Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMER 2005 37 ► stuð 2 Bíó kl. 20 Tímavélin Ævintýramynd, gerð eftir sögu H.G. Wells. Vísinda-og uppfinn- ingamaðurinn Alexander Hartdegen er þess fullviss að hægt sé að ferðast aftur í tímann. Það er ætlun hans en með því vill hann breyta atburðum fortíðarinnar. Hartdegen hefst handa og brátt er tímavélin tilbuin en útreikningar vís- indamannsins bregðast og hann ferðast þúsundir ára fram í tímann. Aðalhlutverk: Guy Pearce, Mark Addy, Phyllida Law. Lengd: 96 mfn. The King of Queens hafa verið afar vinsælir gamanþættir í Bandaríkjunum síðustu sjö árin og íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa sömuleiðis tekið þeim fagn- andi. Þættimir gerast í Queens- hverfinu í New York og aðalper- sónurnar eru sendibilstjórinn Doug Heffernan og eiginkonan Carrie sem er ritari. Doug og Carrie þurfa að takast á við daglegt amstur sem allir þekkja. Sönn ást þeirra hvors til annars bjargar þeim oftast í gegn- um klípur sem þau lenda í, hvort sem um er að ræða matarást Dougs eða hversu Carrie hefur gaman af að kaupa sér dýr föt. Þá er ónefndur Arthur Spooner, þriðja hjóhð í heimilis- haldinu, sem býr í kjallaranum. Arthur er dýr í rekstri og er alltaf heima. Furðuleg hegðun hans eykur enn á dagleg ævintýri fjöl- skyldunnar. Heffernan-hjónin finna þó fullkomna leið til að fá smá frí ffá Arthur þegar þau senda hann reglulega í göngutúra með hundakonunni Holly. í þessum fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar í kvöld reynir Doug að koma sér í mjúkinn hjá Carrie með því að bjóða henni upp á dekurdag á heilsuhæli. Ætlunin er að hafa hana góða svo að hún hleypi honum til Las Vegas með strákunum, en skyldi það takast hjá honum? King of Queens Doug og Carrie Heffernan mynda skemmtilega fjöl- skyldu ásamt Arthur sem býr í kjallaranum. — RÁS 1 ©I JónTrausti Reynisson rýnir I endingartima sjónvarpsþátta og fólks. Pressan ► Stjarnan Á stöðugri uppleið Zach Braff leikur dr. John Dorian í gamanþáttaröðinni Scrubs eða Nýgræðingar sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Þættirnir hafa notið mikillla vinsælda vestanhafs síðan árið 2001. Braff fæddist 6. apríl árið 1975 og er uppalinn í New Jersey. Hann lauk háskóla- prófi í kvikmyndagerð frá Northwestern-háskólanum. Fyrsta myndin sem Braff landaði hiutverki í var Manhattan Murder Mystery frá árinu 1993 og fast á eftir fylgdi sjónvarps- myndin My Summer As a Girl. Braff hefur aðeins fengist við leikstjórn og hlaut mynd hans Garden State mikið lof gagnrýnenda. Leikarinn var tilnefndur sem besti leikstjórinn á Sundance-kvikmyndahátíðinni í fyrra og var myndin sýnd á IIFF hérlendis í vor við miklar vinsældir. Á næstunni er svo von á þremur kvikmyndum með honum svo Ijóst má vera að Braff er á uppleið í Hollywood. „Tryggvi þekkir borgina betur en nokk- ur maður. Þekkir hverja götu, hvert öngstræti og hverja útgönguleið." Tryggva Hring í borgarstjórann Sumt fólk eldist vel, eins og Kylie Minouge og Pierce Brosnan, og sumir sjónvarpsþættir líka. Ein- hverjir bestu grínþættir sögunnar eru endursýndir um þessar mundir: Seinfeld, Staupasteinn, Simpsons og Friends. Einnig er verið að endur- «i sýna 70 mínútur á Sirkus, og í annarri mynd á kvöldin á Stöð 2. Eftir að hafa séð sömu innslögin frá 70 mínútum nokkrum sinnum á Sirkus rennur það upp fyrir manni að þetta voru frekar lélegir þættir. Ekkert er betur til þess fallið að fá mann til að standa upp frá sjónvarpinu og Sveppi með þokulúður í nokkrar mínútur eða með ýlandi pakka á Laugaveginum. Þjóðinni hefur verið gefinn of stór skammtur af Strákunum og ekki skán- ar það þegar maður getur ekki umflúið þessar ýldu- lyktandi senur á milli þátta. Nú þegar Gísli Marteinn reynir að verða borgar- stjóri finnur maður til mikils léttis. Svona eftir á að hyggja voru þættirnir hans á besta sjónvarpstíma Ríkissjónvarpsins agalegir. Hann komst ekki ■tneð tæmar þar sem Hemmi Gunn hafði hælana. Af hverju verður Hemmi ekki borgarstjóri? Söngþátturinn hans Hemma er annars eitt það besta í íslensku sjónvarpi í dag. Og Hemmi er aftur orðinn gestur í stofu allra landsmanna á laugardags- kvöldum. Stefán Jón Hafstein vill líka verða borgarstjóri. Hann var býsna vin- sæll á rnunda og tíunda áratugnum. Enda var hann einn af fáum sem reif kjaft af viti í fjölmiðlum. Ekkert var betra en þegar hann Michelle Pfeiffer lenti í leiðinlegu atviki við tökur á kvikmynd í London Bíl Michelle stolið í London Hollywoodstjarnan Michelle Pfeiffer lenti heldur betur í óskemmtilegri uppákomu £ London í byijun vikunnar. Þá skellti fegurðar- dísin sér í verslunarferð en ekki vild- ur betur til en að glæsivagni hennar var stolið. Micheile var á grænum Range Rover og lagði honum í Cam- den-hverfinu. Ekki liðu nema nokkr- ar mínúmr þar til bílnum var stolið. „Michelle var ekki ánægð með þetta. Kvikmyndafyrirtækið sendi svo annan bíl eftir henni," sagði inn- anbúðarmaður hjá kvikmyndafyrir- tækinu. Lögregla rannsakar málið. Hin 48 ára gamla Michelle Pfeiffer vfé-----'****» dvelur nú í London við tök- ur á kvikmyndinni I Could Never Be Your Woman. Um er að ræða róman- tíska gamanmynd sem frumsýnd verður á næsta ári. Þetta mun vera fyrsta kvikmyndin sem hún leikur í í yfir þrjú ár. Michelle Pfeiffer Varekki j beint hress þegar hún upp- götvaöi aö Range Rovern- umhennar var stolið i Camden-hverfinu ÍLondon. I RÁS 2 7.05 Árla dags 7J0 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Sumarsnakk 9JiO Morgunleik-fimi iai3 Vlsnakvöld á liðinni öld 114)3 Samfélagið í nær- mynd 13.00 Sakamálaleikrit, Vægðarleysi 14.03 Út- varpssagan: Hús úr húsi 1430 Hugað að hönnun 15.03 Góður, beýybestur 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn 1937 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva 2135 Orð kvöidsins 22.15 Kvöldsagan, Heimaeyjarfólkið 23.00 Hlaupanótan m BYLGJAN FM 98.9 IHI 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 174)3 Útvarp Bolur 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Músík og sport 22.10 Popp og ról 0.10 Ljúfir næturtón- 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Island í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA fm«m 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhomið 1235 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 16.00 Kynjastríðið 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 1.00 Kynjastríðið 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir ERLENDAR STÖÐVAR tók hverja vælandi smásálina á fætur annarri í gegn í útvarpinu. Síðan gerðist það að hann missti sjarmann. Stefán Jón ætti að hafa alla möguleika. Hann h'tur út eins og am- erískur forseti. Hvemig kom það til að hann varð óvinsælli en Gísli Marteinn, , sem væri tölfræðilega strax útilokaður ',f úr forsetastól í Bandaríkjunum aðeins vegna hæðar, útlits og raddar? Tryggvi „Hringur" Gunnlaugsson, hjól- reiðamaður og fýrrverandi útigangsmaður, var í viðtali í Kvöldþætti Guðmundar Steingrímssonar um daginn. Þar sagðist Tryggvi vilja flytja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni og út á Löngusker. Það er góð hug- mynd. Tryggvi þekkir borgina betur en nokkur maður. Þekkir hveija götu, hvert öngstræti og hveija út- gönguleið. Þar er maður sem fer batnandi með hverju árinu, eins og gott vín, allt frá því að hann hætti að drekka í Suðurlandsskjálftanum árið 2000. Ef Tryggvi fengi að ráða væri borgin mannlegri og betri. Ef Gísli Marteinn fengi að ráða næði hann hæstu metorðum í Sjálfstæðisflokknum. Og ef Stef- án Jón myndi ráða yrði hann aftur vinsæll. SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. 14.00 Cycling: Tour of Spain 15.30 Tennis: Grand Slam Tourna- ment US Open BBC PRIME 12.00 Hetty Wainthropp Investigates 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Tikkabilla 14.25 Step Inside 14.35 Rule the School 15.00 Antiques Roadshow 15.30 Vets in Practice 16.00 Animal Park 17.00 Bargain Hunt 17.30 EastEnd- ers 18.00 One Foot in the Grave 18.30 2 point 4 Children 19.00 Edge of Darkness 20.00 Leonardo 21.00 Dog Eat Dog 21.35 Dead Ringers 22.00 Mersey Beat 23.00 Blue Planet - A Natural History of the Oceans 0.00 Wild New Worid 1.00 The Mark Steel Lectures NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Attacks of the Mystery Shark 13.00 Retum to Titanic 14.00 Mosquito Hell 15.00 Bug Attack 16.00 Battlefront: Fall of Poland 16.30 Battlefront: U-boat War 17.00 Animal Nightmares: Alligators 17.30 Monkey Business 18.00 Attacks of the Mystery Shark 19.00 When Expeditions Go Wrong: Sunken Sub 20.00 Taming the Tigers 21.00 Swamp Tigers 22.00 Return to Titanic 23.00 Taming the Tigers 0.00 Swamp Tigers ANIMAL PLANET 12.00 From Cradle to Grave 13.00 Tall Blondes 14.00 Animal Precinct 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z 18.00 Killing for a Living 19.00 Mutant Bees 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Monkey Business 22.30 Animals A-Z 23.00 PeTRescue 23.30 Wildlife SOS DISCOVERY 12.30 Hooked on Fishing 13.00 Super Structures 14.00 Extreme Machines 15.00 Scrapheap Challenge 16.00 Wheeler Dealers 16.30 Wheeler Dealers 17.00 American Chopper 18.00 Myt- hbusters 19.00 Guilty Or Innocent? 20.00 FBI Files 21.00 Murder Trail 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Tanks MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 M7V:new 17.00 The Base Chart 18.00 Pimp My Ride 18.30 Punk'd 19.00 Wonder Showzen 19.30 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Switched On MTV 22.00 Superock 23.00 Just See MTV VH1 EUROPE 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 The Fabulous Life of... 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 The Fabulous Life of... 19.30 The Fabulous Ufe of... 20.00 The Fabulous Ufe of... 20.30 The Fabulous Ufe of... 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside CLUB 12.10 Fashion House 12.35 Paradise Seekers 13.00 Staying in Style 13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 City Hospital 15.10 The Roseanne Show 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Fashion Hou- se 18.05 Crimes of Fashion 18430 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.15 Spicy Sex Files 21.10 My Messy Bedroom 21435 Ex-Rated 22.00 What Men Want 22.30 Men on Women 23.00 Weekend Warriors 23.30 Anything I Can Do 23.55 Arresting Design CARTOON NETWORK 12.00 Dexter's Laboratory 12.30 Ed, Édd n Eddy 13.00 Codename: Kids Next Door 13.30 The Powerpuff Giris 14.00 Sabrina, The Animated Series 14.30 Atomic Betty 15.00 Teena- ge Mutant Ninja Turtles 15.30 Duel Masters 16.00 Codename: Kids Next Doo 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 17.00 Duck Dodgers in the 241/2 Century 17.30 Chariie Brown Specials 18.00 What's New Scooby-Doo? 18.30 Tom and Jerry JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.ÓÓ Spider-Man 13.25 Moville Mysteries 13.50 PokQmon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM .......... 12.20 Grow Old Along with Me 13.55 Land of Doom 15.25 Ulies of the Field 17.00 Extremities 18.30 Intimate Betrayal 20.10 Si- bling Rivalry 21.40 Sonieone I Touched 23.00 Keaton's Cop TCM 19.00 Ryan 's Daughter 22.10 The Angry Hills 23.55 The Girl and the General HALLMARK 12.45 Category 6: Days of Destmction 14.15 A Promise Kept: The Oksana Baiul Story 16.00 Just Cause 16.45 Follow the Stars Home 18.30 Early Edition 19.15 Uves of the Saints 20.45 Broken Vows 22.30 Eariy Edition 23.15 Hamlet BBCFOOD 13.00 Gondola Ön the Murra 13.30 Grigson 14.00 Can't Cook Won't Cook 14.30 Galley Slaves 15.00 Nigella Bites 15.30 Rea- dy Steady Cook 16.00 Friends for Dinner 16.30 The Hi Lo Club 17.00 Beauty and the Feast 17.30 Ever Wondered About Food 18.00 Tyler's Ultimate 18.30 A Cook's Tour 19.00 Beyond River Cottage 19.30 The Way We Cooked 20.00 Off the Menu 20.30 Kitchen Takeover 21.00 Kitchen Takeover 21.30 Ready Steady Cook DR1 11.50 Her bygger vi liv 12.30 Hvad er det værd? 13.00 TV Avisen med vejret 13.20 Koste hvad det vil 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Uga DK 14.30 Ungefair 15.00 Kim Possible 15.20 Lucky Luke 15.50 Helt sikkert DR 16.00 Mini-GO! 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dagens Danmark 17.30 Lægens bord 18.00 DR-Derude direkte med Soren Ryge Peter- sen 18.30 Schackenborg - Godset i Grænselandet 19.00 TV Avisen SV1... 12.05 Förorten 12.35 Plus om digital-TV 13.05 Forsytesagan 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 14.55 Tre Kronor live: Ceska Cup 16.15 BoliBompa 16.16 Karisson pá taket 16.45 Ulla Aktuellt 17.00 Tre Kronor live: Ceska Cup 17.30 Rapport 18.00 Solens mat 18.30 élskade dumburk 19.00 Dokument utifrán: Hur Putin kom till makten 20.00 Sommardebatt 21.00 Rapport 21.10 Kultumyhetema 21.20 Drömmarnas tid 22.05 Kari fár sin kilt 23.00 Söndning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.