Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005
Fyrst og fremst 0V
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og að heiman
Góðærið bitnar á
börnum og gamal-
Þaö besta við góðæriö er öll at-
vinnan sem veröur til. Maður
kemur ekki inn [ þá búö eða mat-
sölustað að [ gluggan-
um sé ekki skilti sem
á stendur.Óskum
eftir að ráöa
manneskju [ fullt
starf. Þetta er
eins og (amerfskri
blómynd. Það er
eins og (sland sé orð-
iö land tækifæranna.
Einu sinni var varla hægt aö reka
eina sjónvarpsstöð fyrir utan
RÚV. Nú er ekkert mál að reka t(u.
Góðærið er ágætt Verst er þó aö
það bitnará bömum og gamal-
mennum. Lægstu launin em f þvf
aö hugsa um þessa hópa. Svf-
viröilegt skftakaup er f boði og
þvf eru svokölluð umönnunar-
störf eitthvað sem fáir fást til að
vinna f góðæri.
Leikskójablús
Sonur minn er að verða tveggja
ára og var að byrja f leikskólan-
um. Einum besta leikskóla borg-
arinnar, er mér sagt Hann er ekk-
ert alltof hress með aö yfirgefa
fjölskyldu sfna og vera f skólan-
um lungann úr
deginum. Bú-
inn að gráta
fyrstu dagana
þegar hann
séráeftir
okkur. Ægi-
lega erfrtt allt
saman fyrir okkur
öll. En svona verður
þetta samt að vera, mamma og
pabbi þurfa frið til að vinna. Svo
er vfst ekki gott að hanga heima
hjá sér alla bamæskuna. Ekki gott
félagslega séð. Konan segir aö ég
sé lifandi dæmi um þetta. Ég
hékk f pilsfaldi móður minnartil
bamaskólaaldurs og hún segir að
það sé þess vegna sem ég sé
svona eins og ég er.
Doktor Gísii
skólastarfsmenn að vera á dúnd-
urlaunum. Þetta eru svo augljós
sannindi að þaö þarf ekki að
ræða það. Hvaða sanngimi er f
þvf að fólkiö sem elur börnin okk-
ar upp til hálfs við okkur eða
hugsar um foreldra okkar f ellinni
afþvfviðnennum
þvf ekki sé á
skftakaupi á
meðan til
dæmis æðstu
menn I banka-
kerfinu sem
gera fátt annað
enaðgræðaáyfir-
drættinum okkar séu á
geðveikislegu ofurkaupi? Hvem-
ig þjóöfélag lætur þetta viögang-
ast og horfir upp á neyðarástand
skapast án þess aö gera nokkum
skapaöan hlut? Mjög sjúkt þjóö-
félag. Hvarer læknirinn sem ætl-
ar að skera þetta allt saman upp
og koma þjóðfélaginu úr rúm-
inu? Doktor Gfsli Marteinn? Tja...
tU
C
-Q
o>
fO
XJ
rtJ
*o
O
t/»
*o
fO
cn
<u
<u
cu
*o
ro
Leiðari
Jónas Kristjánsson
„Sérlwer verður aö gern sér grein fyrir, uð birting efnis í
ólœstuformi íbloggi rí netinu er lítgrífa, sein lýtur sömu lög-
mrílum og önnur rítgrífa. “
Bloggarar verða steinhissa
Mörgum finnst þeir vera heima hjá
sér, þegar þeir setjast við tölvuna og
rasa út á heima- eða bloggsíðu
sinni. Þegar undarlegar skoðanir
þeirra og ruddaleg framsetning
þeirra vekja athygli úti í bæ, koma
þeir af fjöllum og segja þessi skrif
vera sitt einkamál, sem komi
engum við nema sér.
Sá, sem fer út á veraldarvefinn
með óheflaðar skoðanir á mönn-
um og málefnum, er auðvitað
kominn á opinberan stað, þar sem
allir geta séð hann. Þótt menn sitji
heima hjá sér og bölsótist innan
veggja heimilisins, er allt þetta orðið
eign heimsins, þegar ýtt hefur verið á
takkann „submit".
Persónuvernd hefur að
vísu þá skoðun, að einka-
heimur fólks fylgi því eins
og blaðra út af heimilinu
inn á kafflhús og skemmti-
staði, sundstaði og reið-
skóla. Sú skoðun styðst hins
vegar ekki við neinn raunveruleika á Vestur-
löndum og nýtur ekki neins stuðn-
ings í dómvenju dómstóla á
Vesturlöndum.
Ef til vill gæti Persónu-
vernd á fimmta glasi gert
sér í hugarlund, að þessi
blaðra einkaheimsins
fylgdi bloggi og öðru
j skítkasti út um allan ver-
? aldarvefinn. En trauðla
finnst ábyrgur aðili í
samfélaginu, sem léti sér
detta slíkt í hug. Verald-
arvefurinn getur aldrei
orðið einkamál eins né
neins.
Auðvitað er tekið upp í
j Þegar undarlegar skoðanir
; þeirra og ruddaleg framsetn
| mg þeirra vekja athygli úti í
j bæ' koma þeiraf fjöllum og
J sfgja þessi skrif vera sitt
| einkamál, sem komi engum
”!IJ nema sér.
fjölmiðlum, þegar menntaskólakennari
bloggar og kallar nemendur í tilgreindum
bekk rassálfa, sem hún þurfi að brjóta
snyrtilega niður, segir þá vera ólæsa með
öllu og svo ffamvegis. Eða þegar hún segir
Barnaland vera uppáhaldsheimasíðu „mat-
sjó“ karla í verkamannavinnu.
Auðvitað er líka tekið upp í fjölmiðlum,
þegar forstjóri útvarpsins á Suðurlandi
bloggar og fer hörðum orðum um persónur
og leikendur í fréttum líðandi stundar.
Hvorki forstjórinn né menntaskólakennar-
inn geta komið af fjöllum, þegar ruddaleg
ummæli þeirra vekja athygli fjölmiðla.
Að undirlagi Persónuvemdar er komið í
tízku að segja allt vera einkamál. Fólk er
talið vera í einkamálablöðru, þegar það fer
af heimilum sínum út á opinbera staði, svo
sem skemmtistaði og kaffihús. Stutt er í, að
fólk verði talið búa í einkamálablöðru, er
það opinberar fordóma í bloggi.
Niðurstaðan verður þó sú, að sérhver
verður að gera sér grein fýrir, að birting efn-
is í ólæstu formi í bloggi á netinu er útgáfa,
sem lýtur sömu lögmálum og önnur útgáfa.
Miiýtlng gamalmenna
Blogg fólks í
ábyrgðarstöðum
hefur verið til
umræðu
EKKERT LÁT ER Á FRÉTTUM af því
hversu illa gengur að manna í um-
önnunarstöður á hjúkrunarheimil-
um aldraðra, leikskólum og frí-
stundaheimilum. Dóttir mín komst
af biðlista í gær og er því ein af þeim
heppnu. Ekki em öll börn jafn hepp-
in. Eldra fólk sem þarf á hjúkrun að
halda er líka í vondum málum.
f DV í GÆR SÖGÐUM VIÐ frá Regínu
Rist en hún bíður eftir plássi á hjúkr-
unarheimili. Þangað til þarf hún að
reiða sig á dóttur sína, Kristínu Ey-
fells. Regfna fékk hjartaáfall í apríl og
var lögð inn á Landspítala. Síðan var
Fyrst og fremst
hún færð inn á Landakotsspítala en
fær ekki að vera þar um helgar þrátt
fyrir að hún þurfi á hjúkmn að
halda. Hún er vistuð á sjúkrahóteli
við Rauðarárstíg. Fullorðin konan,
sem hefur gert sitt fyrir samfélagið.
V0NANDI SEFUR JÓN KRISTJÁNSS0N
heilbrigðisráðherra ekki vel í fríinu
sínu. Því á meðan Regína er á
biðlista eftir hjúkmnarheimili er Jón
Kristjánsson í fríi í útlöndum. Lætur
blaðamenn ekki ná í sig og gefur skít
í fólkið sem byggði þetta land.
AÐRIR FJÖLMIÐLAR ERU líka dugleg-
ir við að segja fréttir af ástandinu í
þessu mesta góðæri sem við höfum
upplifað. í Fréttablaðinu í gær birtist
viðtal við Theodór Jóhannesson,
áttatíu og tveggja ára lífeyrisþega,
sem sótti um vinnu á Hrafnistu og
býðst til að vinna frítt. Hann skilur
neyðina sem hefur skapast og hefur
fulla heilsu og vill láta gott af sér
leiða. Ekki kom fram í fréttinni hvort
hann hafi fengið vinnu á Hrafnistu.
AUÐVITAÐ ER ÞAÐ góðra gjalda vert
að reyna að leysa málin með þess-
um hætti. Frábært ef Theodór fær
eitthvað að hafa fyrir stafni yfir dag-
inn, og ég tala nú ekki um ef það
verður til þess að Regína fái pláss á
hjúkrunarheimili. Vandamálin em
til þess að leysa þau.
„Því á meðan Regína
er á biðlista eftir
hjúkrunarheimili er
Jón Kristjánsson í fríi í
útlöndum"
ÞETTA ER ENGU AÐ SÍÐUR skamm-
tímalausn. Við vitum öll af hverju
það er erfitt að manna hjúkrunar-
heimili, leikskóla og frístundaheim-
ili. Þessar stofnanir borga litlu meira
en það sem fólk fær í atvinnuleysis-
bætur. Þetta em skítalaun. Þess
vegna er svona erfitt að manna þess-
ar Stöður. mikael@dv.is
Síðbúnir
mótmælendur
Hreyfihömluð
lögregla
Erlendir mótmælend-
ur hafa látið til sín taka í
sumar vegna Kárahnjúka-
virkjunar, hafa hlekkjað
sig við vinnuvélar, hengt
borða upp í krana, tekið
niður fána á stjórnarráð-
inu og sprautað siagorð-
um á styttu Jóns Sigurðs-
sonar.
Er ekki orðið nokkuö
seint að mótmæla Kára-
hnjúkavirkjun, sem kom-
in er vel á veg? Er ekki nær
lagi að mótmæla orkuver-
um, sem enn eru á hönn-
unarstigi, svo að hugsan-
lega sé hægt að koma i veg
fyrir, að þau verði reist?
DV náði mynd af lög-
reglubíl, sem lagt hafði
verið í stæði fatlaðra við
Reykjavíkurflugvöll, í
sama stæði og Árni John-
sen varð frægur af að nota
af því að hann væri „eigin-
lega fatlaður" eins og
hann lýsti sjálfur.
Nú er Geir Jón Þóris-
son yfirlögregluþjónn að
leita að undanþáguá-
kvæði, sem geti afsakað,
að löggan misnoti stæði
fyrir fatlaða. Gaman verð-
ur að heyra um það brýna
erindi löggunnar við völl-
inn, sem réttíæti mis-
notkunina.
manns
I sem
ættu
endilega