Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2005, Blaðsíða 32
t r* f C £ CJ^Jj ^ 0 £ Við tökum við fréttaskotum atlan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. r-* *-* q «-* QfJ (J SKAFTAHLÍÐ24, íOSREYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍM1S505000 5 ''69071 (rl 1111/ l tó**" K I ■allir i fjöllin! Upplýsingar um aðstæöur uppfærðar daglega á heimasíðu skíðasvæðanna og í upplýsingasíma. Rútuferðir alla daga frá Mjódd og Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi. Skíðaleiga, veitingasala og góð aðstaða fyrir gesti. M' bílinn strax, fórum að jeppanum og Guðjón Arnar Hlúði að barni eftir gerðum það sem við gátum til að | b/Wys vorið 2003. hlúa að fólkinu," segir Guðjón Arnar. Þeir félagi hans færðu fólkinu svefn- poka og skáru unga stúlku lausa úr bílbelti þar sem hún sat föst í j eppan- um sem var á hliðinni. Hringt var á Neyðarlínuna og var sjúkrabíll kom- inn á vettvang eftir um tuttugu mínútur, að sögn Guðjóns Arn- ars, en lögreglan aðeins fyrr. Hlúð var að fólkinu á meðan, Erfiðir sunnudagar hjá Framsókn Sigurjón Þórðarson segir á heimasíðu sinni sigurjon.is auma stöðu vera komna upp hjá forsætis- ráðherra fslands. Hann ræðir um flótta Halldórs frá eigin orðum og segir hann margsaga í íraksmálinu. Sigurjón segir yflrlýsingar framsókn- armanna á sunnudögum vera skemmtilegar. „Frægt varð það þeg- ar Hjálmar Árnason fór í heilan hring í íraksmálinu eftir yftrlýsingu á sunnudegi og nú virðist sem sjálfur landbúnaðarráðherra ætli í ein- hverja hringferð með sinn málflutn- ing eftir að hafa komið upp um lygar Halldórs Ásgrímssonar í málinu á sunnudegi." segir á síðunni. í lokin segir Sigurjón að það virðist sem Hvítasunnusöfnuðurinn sé farinn að hafa mjög góð áhrif á Framsókn- arflokkinn og komi þau fram á sunnudögum. Flensa leysir upp leiksýningu „Það stóð til að sýna í gærkvöld en það varð ekkert úr því þar sem leikstjórinn, leikarar og hjáfpar- menn voru allir rúmliggjandi vegna flensu, eins og reyndar flestir Strandamenn," segir Hrafnhddur Guðbjörnsdóttir leikstjóri á Drangs- nesi. í gærkvöld stóð til að sýna á Drangsnesi leikritið Friðarbarnið í þýðingu Þorkels Arnar Ólasonar en sökum flensu var sýningunni frestað. „Þetta eru alls 25 börn sem standa að þessu. Þrettán af þeim eru fermingarbörn. Hin eru í sjöunda og níunda bekk og eru þau flestöll að- stoðarmenn. Við vonumst til að geta byrjað að sýna í vor, í lok maí eða byrjun júm," segir Hrafnhildur. Friðarbarnið verður sýnt á þó- nokkrum stöðum að sögn leikstjór- ans; til dæmis á Hólmavík, í Tré- kyllisvík, á Drangsnesi og í Reykja- vík. „Það væri mjög gaman að fá að sýna í Hallgrfmskirkju. Hafa svona sérstaka kirkjusýningu," segir Hrafnhildur. Frjálslyndur á fleygiferð Addi Kitta Gauj eyöileggur jeppann sinn aftur • Plötusnúðamir á Rás 2, þeir Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson, sem nýverið komust í fréttir vegna „Stórajan Mayen-málsins", hafa nú sett á herferð sem er allrar athygli verð. Þeir hafa barist fyrir því um nokkra hríð að skemmtikrafturinn Þórhallur Sigurðsson, eða bara Laddi, fái fálkaorðuna fyrir að hafa fengið íslendinga til að hlæja meira og oftar en aðrir menn. Þeir hyggjast standa fljótlega fyrir Ladda-degi þar sem þetta verð- skuldaða bar- áttumál verður sett á oddinn... Er hann þá ekki búinn með kvótann? SKIÐASVÆÐIN www.skidasvaedi. is UppIýsingasími 530 3000 beygjunni og lendir beint á endann á handriðinu, sem gekk djúpt inn í jepplinginn þar sem hann var veikastur fyrir svo úr draup. Var bíll- inn óvígur eftir, en ökumanninn sem var einn í bílnum sakaði ekki. Fyrir utan nokkur ljót orð frá öku- manninum um óhappið var hann hinn hressasti, en jepplingurinn sem er nánast nýr var fluttur burt með krana til aðhlynningar," segir á vef Strandamanna. Guðjón hefur áður lent í hremm- ingum á jepplingi sínum í umferð- inni. í kosningabaráttunni vorið 2003 keyrði hann á hest norður á Strönd- um og slapp með skrekkinn. Jeppinn fór illa úr þeirri byltu og var ógangfær á eftir. Hesturinn hljóp í burtu en þingmaðurinn varð að húkka sér far með flutningabrl til Reykjavíkur. Rétt fyrir kosningarnar 2003 varð Guðjón síðan vitni að slysi á Vestur- landsvegi við Skorholt í Leirár- og Melasveit þar sem jeppi valt með fjórum farþegum. „Við stoppuðum Formaður Frjálslynda flokksins, Guðjón A. Kristjánsson, er með óheppnari mönnum í umferðinni. Á laugardagskvöld skemmdist nýi jeppinn hans þar sem hann rann til í hálku og lenti á brúarhandriði. „Það er kröpp beygja þarna og bílar geta runnið tfl bæði í hálku og lausamöl," segir lögreglan á ísafirði. „Það fer allt eftir því hversu hratt menn koma að henni," segir Skúli lögregluþjónn sem vill ekki tjá sig meira um málið. Strandir.is lýsir því hvernig slysið bar að: „Mikil hálka var í beygjunni sem hallast inn og skipúr engum togum að þegar ökumaðurinn kemúr í beygjuna og hægir á inn á brúna rennur jepp- lingurinn inn úr Hestur Guðjón keyrði ó brú um helgina, keyrði á hestfyrir 2 órum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.