Freyr

Volume

Freyr - 01.09.1947, Page 19

Freyr - 01.09.1947, Page 19
FRE YR 277 Húsið á Landbúnaðarsýningunni. á bakhlið. Hiklaust ber að velja þá stækk- un, ef stækkunar er þörf, fremur en að hækka ris og koma fyrir lofti, enda húsið ekki skipulagt með loftplássi sem mögu- leika, og yrði því þá að vera á annan veg gjört. Ég vil að lokum vekja athygli á glugga- hlerunum. Ýmsir munu halda því fram, að þeirra sé lítil þörf frá hagrænu sjón- armiði. Þeir sem veittu athygli glugga- hlerunum á húsinu á landbúnaðarsýn- ingunni, sáu glögglega hve drjúgan þátt þeir áttu í því, að gefa húsinu hlýjan og hugljúfan blæ. Það má heldur ekki gleyma þeirri hlið málsins. Hvað kostar svo þetta hús? Því er erf- itt að svara. Verð á byggingarvörum er mjög reykult og víða er sú óráran í lands- fólkinu, að mælikvarðinn „dagsverk“ er því nær óþekkt stærð. Þó mun þess gæta minna í sveitum. Teiknistofa landbúnað- arins hefir metið steinhús til lána á kr.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.