Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2005, Page 10
10 LAUGARDAGUR 15.JANÚAR2005 Helgarblað DV Útvarpsstöðin X-ið leið undir lok i vikunni. Stöðin varð rétt rúmlega tíu ára gömul. „End of an era,“ segir Dr. Gunni. Og það má til sanns vegar færa. Saga þessarar útvarpsstöðvar er um margt merkileg en stöðin lét að endingu undan hinni miklu togstreitu sem hugmyndafræðin að baki á við markaðsfræðina. Þegar stöðin varð til voru ekki einhverjir markaðsmenn milli þeirrar tónlistar og krakkanna sem vildu hlusta á hana, segir Rödd Guðs. Sigmar Guðmundsson Simmi á X-inu saknar stödvarinnar og segir að þarna hafi tekist á markaðsfræðileg sjónarmið og svo hin anarkíska hugmyndafræði grasrótarinnar sem lagt var upp með. og dó aö endingu upni a Höffia „Fjölmiðlaheimurinn mun nötra á næstu vikum. Útvarpsbrans- inn mun riðlast og fullt af gamalgrónu dóti detta upp fyrir. Við erum að tala um end of an era," sagði Dr. Gunni tónlistarspek- úlant þjóðarinnar, dularfullur á síðu sinni fyrir viku. Og það reyndist rétt upp að ákveðnum marki. Frétt vikunnar er ákveðin tiltekt sem átt hefur sér stað á útvarpsmarkaði. f vikunni var skrúfað fyrir útvarps- stöðina Skonrokk, Stjömuna hans Sig- urðar Péturs Harðarsonar og svo hina sögu&æga útvarpsstöð X-ið. Þó svo að nýjustu fréttir hermi að burðarásamir þar hafl haft hraðar hendur og húrrað upp stöð sem á að vera í anda X-ins, Xfin, þá á það fyrirbæri alveg eftir að sanna sig undir merkjum Pýrít (sem þýðir glópaguli) og labbakútanna Sigga Hlö og Valla Sport. Menn minn- ast þess með hrolli þegar Jón Gnarr reyndi fyrir sér á þeim vígstöðvum og náði engan veginn í gegn með þátt sinn þar. En óþarft er að vera með hrakspár. X-ið á sér sögu sem vert er að rifja upp. Og þar hafa ýmsir komið við sögu sem gert hafa garðinn frægan á öðrum vettvangi. Nafnið lá í loftinu Aðalsprautan á bak við X-ið og hug- myndaffæðina út á við er Bjöm Bald- vinsson eða Bjössi Basti, eins og hann er jafnan kaUaður, og er hann kenndur við hljómsveit sem hann leiddi og hét Bleiku bastamir. Hann er nú búsettur í LA og starfrækir þar meðal annars hljómsveit sem heitir Bjom means Bear eða Bjöm þýðir bjöm. Bjössi Basti er hugsjónamaður og sonur Baldvins Jónssonar sem þá var eigandi Aðal- stöðvarinnar og útvarpsstjóri þar. Hún var staðsett í húsi sem kallað hefur ver- ið Dúfnakofinn og stóð við Aðalstræti. var frændi Bjössa og bróðir Baldvins: Þormóður Jónsson. Þormóður er nú eigandi auglýsingastöðvarinnar Fíton. Hann segir erfitt að segja til um hver átti hugmyndina að X-inu, þetta hafi verið álcvörðun margra manna en árið 1993 stóð til að sameina Aðalstöðina FM 957 og gera útvarp sem höfðaði sérstaklega til unglinga. „Það ersorglegt að sjá á eftir Freysa sem er ein aiferskasta röddin sem hljómað hefur í loftinu að und- anförnu." „Nafnið? Þá var farið að tala um X-kynslóð- ina og það ein- hvem veginn lá í loftinu. Og svo var Bjössi feng- inn til að fronta þetta. En það ér nú ekki hægt að eymamerkja neinum einum hugmyndina og framkvæmdina. Þetta var svona grasrótarút- varp." Þormóður Jónsson Átti við það að etja að hiustendahópur Aðal- stöðvarinnar, sem voru að uppistöðu 35 til 60 ára konur, voru skyndi- lega farnar að heyra óheflað orðbragð hins nýja útvarps. Það var mikið hringt og kvartað. Metnaður í Dúfnakofanum Þormóður stóð á þessum tfrna ffamrni fyrir nokkrum vanda. Hann tók við sem útvarpsstjóri Aðalstöðvar- innar árið 1992 og þá þegar vora að myndast ýmsir sprotar sem vora alls ekki að smekk hins skilgreinda mark- hóps Aðalstöðvarinnar sem hafði áður verið í eigu Óla Laufdal og hlustendur einkum konur á aldrinum 35 til 60. „Vandinn var sá að við vorum að gera ýmislegt í útvarpi sem ekki höfð- aði til markhóps okkar. Þama er að koma fram algerlega nýtt útvarp með Íj?ij()f)APAlSTÖPfN Dúfnakofinn Iþessum hjalli varð X-ið til. Nafnið tá í loftinu og þarna átti grasrótin og„prógressív'' tónlist fyriryngri hlustendur athvarfum tfma. Jón Atli Jónasson Rödd Guðs á X-inu skef- ur ekki utan afþvfþegar hann segir aðnú séu einhverjir markaðsmenn farnir að taka sér stöðu milli tónlistarinnar og krakkanna sem vilja heyra hana. helgarþáttum Radíusbræðra og Górill- unni. Sáþátturvarandstæðavið „Tveir með öllu“ sem Jón og Gulli vora með. Að vissu leyti „underground" sem svo öðlaðist gríðarlegar vinsældir. Við vor- um þar með að svíkja okkar skilgreinda markhóp en urðum að finna þessum hópi, sem við náðum til með hinu nýja útvarpi, annan stað. Hlustendur hringdu mikið og létu heil ósköp í sér heyra. En það var val að vera á Aðal- stöðinni, þeir sem þar störfuðu létu ekki bjóða sér hvað sem er og voru mjög metnaðarfullir." Þormóður segir að hugmyndimar hafi kviknað nánast jafiióðum á göng- um Dúfnakofans. Og X-inu var fund- inn staður þar uppi á hanabjálka árið 1994. Og margir sem stöffuðu á Aðal- stöðinni fóra til starfa á X-inu. Rokkhjartað hætti að slá „Þetta voru skemmtilegir tímar, náttúralega bara frábærir. Eg þarf að fara að halda partí þegar hótelið á Að- alstrætinu verður tilbúið," segir Þor- móður. En margir góðir menn komu við sögu á X-inu, menn sem síðar hafa gert garðinn ffægan á öðrum vett- vangi. Þama komu Tvíhöfðamir fram, Einar Benediktsson var með þátt sem og herra Mikael (Torfason) með Jóni Atla í 5. janúar og fleiri. Þossi var seinna dagskrárstjóri og ávallt eftir það kenndur við X-ið. Og leikskáldið Jón Atli Jónasson sem gekk undir nafhinu Rödd Guðs á X-inu. Hann starfaði á út- varpsstöðinni ffá upphafi í ein fjögur til fimm ár. Hann grætur einkum út- varpsfyrirbærið Freysa en sér að öðra leyti miklar breytingar fr á því sem var. „Mér fannst Freysi halda vel á lofti þeirri tradisjón og þeim fQíng sem lagt var upp með. Það er sorglegt að sjá á eftir honum sem einhveri þeirri al- ferskustu rödd sem hljómað hefur í loftinu að undanförnu. En það sem segja má um stöðina sem slíka, þá var músíkhjarta hennar hætt að slá fýrir nokkrum áram síðan. í byrjun, og fyrstu árin, þá þjónaði hún allt allt öðra hlutverki en hún gerði síðustu árin. Verið var að kynnatónlist fyrir pöplin- CFramhaldá \ næstuopnu J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.