Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2005 Síðast en ekki síst DV NASA rannsakar Eyjafjörð Tveir vísindamenn frá Geimvís- indastofnun Bandaríkjanna, sem er eflaust betur þekkt sem NASA, dvelja nú við rannsóknir í Eyjafirði. Það eru þó hvorki Eyfirðingar sjálfir né fyrirbæri frá öðrum hnetti sem drógu vísindamennina til Eyjafjarð- ar heldur grunnsjávar- strýtur sem má finna í firð- inum. Vísindamennirnir tveir, þeir Aiberto Behar og Jaret Matthews, eru að gera tilraunir með hátækni- búnað sem verið er að sérhanna fyrir rannsóknir á djúpsjávarhver- um og þóttu grunnsjávarstrýturnar í Eyjafirði sérlega hentugar til próf- Ha? Alberto hefur einnig komið við sögu í ýmsum öðrum rannsóknum NASA, til dæmis rannsóknum á Suðurskautslandinu og jafnframt tekur hann þátt í hönnun og smíði á þjarkabíl sem nota á til rannsókna á Mars og ber nafnið Mars Rover. Alberto ætlar ekki að kveðja land- ann án þess að miðla þekkingu sinni til áhugasamra því hann mun halda fyrirlestur að Borgum hjá Sól- borg á morgun. Alberto Behar Vísindamaður hjá NASA dvelur nú við rann- sóknir i Eyjafirði. Hann rannsak- ar þó ekki Eyfirðinga sjálfa. Hvað veist þú um Lögbrot 1. Hver er þyngsta refsingin á íslandi? 2. Hver er refsingin við því að aka yfir á rauðu ljósi? 3. Hversu mörg prómill áfengis í blóði varða öku- leyfissviptingu? 4. Hver er refsingin við því að aðstoða ekki fólk eftir umferðarslys? 5. Hvaða dóm fékk andlega vanheill maður á dögunum fyrir að stela andvirði 7 þús- und króna? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hann var alltafí íþróttagall- anum þegar hann varlít- ill/'segirSól- veig Anna Gunnars- dóttir, móðir Gunnars Heiðars Þor- valdssonar, atvinnu- manns t knattspyrnu.„Gunnar var alltafmikið í Iþróttum en ákvað að einbeita sér að fótboltanum þegar hann varþrettán ára. Hann var alltafgóður strákur og þægilegur, meira að segja á unglingsárunum. Gunnar býr núna ISvíþjóð en við töl- um saman nánast á hverjum degi I símann. Það er dýrt en hverrar krónu virði." Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur vakið mikla athygli ístöðu sinni sem framherji hjá sænska liðinu Halmstad. GOTT HJÁ Pálma Gestssyni ieikara að vinna menningarsögulegt verk- efni I Bolungarvík. Pálmi hefur varið sumrinu I að gera upp hús I bænum og færa það I upprunalegt horf. Það vantar fleiri stórhuga menn á landsbyggðina. Svðrviöspumingum: 1.16 ára fangelsi fyrir morð, aivarlega líkamsárás eða landráð. 2.15 þúsund króna sekt. 3.0,5 prómill. 4.10 þúsund króna sekt. 5.45 daga fangelsi. Ofurheilahópun ðlafs B. Mörður Arnason síöa „Guði sé lof og dýrð. Nú er 1. um- ferðin að baki," segir Ólafur B. Guðnason þýðandi og útvarpsmaður. Hann er spumingahöfundur, stigavörður og dómari í spuminga- keppninni Er það svo? sem jafnan er á dagskrá á miðvikudögum á Talstöð- inni. Þátturinn er reyndar kynntur sem spumingaþáttur fyrir víðlesið og vel upplýst fólk þannig að þama em engir kettlingar kallaðir til. í gær innbyrti Mörður Ámason al- þingismaður sinn 3. sigur og er þar með kominn í ofurheilahóp Ólafs. Hann lagði Ævar Kjartansson út- varpsmann nokkuð örugglega. Má segja að Mörður sé líklegur til afreka í framhaldinu en spumingar Ólafs em einkum um sögu, pólitík, bókmenntir og landafræði. Þar er Mörður á heimavelli. Er sá hópur sem tekur þátt í annarri umferð þá fullskipaður - alls átta manns. Fyrir vom þeir Stefán Pálsson kommúnisti, Kristrún Heim- isdóttir lögfræðingur, Kristján B. Jón- asson þróunarstjóri hjá Eddu, Egill Helgason sjónvarpsmaður, Davíð Þór Jónsson þýðandi, Bjarki Bjamason framhaldsskólakennari og Anna Kristín Jónsdóttir fjölmiðlamaður. Óli og ofurheilarnir Allt eruþetta miklar kempur I spurningaleikjum en á myndina vantar Bjarka Bjarnason. Ólafur segir aðra umferð hefjast í næstu viku. Þar verður um útsláttar- keppni að ræða þannig að eftir em sjö þættir. Að baki em 29 þættir og þarf Ólafur að semja um þrjátíu spuming- ar fyrir hvem þátt. Ekki er fritt við að greina megi nokkum létti hjá Ólafi nú þegar þessi áfangi er að baki. „Við sjá- um hvemig framhafdið verður. En, já, það er gott að setja slaufu á þetta núna.“ jakob@dv.is Mikið að gera hjá Braga Einarssyni Vantar starfsfólk í „Þetta er búið að vera fínt sum- ar, mikið af túristum og ég hef und- an engu að kvarta," segir Bragi Ein- arsson, kenndur við Eden í Hvera- gerði. Bragi var þó ekki lengi að draga í land og sagðist hafa eitt umkvörtunarefni; hann vantar sár- lega starfsfólk. „Það er mikið hallæri í að fá fólk í vinnu," segir Bragi og er sjálfsagt ekki eini vinnuveitandinn sem glímir við þetta vandamál. 1 sumar hafði Bragi nóg af starfsfóUd en ný- verið missti hann um fimmtán sumarstarfsmenn sem allir hættu til að fara í skóla. Bragi undrar sig á því hversu snemma framhaldsskól- ar em famir að byrja og hversu seint þeir enda. „Haifa meðalein- kunnir framhaldsskólanema eitt- Eden hvað hækkað eftir að skólinn var lengdur? Ég get ekki séð það," segir Bragi og sér greinilega engan til gang í lenginu skólaársins. Þrátt fyrir skort á starfs- mönnum er Bragi nokkuð brattur og endaði samtalið á að reyna að fó blaða mann DV í vinnu til sín. vantar fólk Braga Einarsson vantar starfsfólk I Eden og reyndi að ráða blaða- mann DVI vinnu tilsín Krossgátan Lárétt: 1 formælingar,4 gerlegt,7 karlmanns- nafn, 8 saklaus, 10 vit- leysa, 12 óvild, 13 glufa, 14 slétta, 15 henda, 16 kona, 18 nöldur,21 sól, 22 kúgar,23 innyfli. Lóðrétt: 1 hólf, 2 óþétt, 3 tryggur,4 hjarn,5 heiður, 6 svik, 9 ágengur, 11 skýr, 16 síðan, 17 reykja, 19 fjármuni, 20 hópur. Lausná krossgátu •jaö oz 'gne 61 'esp l L 'oas 91 '66o|6 l l 'uupX 6 '|?t 9 'nJ* s 'iuuajQjei) y 'jntsejujA £ '>)a| z 'seq t ujajgpg jngi 'je>|0 zz 'nuuns u '66eu g l 't<?us 9 L 'a>js s i 'to[j l 'eju £ i 'gæj z L '|6nj o l 'u>|Xs 8 'jeuig z 't6æig p 'A|oq l utajeq ALLIR LEIKIRNIR SEN, SKIPTA MÁLI í BEINNI Á SÝN ^puOs^íIpo^' m 1 besta sætið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.