Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2005 Fréttir DV Jón Kristjánsson heilbrigöis- ráðherra er það sem stjórn- málamenn eru slður en svo þekktir fyrir; heiðarlegur inn að beini. Hann er mikill mannasættir og hvers manns hugljúfi. Ákaflega þægilegur og vill hvers manns vanda leysa. Hann er afar bóngóður, hægur og rólegur og hefur góð áhrifá þá sem umgang- asthann. Dagný Jónsdóttir og Birkir J. Jónsson sátu í æðstu embættum Sambands ungra framsóknarmanna þegar Íraksstríðið var um það bil að hefjast og mótmæltu þá harðlega. Birkir hefur nú skipt um skoðun. Afstaða Dagnýjar er óljós í dag. Ungir framsóknarmenn eru á sömu skoðun. Dagný og Birkir mótmæltu Halldóri fyrir kosningar Kostir hans eru jafnframt ókostir því það er ekki alltafhægt að fara sátta- ieiðina og hann veigrar sér oft við að taka einarða af- stöðu til eða frá. Hann trúir að það sé hægt að leysa öll mál með samtölum og því vilja hlutirnir dragast á langinn hjá honum. Hann á það til að segja já við alla aðila í deilumálum. „Jón er mjög varkár mað- ur en jafnframt fylginn sér. Maður getur treyst þvi fullkomnlega sem hann segir. Og Jón er létt- ur og skemmtilegur per- sónuleiki í góðra vina hópi." Þorbergur Hauksson, slökkviliðsstjóri Eskifirði. „Jón er góður og traustur framsóknarrmaður og hvers manns hugljúfi. Hann er mjög skemmti- tegur og mikiH gleðipinni i persónutegri viðkynn- ingu öfugt við það sem margir haida. Jón hefur staðið vaktina vel og tengi og er mjög fær stjórnmálamaður. * S/V Friðleifsdóttir þingmaður. „Hann er hlýr og við- kunnanlegur maður. Hef- ur mikinn húmor til að bera og er góður hagyrð- ingur. Hann yrkir þó án þess að særa nokkurn. Helsti gatli Jóns er aðhann er óforbetraniegur framsóknar- maður sem læknast ekki af þeim kvilla úrþessu." Össur Skarphéðinsson þingmadur. Jón Kristjánsson er fæddur i Stóragerði í óslandshlíð, Skagafirði, 1 l.júní 1942.AÖ loknu Samvinnuskólaprófi 1963 stundaði hann m.a.ýmis verslunar- og félagsstörf. Var kosinn inn á þing fyrir Framsóknar- flokkinn á Austurlandi, síðar Norðaustur- kjördæmi, árið 1984 en haföi áður setið á þingi sem varamaður. Hefur setið á þingi siðan og gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir land og flokk. Varð heilbrigðis-og trygging- armálaráðherra 2001. Jón er kvæntur Mar- gréti Huldu Einarsdóttur bankastarfsmanni og eiga þau þrjú börn. Vilja hreindýr á Strandir Rétt innan við helming- ur Strandamanna vill sjá hreindýr á Ströndum strax í vor samkvæmt könnun á vefnum strandir.is. Ná- kvæmlegajafn margir, af þeim 384 sem hafa gefið álit sitt, eru þó ósammála hugmyndinni og vilja ekki sjá hreindýr á þessum slóð- um. Einn af hverjum tíu segir: Já, já, reyna eitthvað nýtt. Hreindýr á íslandi hafa hingað til aðallega haldið sig á austanverðu hálendinu. Samkvæmt heimildum DV var ályktun ungra framsóknarmanna mikið hitamál innan sambandsins. Dagný og Birkir sem þá gegndu tveimur æðstu embættum þar fengu ályktunina fyrst samþykkta í framkvæmdastjórn sambandsins en eftir að and- stæðingar ályktunarinnar fengu lögfræðiálit á gjörningnum var ályktuninni komið í gegnum stjórn sambandsins og hún sam- þykkt án mikillar andstöðu. Dagný Jónsdóttir og Birkir J. Jónsson hafa lítið látið hafa eftir sér um afstöðu sína til Íraksstríðsins í þeirri orrahríð sem nú hefur ríkt vegna málsins innan Framsóknar- flokksins. Birkir var þó gestur í ís- landi í bítið í gærmorgun þar sem hann aftók með öllu að samþykkja þá hugmynd að íslendingar létu fjarlægja nafn sitt af listanum um- deilda yfir stuðningsmenn innrás- arinnnar Snúningur Dagnýjar og Birkis Birkir sagði ennfremur að fram- sóknarmenn hefðu tekið þá afstöðu fyrir tveimur árum að styðja innrás- ina í írak og ekki væri ástæða að hans mati til að endurskoða það. Ummæli Birkis eru einkar athyglisverð í því ljósi að fyrir tveimur árum var Birkir varafor- maður Sambands ungra framsókn- armanna, sem þá mótmælti harð- lega stuðningi íslendinga við inn- rásina í írak. Dagný Jónsdóttir var formaður sambandsins á sama tíma en frá því Dagný kom á þing hefur lítið borið á andstöðu hennar við innrásina í írak - í það minnsta á opin- berum vettvangi. DV reyndi ít- rekað að ná tali af bæði Dagnýju og Birki í gær og fýrradag en án árang- urs. /.'v li Nýkomin á þing Dagný Jónsdóttir, fyrr um formaður SUF, beitti sér hart fyrir því að stuðningi islenskra stjórnvalda við innrás iIrakyrði hætt rétt fyrir innrásina „Mín skoðun og sam- bandsins ersú sama; að rangt hafi verið að fara í þessa innrás gegn vilja Sameinuðu þjóðanna." Afstaða SUF óbreytt Haukur Logi Karlsson, núver- andi formaður Sambands ungra framsóknarmanna, segir afstöðu sambandsins enn óbreytta. Sjálfur hefur hann gagnrýnt stuðning Hall- dórs og Davíðs við innrásina. „Mín skoðun og sambandsins er sú sama, að rangt hafi verið að fara í þessa innrás gegn vilja Samemuðu þjóðanna," segir formaður SUF í samtali við DV. Aðrir ungir framsóknar- menn sem DV ræddi við stað- festu þá skoð- un sambandsins að ákvörðun Halldórs og Davíðs um stuðning við aðgerðirnar í Irak nytu ekki opinbers stuðnings ungra framsókn- armanna. heigi@dv.is Órólega deildin Kristinn H. Gunnarsson Hann hefur gengið lengst i gagnrýni sinni á stuðning l'slands við innrásina i Irak og ekki sist málsmeðferðina; að Haiidór og Davið hafi tveir tekið ákvörðunina. Guðni Ágústsson Það kom mörgum á óvart þegar Guðni - sem til þess dags hafði haldið sig til hlés i umræðu um Iraksmálið - tók afallan vafa um vinnubrögð Halldórs og Davíðs i málinu. Óákveðna deildin Jónína Bjartmarz Hún firrtisig ábyrgð á veru islands á listanum fræga en vildi þó ekki lýsa sig andviga innrásinni. Hjálmar Árnason Öllum að óvörum opnaði þessi fyrrverandi herstöðvaand- stæðingur fyrir þann möguleika að Is- land yrði fjarlægt aflista staðfastra þjóða. Bakkaði þó fljótlega og hefur lítið rætt málið síðan. | Skipti um skoðun BirkirJ. | Jónsson var varaformaður Sambands ungra framsóknar- manna þegar ályktun gegn þátttöku Islendinga i Iraksstriði var samþykkt með uppréttri hendi hans. Birkir hefur skipt um skoðun. Galdratæki í Laugardal Þurrkar sundskýlur Stefán Kjartansson, forstöðu- maður sundlaugarinnar í Laugar- dal, hefur riðið á vaðið og sett upp sundskýluþurrkara í búningsklef- um beggja kynja. Vekja þeir mikla athygli og er tekið fagnandi af sundlaugargestum. „Við höfum lengi vitað af þess- um þurrkurum en það var ekki fyrr en nú sem við slógum til og keypt- um. Aðallega vegna þess að við fengum þetta á góðu verði frá Bandaríkjunum; á allt að því hálf- virði, um hundrað þúsund krónur," segir Stefán sem er jafn ánægður og gestirnir með nýju sundfata- þurrkarana. Tækin sem hér um ræðir eru ekki stór. Minna helst á sorptunnu á vegg en eru flóknari að allri gerð. Stefán segir að hér sé í raun um venjulegar vindur að ræða sem þurrki sundskýlur að mestu. Heldur er hann þó á móti því að menn séu að troða blautum handklæðum ofan í þessar skemmtilegu smátunnur sem nú eru eftirlæti sundlaugargesta. Svo mjög hafa þeir gaman af þessari litlu vindu að dæmi eru þess að menn bleyti skýl- ur sínar aftur til þess að geta þurrk- að á ný. „Eitthvað hef ég heyrt um að konurnar í kvennaklefunum séu að þurrka sundboli sína of lengi en þá geta þeir hlaupið og því ræð ég kon- unum frá því,“ segir Stefán sem staðhæfir að Laugardalslaugin sé frumkvöðull á þessu sviði og þurrkara sem þessa sé ekki að finna í öðrum laugum. Stefán við sundskýluþurrkarann Bylting og gleðileg nýjung fyrirsundlaugargesti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.