólk í áhættuhópum eigi að fara í bólu- setningu. bólusetningar en annars sjáum við ekki tilefni til að fá alla í bólusetn- ingu. Við myndum kannski gera það ef það kæmi vondur inflúensustofn og við hefðum gott bóluefni. Á hverju ári eru yfir 50 þúsund manns bólusettir og það dregur alltaf úr kraftinum í flensunni. Annars eru alls konar pestir í gangi sem koma á * hverjum vetri."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.