Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2005 Kvikmyndahús DV . jftjfr tt&sx ttk STÆRSTA HÓD$ÓOK ALLRA TIMA VA» SÖMKí Forsýning kl. 8.30 með mhni fráb*ru Auílrey TeutOO1 úr “Amfelife'’ SíöTÍM’otið miíista#av«fi< s«m enginn má miss-a af Langa trúlofunin Frá degi til dags (A ia petite semaine) Sýnd kl. 6 Bróðirinn (Son Frére) Sýnd kl. 8 Grjóthaltu kjafti (Tais Toi) Sýnd kl. 10 ÍHt iHr (rkótfclí! Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. FLNDING ÍVeverlanÐ "sérúlenskt Fönn. fönn. fönn!" * Kl. 4,6, 8, og 10 LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Kl. 8 og 10 B.i. 14 Sýnd kl. 4 og 6 5mfífíH V Bfa HUCiSAOU STÓKT ★ ★★★ SV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... Ijúf kvikmyndaperla. VKtkipUvr >*(>Utt al pudavtrC SlMI 564 0000 - www.smarabio.is Kl. 3.30 Og 6 m/ísl. tali kl. 5.30, 8 & 10.30 m/ens. taii CTI Sýnd kl. 8.30 og 10.40 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 LúxusVIP kl. 5.30, 8 & 10.30 www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 6.15, 8.30 og 10.40 Sýnd kl. 4, 6.15, 8.30 og 10.40 J. Fönn fönn fönn - Stuðmenn 2. Ást - Ragnheiður Gröndal 3. Traustur vinur - Á móti sól 4. Endurfundir -1svörtum fötum 5. Ég fann þig - Á móti sól 6. Sturlaður - Páll Rósinkranz 7. Sagan afNinu og Geira - Á móti sól 8. Húmar að - Ragnheiður Gröndal 9. Sökudólgur óskast - Nýdönsk & Sinfó 10. Meðan ég sef- I svörtum fötum Lífið eftir vinnu Stórstjörnur í nýrri brasilískri fótboltamynd Stuðmenn,, Gröndal 03 Á móti sól vinsæl Netdrottningin Ragnheiður Gröndal er £ öðru sæti á lista Tónlist.is yfir vinsælustu lög vefsins aðra viku ársins. Stuð- menn tróna hins vegar á toppnum með nýja lagiö sitt og Á móti sól og í svörtum fötum eiga flest lög í neðri sættmum. Selja plæsfvíll- una sína Hjónakornin Ozzy og Sharon Osbo- urne íhuga nú að selja hina margfrægu villu sina í Beverly Hills og fáséri staðinn lát- lausara hús. Villuna hafa þau sett á sölu og búa sig nú undir það að börnin, hinn 19 ára Jack og hin tvítuga Kelly, flytji að heiman. Os- bourne-hjónin eiga einnig glæsivillu i Englandi.„Börnin eru að vaxa úr grasi, þau ætla að fara að flytja að heiman. Um leið og þau fara, er húsið alltof stórt fyrir okkur," segir Sharon. „Krakkarnir vilja eignast eigin heimili. Okkur Ozzy dugar þá litið hús með litl- um garði fyrir hundana." Leitar ráða hja paparazzi-ljos- myndurum Kvikmyndastjarnan Renée Zellweger hefur leitað til paparazzi-ljósmynd- ara, sem elta hana daglega, til að fá ráð um það hvernig hún geti forðast þá. Renée mun hafa vingast við nokkra Ijósmyndara til þess að verða sér úti um uþplýsingar sem geti gagn- ast henni viðað forðast sviðsljósið. „Mér hefur verið sagt að ég eigi að forðast að veita eiginhandaráritanir," segir hún og bætir við að Ijósmynd- arar séu oft með fólk í vinnu við að stoppa stjörnur og heimta af þeim eigin- handarárit- anir. Með því mótiskapist oft góð tæki- færi til mynda- töku.„Mér finnst þaðein- faldlega sifellt litilvægara að taka þátt i þessum hluta frægðarinnar," segir Renée. „Leiklistarskólinn hér tekur svo takmarkaðan íjölda inn og það er gríðarlegur áhugi á leiklistarnámi meðal ungs fólks hér heima,“ segir Vigdís Másdóttir, forsprakki hóps ungs fólks sem hefur tekið sig saman og fengið breska leiklistarskóla til að halda opnar leikprufur hér á landi. „Það hafa tveir skólar staðfest komu sína í byrjun apríl og líklegt er að þrír til fimm bætist í hópinn, en það veltur svolítið á því hvort nógu mikið af umsóknum berist til þeirra,“ sagði Vigdís og tekur fram að hagur skólanna sé fólginn £ þvf að fá sem flesta „kandídata", „því þeir eru jú að leita að hæfileikafólki." Þvf er um að gera að skora á alla, sem hug hafa á að nema leiklist f London, að skrá sig i inntöku- prófin. London er nokkurs konar mekka leiklistarskólanna en allir þessir skólar eru staðsettir þar. Til þess að sækja um, þarf fólk að senda umsóknir til skól- anna á eigin forsendum. „Hver og einn verður að sækja um fyrir sig og sérhver skóli boðar fólk svo f inntöku- prófin hér heima. Það er ekki nóg að bíða eftir komu skól- anna og ætla sér að mæta bara á svæðið, það þarf að sækja formlega um,“ segir Vigdís. Þeir skólar sem staðfest hafa komu sína eru ALRA (Academy of Live and Recorded Arts) og Guildford. East 15 er mjög lík- legur og svo hefur heyrst að Rose Bruford sé einnig á leiðinni. Aðrir eru að skoða fjölda umsókna og kanna áhug- ann. Prófin eru opin fyrir alla sem uppfylla ákveðin skilyrði sem sett eru í hverjum skóla fyrir sig. Nánari upplýsingar má finna á heima- síðu CDS (The Conference of Drama Schools) á slóðinni Sigurður Eyberg og Jón Páll Eyjóll son Leikaiar sern fóru iinntökuproi nji East 15 á íslandi og úrskrifuðust þaðar http://www.drama.ac.uk /schools.html. Þetta eru samtök þeirra tuttugu skóla sem viður- kenndir eru á Bretlandseyjum og til- heyra allir skólarnir þessum sam- tökum. Gott er að benda fólki á að tU- heyri skólar ekki þessum samtökum, eru þeir ekki viðurkenndir opin- berlega í Bretlandi. „Svo er bara að hvetja alla sem áhuga hafa að sækja um sem fyrst,“ segir Vigdís að lok- um. thorthor@dv.is Vigdís Másdóttir Forsprakki hóps ungs fólks sem hefurfengið breska leiklistarskóla til að halda leikprufur hér á landi á vormánuðum. Það hefur færst í vöxt að fulltrúar breskra leiklistarskóla komi hingað til lands og haldi opin inntökupróf fyrir landann. í ár lítur út fyrir að öll met verði slegin, átta skólar gætu komið. jisrarnema Tónleikar • Andrea Gylfa og Eddi Lár gftar- leikari verða með fjölbreytta dag- skrá á Næsta bar í kvöld klukkan 22. Fundir og fyrirlestrar • Starri Heiðmarsson, fléttufræð- ingur NÍ, flytur fræðsluerindi: „Riðar flokkunarkerfi Linnés til falls?", á Hrafnaþingi Náttúrufræði- stofiiunar, í sal Möguleikhússins á Hlemmi, Reykjavfk klukkan 12.15. • Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir kynna niðurstöður úr hluta rannsókna á áhrifum upplýs- inga- og samskiptatækni í skóla- starfi á málstofu, sem haldin verður í Skriðu í Kennaraháskóla íslands klukkan 16.15. Iglesias, Sting og Martin í fótboltamynd Enrique Iglesias, Sting og Ricky Martin eru undir smásjá kvikmyndagerð- armanna sem ætla sér að framleiða nýja brasiliska fótbolta- mynd. Myndin á að heita The Goal, eða Markið. Framleiðend- ur myndarinnar eru Spike Lee og Paolo Sadri og aðal- hlutverkið verðurí höndum Mario Lopez.Myndin verður tekin upp í Rio DeJaneiro og Miami á Flórída. Tökur eiga að hefjast í nóvember. Brasilíska fótboltalandsliðið mun koma fram i myndinni að sögn Sadri.„Við erum einnig að skoða Enrique Iglesias íeitt hlut- verkið, og lika ■ Martin, Sting, WjS Soniu Braga og / Javier Bardem.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.