Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 2005 Síðast en ekki síst HV Það er tvenns konar fólk sem nær ekki langt í lífínu: 1. Þeir sem gera ekki það sem þeim er sagt 2. Þeir sem gera það sem þeim er sagt Rétta myndin Lífsspeki á skrifstofu Dale Carnegie Pentagon - Pentagon hefur opnað í Ármúl- anum í Reykjavík. Staður hinna staðföstu sem vilja fá sér ölkrús í góðu tómi: „Það var nú bara maður úti í bæ sem kom með hugmyndina að þessu nafni og okkur leist vel á það," segir Ingólfur Jensson veitinga- maður sem sjálfur stendur vaktina við bjórpumpuna öll kvöld. „Ég opnaði um áramótin og allt gengur vel. Þetta er bara eins og hvert fTlisspi annað starf að sinna þeim LUÍXI sem líta við,“ segir hann. Ingólfur vill sem minnst gera úr hernaðarlegu mikilvægi nafnsins á staðnum í Ármúlanum. Þar sé allt með friði og spekt og eigi að vera. staður hinna staðföstu ingólfur í Pentagon Allt með friði og spekt þrátt fyrir nafnið. Ekki segist hann halda að verðbréfa- allega fólk sem býr hér í hverfmu og salarnir í íjármálafyrirtækjunum í kemur inn af götunni til að fá sér nágrenninu sæki Pentagon sérstak- einn eða tvo bjóra. Þannig er það lega: „Ég held að gestir mínir séu að- best,“ segir Ingólfur í Pentagon. Hvað veist þú um Mir Heraklesar 1 Af hverju varð hann að vinna þær? 2 Hvað voru þær margar? 3 Hver var sú fyrsta? 4 Hver átti beltið sem hann var sendur eftir? 5 Hvaða hundi átti hann að ræna? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Þetta eryndis- legur strákur, vel gefinn, af- skaplega góð- urdrengur," segir Sigrún Eyjólfsdóttir, móðir Eyþórs Árna Úlfars- sonar.„Ég var reyndar svo- lítið óhress með að hann skyldi hafa verið kall- aður fulli strákurinn ÍAmazing Race í blaðinu, en þetta var greinilega í léttum dúr og viðtalið við hann var gott. Mér skilst það hafi verið svo fal- legt veðurþennan morgun að margir voru ennþá úti á Iffinu. Það kemur sjálfsagt erlendu fólki spánskt fyrir sjónir að sjá fólk að skemmta sér svo árla morguns. Þetta eru svo sem engin ungabörn þessir strákar. Það er svo sem ekkert óeðlilegt þegar fólk er komið á þennan aldur að það sé úti á llfinu. Hann er núna að fara í skóla að læra. Ég held hann hafi mestan áhuga á sálfræði eða félagsfræði," segir Sigrún um son sinn. Sigrún Eyjólfsdóttir, kennari í Keflavík, er móðir Eyþórs Árna Úlfarssonar. Eyþór birtist í bandaríska þættinum Amazing Race þegar keppendur keyrðu gegnum Keflavík til að spyrja, með sínum bandaríska hreim, hvar Seljalandsfoss væri. Kann- aðist Eyþór ekki við að margir fossar væru á Suðurnesjum, en reyndi hvað hann gat að hjálpa stressuðu ferðamönnunum. \j\si i iiju uuviu uuujbym uu iuKu sér mánaðarfrí i Flórída eftirerfið veikindi. Foringinn á það inni. 1.1 refsingarskyni fyrir að myrða konu sína og börn. 2. 12.3. Að vinna á Ijóni í Nemeu. 4. Hippólýta drottning Amazónanna. 5. Kerberosi, hundi undirheimaguðsins Hadesar. ■ •. jpjgfey, ^ I l I * iíþ V' . . ' ■ .. . ■■ ■■ . ;■ . ■ ■ iÁ'f-;--: ÍSSiais ' ; : • '' ■ ■ ■' U ' ■■ : : . Wmm . ’ ■ . : ^ , ■. ■ ■ SJAÖU! ER ÞETTA FUGL, FLUGVÉL _ Ef)A GEIMSKIP? „ S'v/<Á tplil # Á : ■ ■ ■ .....'■■ ■ ■■'■■'■::.■ • • .. - ■ . ■ ■ . . i- . > _______________________________ ERTU BLINDURI? ^ SÉRb EKKI A£> PETTA ER ^ KAFTEINN KÓKAÍNII . j 1 I' ll 3 ■ o 1 U-JEI I 'M THE MANI tmœmi m ; s •'■•■■■.■. ■ "i--s sssiss; ■ ■ s SÍfSliSfffi / Deilt var um samning Hafnar- íjarðarbæjar við OBA-átröskunar- samtök Gauja litla á fundi íþrótta-og tómstundanefndar Hafnarfjarðar í vikunni. Fulltrúi Sjálfstæðismanna í nefndinni, Leifur S. Garðarson, var ekki par sáttur við samninginn og lét bóka furðu sína yfir tiltækinu. Meirihluti Samfylkingar stendur þétt að baki Lúðvíks Geirssonar, bæjarstjóra, sem skrifaði undir hinn umdeilda samning. „Ég vil nú minnst tjá mig um málið, að svo stöddu," segir sjálf- stæðismaðurinn Leifur Garðarson. í bókun hans bendir Leifur á að samningurinn haft verið gerður í lok nóvember en samt hafi Gauji litli fengið greiddar 120 þúsund krónur, eða helming af ársframlagi Hafnar- fjarðar, út í hönd. Þá segir Leifur að undarlegt hafi verið að leita ekki eftir samstarfið við íþróttabandalag Hafnarfjarðar og líkamsræktar- stöðvar um viðlíka verkefni. Samkvæmt heimildum DV fær Gauji litli ekki bara 240 þúsund krónur á ári fyrir samtökin sín, heldur einnig afnot af sumarbústað Hafnarfjarðarbæjar í tíu vikur yfir sumarið. Bústaðurinn er staðsettur við Hvaleyrarvatn og þar mun Gauji trúlega halda meðferðarnámskeið fyrir átröskunarsjúklinga. Þá segir einn fulltrúi Samfylking- arinnar í nefndinni að ekki iiggi ljóst fyrir hver starfsemi þessara átrösk- unarsamtaka er nákvæmlega. Nefndin viti ekki betur en Gauji litli sé eini meðlimurinn í samtökunum. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri und- irritaði samninginn við Gauja litla í lok nóvember. Lúðvík segir ekkert óeðlilegt við samninginn og bætir við: „Bærinn er stoltur af sam- starfmu við Gauja litla.“ Guðión Sigmundsson formaður OBA gerst lui lyrir betrn lifi ótröskunarsjúklmga Krossgátan Lárétt: 1 seig,4deig, 7 spákona,8 dreifir, 10 baun, 12 reiðihljóð, 13 sár, 14 fjötur, 15 aftur, 16 skip, 18 karlmannsnafn, 21 höfði, 22 útskýri, 23 svelgurinn. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 ald- ur, 3 fylgdarlið,4 hengiflug,5 skjól, 6 þreytu, 9 dögg, 11 seiða, 16 snjóhula, 17 hestur, 19trúarbrögð, 20 kiók. Lausn á krossgátu •uæ>| oz ‘Q\s 61 ’ssa l L 'IQi 91 'BJjQi t t '||e/e 6 'en| 9 'jba S údiuLjjSAd V 'páaunjgj £ hAæ z 'so>| t Uí^JQon -uegi zz '|sA| ZZ 'idejs iz '>|esj 81 'ásg 91 'uua gt 'yeg yt 'une>| e t 'JJn £t 'eps ot'J|es 8'ba|oa ,r'|oac| y jæJj t :«?J?T Veðrið ♦ Allhvasst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.