Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2005 3 Best að græða á dúkkunni Björgvin Franz í Stundinni okkar Flyt ur Guttavísur afmiklum krafti í leikstjórn föður - Gkln Rl'tnnre „Þetta eru Guttavísur hvorki meira né minna," segir Björgvin Franz Gísla Rúnars og Edduson. Hann prýðir Gömlu myndina að þessu sinni en hún er tekin að sumri árið 1986 og Björgvin þá að koma fram í Stundinni okkar. Björgvin man þetta atvik sæmilega. „Þegar ég út- skrifaðist úr leiklist- arskólanum safnaði pabbi saman nokkrum brotum, myndskeiðum ffá ferlinum, áður en maður útskrifaðist. Og þar var meðal annars þetta auk hinna ýmsu myndskeiða, til dæmis þegar ég var fimm ára gamall að leika í Meistarakökuauglýsingunum ásamt Magnúsi Ólafssyni og Randveri Þorlákssyni." Gamla myndin Myndin er að nálgast tuttugu árin sem minnir Björgvin á hve hratt flýgur stund. „Ég man að pabbi var oftast með mér og leikstýrði mér. Hann gerði það gjarnan. Jafnvel í skólaleikritum. Fylgdi mér þá og sminkaði. Og var duglegur að gefa jf komment alveg frá fyrstu tíð. Ala dúkkuna upp. Enda er gjaman gert gn'n að því á mínu heimili það sem var haft á orði, að best væri nú að græða á þessari dúkku." Pósurnar og framganga Björgvins var sem sagt handverk Gísla Rúnars og Björgvin minnist þess að hafa oftar en einu sinni látið á þeim tíma orðin: Ohhh, pabbi! falla. En nú em þessar minningar sælar og fallegar. Guttavísur flutti Björgvin á seinni plötunni um Óla prik - besta vin bamanna. Spurning dagsins Ætlarðu að sjá Strákana okkar? Góður leikstjóri „Já, ég hugsa að ég geri það. Ég sá íslenska drauminn eftir Róbert Douglas og fannst hún Ijómandi góð. Svo maður skellir sér örugglega á þessa." Hannes Hólmsteinn Gissurarson pró- fessor. „Ég ernú ekki farinn að hugsasvona langt. Er óskap- lega lítill bíó- kall. Það er þó alltafjákvætt þegar íslensk mynd kemur svo það er ekki útilokað að maður fari." Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarstjóri á Álftanesi. „Jú, ég held ég hafi áhuga á að sjá þessa mynd. Róbert er mjög skemmtilegur leikstjóri. Hef bæði séð Mað- ur eins og ég og fslenski draum- urinn og líkaði vel." Sigurður B Halldórsson lög- maður. „Nú veitég ekki. Ég fylgist ekkert sérstak- lega vel með íslenskum kvikmyndum. Þaðerþó aldrei að vita nema maður fari en ég veit það ekki." Sólveig Svavarsdóttir leik- skólakennari. „Jú, ég ætla að sjá hana. Ég hefmikinn áhuga á ís- lenskum myndum en sé þærsjaldnast nemaá spólu. Maður fer þó ör- ugglega á þessa enda mikið auglýst." Svandís Svavarsdóttir, for- maður kjördæmisráðs VG Reykjavík Kvikmyndin Strákarnir okkar verður frumsýnd í dag. Myndin er eftir Róbert Douglas en fyrri myndir hans tvær, Islenski draumur- inn og Maður eins og ég, hafa notið mikilla vinsælda. Frábær fyrsti skóladagur „GAMAN!!" skríktu fimm ára börnin í ísaksskóla þegar DV bar að garði í gær. Fyrsti skóladagur þeirra var í gær og gekk hann vonum framar. „Það byrjar 101 fimm ára barn Þaðerstoðreynd... h)a ... að samkvæmt félagaskrá Blaða- mannafélags fslands, eins og hún birtist á press.is, eru 560 félagar skráðir. Sá nýjasti á lista erAlan Bart Cameron, en efstur á lista er Þorbjörn Guðmundsson sem hóf störf 1.9.1942. Að eiga högg i annars garð merkir að hafa ástæðu til að hefna sin á ein- hverjum eða eiga einhverjum grátt að gjalda. Orðatiltækið er kunnugt úr Njálssögu en líkingin er óljós. Helst er talið að hún sé dregin af skógarhöggi. Garður merkir landareign og högg merkir réttur til skógarhöggs. Málið okkur í ár," segir Edda Huld Sigurð- ardóttir, skólastýra ísaksskóla. „Fyrsti skóladagurinn fer aðallega í það að læra á hús- Skyndimyndin næðið og kynnast skólafélögunum og kennaranum. Svo verður mikið að gera hjá krökkunum í framhaldi af því." ÍKvótið „Ég leit aldrei á það sem markmið að gera uppreisn gegn föður mínum. Og hefði ég gert það hefði ég lent í hinum mestu ógöngum því staðreyndin er einfaldlega sú að þær skoðanir sem faðir minn stóð fyrir, til dæmis í utanríkis- og öryggismál- um, hafa reynst vera réttar," sagði Björn Bjarnason í Alþýðublaðinu árið 1997 þegar hann var spurður um hvort hann hefði gert uppreisn gegn föður sínum Bjarna á sínum yngri árum. Þeir munu hittast í Háskólabíói annað kvöld frændurnir Róbert Douglas kvikmyndaleikstjóri og knattspyrnuáhugamaður og Eiður Smári tGuðjohnsen knattspyrnukappi þegar kvikmyndin „Strákarnir , okkar" verður frumsýnd. Skyldleikarnir eru með þeim hætti lað ömmur þeirra eru systur og renna ættir þeirra saman í Jkvenlegg beggja. Amma Eiðs er Ragnheiður Böðvarsdóttir var hún elst dætra þeirra Laugarvatnshjóna Böðvars og ^lngunnar. Amma Róberts hins vegar er Anna Bergljót ðvarsdóttir. Er ekki að efa að þeir frændur hafa kýmislegt að ræða í hléi yfir poppi og kóka kóla. HVELLUR KLASSINN IIM33FK4 26 MatrixMan tí-S2fálslali/^ / emum grænum V-bremsur 21 gira grip-shift Framdemparar Standari SPORTAB.NN Fulldempaðhjól I Diskabremsur 1 21 gíra Shimanol Grip-shitt skipting \ 19’-21’ stell D-Frame Tvöfaldar gjaröir Dekk 2,1 Silfurgrátt & rautt eðasilfur wmv.b alanzbike com S» Diskabremsur^. Tvðfaldar álgjarðir BARNAHJÓL TTHW3FHI 12 " ‘ HJALPAROCKK fylgjai ROKKARINN, ROCK-1 Discoyery. Downhift j hjálpardekk FYLGJAira Fótbremsa Fótbremsa Hjáfpardekk Hjálpardekk } Fulldempaö h|ól^L. Diskabremsur f&aT^ 24 gíra Shimano^ Altus EZ-Firp skiptir I Tvöfaldar álsjdtótr ■ Dekk 2,3 1 \ Diskabremsur J Tvöfaldar áfgjarðir STRAKA 5-7ára 1133233 16"M hjálpardekk FYLGJA! GIRL^BONAN2A Fótbremsa i Handbremsa I Hjálpardekk' Bögglaberi Bretti Bjalla Girf Ðonanza irsteH Standari, Bubbi byggir STELPU 6-8 ára 20" m 21 gíra grip-shift Standari Rautt & hvítt eða fjólublátt & silfrað Fótbremsa I Handbremsa I Bögglaberi 1 Bretti BjaUa Standari ELEGANCE WOMAN IMH3-T4 26' gM Baby Born STRÁKA 6-8 ára TT-T-T3-TA 20'^ks Felix Bogglaberi V-bremsur Standan Reióhjólaverslun | Varahlutir | Verkstæói | Allt árió FRABÆR NYJUNG !!! Komdu & prófaóu! STERK & ORUGG HJOL meó öllu! Hvellur | G. Tómasson ehf. | Súóarvogi 6 | 104 Reylgavík | www.hvellur.is | 577 6400

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.