Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2005 DV ★★★ lea verkefni. Angelina Jolie Colin Farrell var orðaður við Angelinu Jolie eftir að þau léku saman í kvikmyndinni Alexander. Þau neituðu bseði sambandinu en gárungar eru alveg vissir um að eitthvað hafi áttsér stað. Britney Spears Colin Farrell fór á stefnumót með Britney Spears. Sagt var að þau hefðu sofið saman og A ^ að Colin Farrell hefði . »J stungið afí kjölfarið. Seinna kom hann f í bol sem á stóð: svafhjá Bril , arsogþaðeina sem ég fékk var þessi bolur Nicole Narain Kynbomban og playboy-kan- ínann Nicole Narain átti i sambandi við Colin Farrell. Kynlífsmynd- band afþeim má finna á net- inu og stendur yfir mikil mál- sóknútaf spólunni. Kim Bordenhave Colin átti i ástarsambandi við fyr- irsætuna Kim Bordenhave. Þau eiga saman soninn Jamie. Amelia Warner Amelia Warn er fyrsta eiginkona Colins Farrell og skildu þau árið 2001. Hann ermeð nafnið Millie húðflúrað á fingur sinn. m ' ★★★★ THE RECRUIT Farrell er tekinn inn í leyni- þjónustuna CIA. Þar er hann þjálfaöur af Al Pacino og seinna kemst hann að þvi að ekki er allt sem sýnist. MINORITY REPORT Stórkostleg kvikmynd eftir meistara Spielberg. Colin leikur Danny Witwer sem reynir að hafa hendur i hári Tom Cruise vegna glæps sem hann hefur ekki ennþá framið. Leikur næst í Miami Vice Næsta kvikmynd sem Colin leikur i voru sýndir á Sýn fyrir nokkrum er kvikmynd gerð eftir Miami Vice, vinsælum sjónvarpsþáttum frá 9. áratugnum. Míami Vice-þættirnir árum en þeir fjalla um lögreglu- menn í siðgæðisdeild lögreglunnar í Miami. Það var Don Johnson sem var stjarna þáttanna hér áður fyrr en Coíin Farrell fer með hlutverk hans i þetta skiptið og mun eflaust standa sig með mikilli prýði. Jamie Foxx leikur fé laga hans Ricardo Tubbs. Einnig er væntanleg myndin New World, en hún byggir á sögunni um Pocahontas. Þar mun Colin leika landnemann John Smith. f Miami Vice Voru flottastir í gamla daga. Jamie Foxx Einn sá svalasti (dag. • I I I S.W.A.T. Það er meðal annars í þessari kvikmynd sem Colin daðrar við hasarhetjuhlutverkið. Hann leikur Jim Street, svala og klára löggu. Hann gengur í sérsveit lögreglunnar og tekst með henni á við rosa- 0 • I I ★★ Colin Farrell Flottur með kyrkislöngu. PHONEBOOTH Colin leikur allsherjar reddarann og smáglæpa- manninn Stu Shepard. Hann lendir í því að vera tekinn í gislingu í símklefa af ieyniskyttu. Leyniskyttan fer fram á að hann breyti hátt- um sínum og bæti siðferði sitt. ALEXANDER Hér leikur Colin Farrell eng- an annan en Alexander mikla. Með honum í kvik- myndinni leika Val Kilmer og Angellna Jolie. Epísk stór- njjgjdjeftir Oliver Stone. Leikarinn Colin Farreíl er einn sá vinsælasti í dag. Hann leikur í góðum myndum, en þess á mílii daðrar hann við þaðað Coiiner 29 ára gamailog hefur Al Padno sagtað hann sé besti leikari ungu kynslóðartnnar. Hann er sext, svalurog seiðandi. DV skoðaði feril Colins aðeins Colin Farrell AHtafjafn djöfull svalur. Colin Farrell fæddist á írlandi árið 1976 þann 31. maí. Ungur að aldri lærði hann leiklist í the Gaiety School of Drama í borginni Dublin, en eftir stutt nám árið 1996 ákvað hann að hætta í skólanum. Nokkrum mánuðum seinna var hann ráðinn til þess að leika í sjón- varpsþáttaröðinni Ballykissangel sem framleidd var af BBC. Hann lék í þáttunum þangað til árið 1999 og snéri sér þá að kvikmyndaleik. Colin var ekki lengi að koma sér til Hollywood. Fyrsta hlutverk hans þar var í hermyndinni Tigerland. Þar kom hann meðal annars nakinn fram. Eftir Tigerland lék hann útíag- ann Jesse James í kvikmyndinni American Outíaws. Nýr hjartaknús- ari varð til í Hollywood. í þetta skipt- ið reykti hann og drakk, blótaði ásamt því að vera alsettur í húðflúr- um og með skítugan írskan hreim. Kvilcmyndaheimurinn heillaðist af grófleika Colins Farrell. Lék á móti hetjunni sinni Árið 2002 var mjög viðburðaríkt fyrir Colin Farrell. Þá lék hann í þremur stórum kvilanyndum sem skutu honum snögglega upp á stjörnuhimininn. Þetta voru mynd- imar Harts War, The Phone Booth og Minority Report. En þeirri síðast- nefndu var leikstýrt af Steven Spiel- berg og með stórstjömuna Tom Cruise í aðalltíutverki. Colin var að- eins 26 ára gamall þegar þetta gerð- ist svo hann var heitasta nýstimið í Hollywood. Næsta kvtíanynd hans var njósnamyndin The Recmit. Þá lék hann á mótí gömlu kempunni A1 Pacino, en Farrell hafði áður lýst því yfir að Pacino væri hetjan sín og fýr- irmynd. Hann sagði að það hefði tekið mikið á taugamar að vinna með Pacino en aftur á móti væm þeir perluvinir í dag. A1 Pacino sagði svo í viðtali eftir kvtíanyndina að Colin Farrell væri besti leikarinn af sinni kynslóð. Óheflaður töffari Colin Farrell er eins mikill töffari og þeir verða. Hann hefur viðurkennt að hafa notað heróín og svo stendur hann í miklum málaferlum vegna kynlífsmynd- bands sem sýnir hann og playboy- kynbombuna Nicole Narain í heit- um ástarleikjum. Hann eignaðist barn árið 2003 með fyrirsætunni Kim Bordenave og er hann mjög stoltur faðir. Þótt Colin sé einn eftirsóttasti leikarinn í Hollywood þá gleymir hann seint heimalandinu. Á síð- ustu árum hefur hann leikið í tveimur kvikmyndum sem fram- leiddar em á írlandi, en það eru myndirnar Veronica Guerin og Intermission. Væntanlegar kvik- myndir með leikaranum eru myndirnar New World sem byggir á sögunni um Pocahontas og Mi- ami Vice þar sem Colin tekur við sígtídu hlutverki James Crockett sem Don Johnson lék með eftir- minnilegum hætti. Colin Farrell er búinn að sýna sig og sanna í mörg- um kvikmyndum. Hann er mynd- arlegur, svalur og góður leikari. Colin Farrell á eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.