Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Qupperneq 34
 SUIUh.icII |»(‘\\il(‘l)(‘(I GÓLOROTT GAMANMYND! 'lí!BTr»Ac^l.«yv Haroasta löqgan i bænum er í þann mund Sýndkl. 5.45,8 og 10.15 Sýndkl. 8og10 Sýnd kl. 4 og 61 þrhridd Sýnd kl. 4 ISLENSKT TAL Sýnd kl. 4,6,8 og 10 B.1.14 ára Sýnd Id. 5.30,8 og 10.30 B.i. IGára ■ ★★★'★ ★★★★ * Sýnd kl. 6, 8 og 1 Sýnd kl. 6 m/isl loli V I.V. TOPP5.IS MÁUÐ. -Æf' x •*"í“ u ^lÞUÍG’ÆTIRiEARIÐ ÚR] kjaOkaíIiðnumWf hlatri iMy í c AlSrjki m JTTHE 4Ö,YEAR-OLD þrqor tfkíci trjnéiro ploss í hfelviti monu hinir dauðu rnfo um jordino www.laugnrasbio.is Brúðarbandið stendur af sér „Viö erum ekki aö hætta," segir Eygló Kristjánsdóttir gítarleikari kvennapönkbandsins Brúöar- bandsins þegar hún er spurð hvort eitthvað sé tíl í háværum orðrómi um að þær ætii að hætta. Brúðar- bandið er þekkt fyrir að spila í brúð- arkjólum við góðar undirtektir. Ný- lega komu þær úr vel heppnuðum tónleikatúr frá Bandaríkjunum auk þess sem þær hituðu upp fyrir hið vinsæla band Sonic Youth þegar það kom hingaö til lands í ágúst. Eygló viðurkennir þó að bandið hafi lent í smávægilegum hremm- ingum undanfarið. „Við erum í smá tilvistarkreppu og ekki búnar að æfa í smá tíma," segir Eygló. Getur veriö aö stelpurnar sem koma úr ólfkum áttum eigi kannski erSttmeö aö höndla frægöina? Endalaus viötöl, tónleikar og hitt og þetta sem fylgir því aö vera í eina alvöru kvennapönkbandinu á íslandi hlýtur að taka á. Eygló við- urkennir að stundum reyni brans- inn á en hún blæs á allar sögur um að bandið sé að leggja upp laupana og bendir á að þær séu bókaðar á Airwaves. Blaðamaður fagnar þess- um fréttum enda væri synd ef þetta eina alvöru kvennaband fslands, frá því Grýlunumar vom upp á sitt besta, legði kjólana á hilluna. Að- dáendur Brúðarbandsins geta því andað léttar og hlakkað til Air- waves-hátíðarinnar þar sem þær mæta f kjól og hvítu að vanda. Sienna víðaf :e oss Nú getur farið svo að Sienna Miller taki við af Kate Moss sem andlit Burberry, sam- kvæmt The Daily Tele- graph. Fyrirtækið sleit samningi við Katé í kjölfar eiturlyfja- vesenis hennar. Burberry-fyrirtækið einnig sagt eiga í viðræðum við Ijós- myndarann Mario Testino sem á að taka myndir fyrir vorlínuna. Það eina sem gæti staðið i vegi fyrir því að Sienna verði andlit Burberry er vinskapur Marios Testino og Kate Moss. Heimur fræga fólksins er lítill. neitaðaf dvra- voroum Rapparanum Kanye Westvar neitað um inngöngu á klúbb í London á dögunum og þurfti að húka úti í kuldanum. Hinn eitursvali Kanye fékk bara ekki að fara inn vegna þess að dyraverðir skemmtistaðar- ins einfaldlega þekktu hann ekki. Kanye sem var staddur í London til þess að kynna nýju plötuna sína hafði aðeins klukkustund áður hald- ið stóra og vel heppnaða tónleika hjá Abbey Road-upptökuverinu. Beyonce og JayZ flugu sérstaklega tilLondon tilþess að mæta á tónleik- ana.Aumingja Kanye. tyreldrarnir filoðu ekhi Victoriu Foreldrar Davids Beckham höfðu áhyggjur af honumþegar hann byrjaði með Victoriu Beckham. Þau voru skíthrædd um að lífsstíll kryddstúlkunnar myndi hafa slæm áhrif á fótboltaferil Davids. Þetta kemur allt fram I bókinni David Beckham, My Son sem er eftirTed Beckham föður Davids. Ted segir líka í bókinni að þrátt fyrir skoðanir foreldranna hafi David ekki tekið (mál að hlusta á þau. „Hann er þrjóskur eins og ég. Þegar hann er ákveðinn (ein- hverju, þá heldur hann því til streitu," sagði Ted Beckham. Jodie JPoster, aftur i sviðsijoslð Jodie Foster snéri að mestu leyti baki við lífsstfl fræga fólksins ( kringum árið 1980. Ástæðan var sú að hún lenti í ágengum manni sem elti hana á röndum og gerði henni Kfið leitt. Leikkonan sem segist meta einkalíf sitt mikils var mjög óttaslegin enda reyndi illmennið sem elti hana síðar að myrða Ronald Reagan þegar hann gegndi forsetaembætti. „Allan daginn var ég umsetin fólki sem ég þekkti ekki neitt. Þetta var ekki eitthvað sem ég vildi þurfa að lifa við alla ævi þó ég njóti þess að leika i kvik- myndum," segir Jodie sem virð- ist þó fengið áhuga á því að koma fram í fjöl- miðl- um. Ekki er ellt ml sem vel er grænt Það er ótrúlegt að tölvuleikur um pirraða græna risann hann Hulk hafi ekki verið gerður al- mennilega áður. Það er lítið sem þarf til, drasl til að brjóta og góða grafík. Þetta er það sem flestir ósk- uðu að hin umdeilda mynd hefði orðið. Ultimate Destruction er svona næstum því framhald af myndinni og leiknum sem var gerður um hana en bara að nafn- inu til. Bruce Banner er að reyna að finna lækningu við þessu út- broti sínu en ríkistjórnin er einnig á höttunum á eftir honum, vænt- anlega til þess að láta hann fá reikninginn fyrir allri eyðilegging- unni sem hann olli áður. Til þess að finna lækninguna þarf að hann að leggja allt í rúst í kringum sig og þar er leikurinn í toppformi. Það er nánast hægt að eyðileggja allt sem maður sér. Borðin eru risa- stór, í líkingu við það sem maður sá í Spiderman- leiknum, nema hér getur maður tekið allt í sínar hendur, notað það sem vopn eða brotið það, hvort sem það er mannfólk eða hlutir. Maður byrjar á því að geta lamið og sparkað á frekar auðveldan hátt en eftir því sem maður eyðileggur fær maður stig sem maður notar svo til þess að kaupa sér ný brögð til að rústa. Á endanum er maður orðin gangandi náttúruhamfarir sem fátt getur stöðvað. Leikurinn rennur vel í gegn, er hæfilega erfiður og lætur manni líða helvíti vel eftir á. Hann getur einnig orðið svolítið pirrandi en þegar maður kemst yfir þær hindr- anir þá er það hressandi. Ef maður er með góðar hljóm- flutningsgræjur, þá ætti þessi leik- ur að nýtast vel í þær. Þeim tekst að láta það hljóma eins og heimurinn sé að The Incredi- - bleHulk: Ultimate f* Destruction ' •• PS2/Bardagaleikur 0 Sierra Tölvuleikir farast og höggin falla þungt þar á bæ. Grafíkin er einföld en góð og kannski ekki skrítið miðað við magnið af henni á skjánum. Stjórnunin er vel úr garði gerð og tekst manni að ná tökum á tröllinu fljótlega og auðveldlega. Seinna í leiknum þarf maður að fara að nota ýmsar hundakúnstir til þess að rústa hlutum og er gott að leggja það á minnið sem fyrst. Þetta er svona leikur sem nær að tappa af pirringnum í manni eftir erfiða viku og ættu margir að vera þarna út sem þyrftu á því að Ómar öm Hauksson halda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.