Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Skuldir sveit- arfélaganna aukast Nú liggja fyrir niður- stöður úr bráðabirgðaupp- gjöri á rekstri sveitarfélaga árið 2004. Niðurstöðurnar byggja á ársreikningum 28 sveitarfélaga sem í búa um 90.5 prósent landsmanna. Heildartekjur án fjár- magnsliða voru 101,9 miilj- arðar króna og hækkuðu um 8,1 prósent á milli ára. Heildarútgjöld voru hins vegar iitíu hærri, eða 104,1 milljarður og hækkuðu um sjö prósent á milli ára. Heildarskuldir sveitarfélag- anna án skuldbindinga eru 83.6 milljarðar og hækkuðu um 6,2 prósent á milli ára. Hestamenn með ranga hjálma Markaðskönnun Neyt- endastofu sýnir að verslanir sem sérhæfa sig í sölu á reiðfatnaði seldu hjálma sem eru úr þunnri skel. Hjálmamir voru hannaðir til að nota íiðnaði ogverjast léttum höggum við kyrr- stæða hluti en veitir ekki þá vöm sem nauðsynleg er til að veijast höfuðáverkum í kjölfar falls af hestbaki. Nið- urstaðtm er því sú að þeir hjálmar sem hestamenn nota veita falska öryggis- kennd. Þeir em hins vegar leyfilegir þar sem ekkert er tekið fram um hvemig hjálma knapar skuli nota í reglugerð um hjálmanotk- un. Er bloggþitt einkamal? Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður. „Nei, þvert á móti. Það að blogga er að tilkynna öðrum sjónarmið þess sem skrifar. Þar með er það ekki einkamál heldur þvert ámóti ætlað fyrir almenning til aflestrar." Hann segir / Hún segir „Nei, það er opinber umræða. Ég get ekki séð annað en að fólk veröi að virða lög og regl- urábloggsíðum. Efþú vegur að æru einhvers gildirþað sama og með btaðaskrif." Salvör Gissurardóttir viðskiptafræðingur. Sívaxandi hætta er talin á að Óshlíð renni í sjó fram og orsaki fljóðbylgju. Jónas Guðmundsson, sýslumaður i Bolungarvik, segir ástandið og óvissuna óviðunandi. Sérfræðingar vilja láta meta hættuna á stórkostlegu berghlaupi i sjó fram. Óshlíðin Skaparhættu fyrir nærliggjandi byggðir vegna yfirvofandi berg- hlaups og flóðöldu. Bolungarvík Líklega I talsverðri hættu eftil flóðbylgjunnar kemur. Sérfræðingar telja að stórt stykki geti hrunið úr fjallinu Óshlíð milli Bolungarvíkur og ísafjarðar og orsakað flóðbylgju. Slys eru algeng á veginum um Óshlíð vegna grjóthruns enda skríður hlíðin hratt fram. Flóðbylgjan gæti haft ófyrirsjáanlegar afleið- ingar í nærliggjandi byggðum. Talsverð hreyflng er á stórri atv /m/i/inc af sprungu í Óshh'ð milli Bolungarvíkur //"ccUUfi ci uuyljus cT og ísafjarðar og ástæða til aö óttast að heffO fer 0//f flf Sfoð." allstort stykki geú hmmð ur fjallmu í r sjó fram og or- sprungunnar í nokkra áratugi og virð- sakað fljóð- iststækkunhennarfaravaxandioger bylgju sem nú tvcir millimetrar á ári. unarmaður í Bol- ungarvík, hefur rannskað Óshh'ðina síðasthðin tuttugu ár og telur augljós- ar vísbendingar um að hlíðin sé á mikilli ferð. „Það em vísbendingar um að þetta sé á ferð og hættan er augljós ef þetta fer aht af stað,“ segir Jóhann og bætir við að miklar breyt- ingar hafi átt sér stað á síðastliðnum tuttugu ámm. „Mér finnst vel koma til greina að sprengja stykkið burt," segir Jóhann og bætir við að vegurinn um Ósfih'ð sé hættuleg tímaskekkja. Óviðunandi ástand Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungarvík, telur núverandi ástand óviðunandi. „Það er ekkert notalegt að hafa þetta stykki þama vitandi að það gæti farið af stað hvenær sem er,“ segir hann og kveðst vilja færa Óslflíð- arveg hið fyrsta. „Ég sé ekki önnur ráð en að færa þennan veg því hann verð- ur aldrei ömggur. Eina leiðin sem ég sé er að setja legg inn í Vestfjarða- göngin og þá er vegurinn úr sögunni." svavar@dv.is Hætta yfirvofandi Sérfræðingar sem staðið hafa að rannsóknum á Óshlíöinni telja ástæðu til að yfirvöld meti hvort yfir- vofandi hætta sé á stórkostíegu hmni úr fjallinu og meti hvort tilefni sé til aðgerða til þess að koma í veg fyrir slys af völdum slíks hrnns. Vegurinn um Ósfihð er mjög hættulegur vegna stöðugs gijóthmns og í síðustu viku féll stórgrýti úr ftííðinni og myndaði stóra gryfju á veginum. Sprengja stykkið burt Jóhann Hannibalsson, snjóathug- , byggðir. Fylgst hefur verið með Jireyf- ingu §p Jónas Guðmundsson X Sýslumaður Bolvfkinga er áhyggjufullur. fsafjörður Liggur lágtyfirsjávarmáli. Sprengjusér- fræðingur Með- höndlarsprengju. Vélmenni Eyð- irsprengjum. Fjölþjóöleg æfing sprengjusérfræðinga er nú í fullum gangi á Reykjanesi Sprengjuregn á Reykjanesi Sigurður Ásgrímsson sprengjusérfræðingur Af- hendir Birni Bjarnasyni bol að gjöf frá Landhelgisgæslunni. Sprengjusérfræðingar em nú við æfingar á Reykjanesi þar sem æfð em viðbrögð við hugsanlegum hryðjuverkum. Fjöldi íslendinga tek- ur þátt í æfingunum. Fjölþjóðleg æfing sprengjueyð- ingarsveita, Northern Challenge 2005, er nú í fullum gangi á Keflavík- urflugvelli og í Höfnum á Reykja- nesi. Það er Landhelgisgæslan sem stendur að æfingunni í samvinnu við Varnarliðið. Markmið æfingar- innar er að líkja eftir raunvemlegum hryðjuverkum og gefa þátttakend- um kost á að æfa viðbrögð við þeim. Á æfingunni em meðal annars æfð viðbrögð við sjálfsmorðs- sprengjuárásum og hryðjuverka- sprengingum í flughöfnum, höfnum og um borð í skipum. Fimmtíu er- lendir sprengjusérfræðingar og sami fjöldi íslenskra sprengjusérfræðinga taka þátt í æfingunni og hafa þátt- takendur það að aðalstarfi að sjá um sprengjueyðingar í sínu heimalandi. Að mati sprengjusérfræðinga Land- helgisgæslunnar er mjög mikilvægt að halda slíkar æfingar til að við- halda þekkingu og þjálfun og fylgjast með nýjustu tækni á þessu sviði. Sprengjusér- fræðingur Við æfingar. Stefán Eiríksson, Sigurður Ásgríms- son og Björn Bjarnason Skoða I vélmennisem notað er til sprengjueyðingar. -— Sprengjusér fræðingur H að vélmenni. Hugar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.