Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005L Helgarblað DV % íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, voru afhent á fimmtudag við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu. Um eins konar árshátíð leikarastéttarinnar er að ræða þar sem þeir sem stóðu upp úr á síðasta ári voru verðlaunaðir. Verðlaunin dreif- uðst nokkuð jafnt að þessu sinni en leik- ritið Draumleikur hlaut þó verðlaun fyrir sýningu ársins auk þess sem Bene- dikt Erlingsson var valinn leikstjóri árs- ins fyrir sama verk. Jóhann Sigurðsson Leikarinn góðkunni varígóðum félagsskap á Grímunni. Ester og Pétur Ben Sungu lag fyrir viðstadda áöur en þau opnuðu umslagið og veittu verðlaun. \ *| Þjóðleikhússtjórinn Tinna l J Gunnlaugsdóttir sagöi það við hæfi að IL B halda Grlmuna iÞjóðleikhúsinu, þar sem atvinnuieikhús á Islandi hófgöngu sína. Valgeir Slcagfjörð, Kristbjör Kjeld og dóttir hennar. Sken sér konunglega á Grímunni innt um kollega sína og vini. Sungiðog leikið Flutt voru atriði úr völdum sýningum vetrarins. Hverjirfengu Grímuna 2005? Útvarpsverk ársins- Englabörn eftir Hávar Sigurjónsson. Lýsing ársins - Björn.Bergsteinn Guðmundsson fyrir Úlfhamssögu. * Dansverðlaun ársins - Erna Ómars- dóttir. Búningar ársins- Filippía Elísdóttir fyrir Sweeney Todd. Leikmynd ársins- Grétar Reynisson fyrir Draumleik. Danssýning ársins - Screensaver. Bestl leikari í aukahlutverki - Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Kodda- manninn. Besta leikkona í aukahlutverki - Guðrún S. Gísladóttir fyrir Mýrarljós. Barnaleikrit ársins - Klaufar og konungsdætur. Tónllst ársins - Eivör Pálsdóttir - Úlfhamssaga. Leikskáld ársins - Kristín Ómarsdótt- ir fyrir Segðu mér allt. Heiðursverðlaun Grímunnar- Jón Sigurbjörnsson. Leikari ársins í aðalhlutverki - Ólafur Egill Egilsson fyrir Ólíver! Leikkona ársins í aðalhlutverki - Hanna María Karlsdóttir fyrir Héra Hérason. Leikstjóri ársins- Benedikt Erlingsson fyrir Draumleik. . Ahorfendaverðlaun ársins - Ólíver! Sýning ársins- Draumleikur. Gríman, verðlaunahátíð íslensku leikhúsakademíunnar, voru afhent við hátíðlega athöfa á fimmtudagskvöldið. Athöfain fór fram í Þjóðleikhúsinu að viðstöddu fjölmenni og voru þau Hjálmar Hjálmarsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir kynnar kvölds- ins. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti Jóni Sigur- björnssyni, leikara og leikstjóra, heiðursverðlaun Grímunnar. Skii- aði forsetinn af þessu tilefai djúpum og einlægum þökkum frá landsmönnum öllum og hafði á orði að fáir listamenn hafi komið eins víða við á ferli sínum og Jón. Jón sem hefar bæði starfað við óperur, kvikmyndir og leikhús á sínum ferli þakkaði þann mikla heiður sem honum var sýndur með þessum verðlaunum og var tíðrætt um varðveislu íslensku tungunnar og náttúru. Að því loknu sló hann á létta strengi. Alls voru 17 verðlaun veitt þetta kvöldið. Sýning ársins var Draumleik- ur en Benedikt Erlingsson var einnig valinn leikstjóri ársins fyrir sömu sýningu. Leikarar ársins í aðalhlutverkum voru svo valin þau Ólafur Egill Egilsson fyrir Ólíver og Hanna María Karlsdóttir fyrir Héra Hérason._______________________________________________ I Benedikt Erlingsson Var I kampakátur með verðlaunin og sagðist ætla að geyma þau úti I glugga þarsem allir gætu séð. Ur syningum vetrarlns Flutt voru bro úr mörgum af eftirminnilegum sýningum slðasta leikárs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.