Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Page 37
DV Sjónvarp
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 37
► Sjónvarpið kl. 20.25
Náttúra
Evrópu
Síðasta þátturinn í þessari
bráðmerkilegu heimildar-
þáttaröð. Þátturinn fjallar
um náttúrfar Evrópu og
hvernig það hefur breyst í
gegnum aldirnar. Ýmsar
óboðnar tegundir af dýrum
hafa skotið upp kollinum og
er voðinn vís. Náttúra
Evrópu segir okkur allt um hvað er í gangi.
► Stjarnan
Pólitískur risi
»ÍÍí
Bergljót Daviðsdottir
satsem fastastyfir
fréttatímum sjónvarps-
stöðvanna um helgina.
Pressan
Leikarinn Tim Robbins leikur f kvikmyndinni The Truth About Charlie sem sýnd er á Stöð 2
Bíó íkvöld klukkan 20.Tim Robbins fæddist þann 16. október árið 1958 í Kalíforníu.Tim
lærði teiklist í UCLA-skólanum og útskrifaðist árið 1981. Sama ár stofnaði hann The Act-
ors gang en það var hópur leikara sem setti upp evrópsk „avant-garde" stykki til þess
að tjá pólitískar meiningar sínar. Hann hóf að leika í sjónvarpsmyndum árið 1983 en
sló í gegn árið 1988 þegar hann lék hafnaboltamanninn Nuke Laloosh í kvikmyndinni
Bull Durham.Tim Robbins hefur leikið í mörgum stórmyndum. Hann lék athafnamann í
kvikmyndinni The Player og algjöran vitleysing í Cadillac Man. Á síðustu árum hefur
Tim takmarkað hlutverkaval sitt og leikur nú aðeins í myndum sem hafa góðan boð-
skap og oftast pólitískan. Hann lék meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni The
Shawshank Redemption en hún til dæmis í fyrsta sæti yfir bestu kvikmyndir sem
gerðar hafa verið á heimasíðunni imdb.com. Tim Robbins er 198 sm á hæð og f
hefur ótrúlega nærveru á hvíta tjaldinu. Hann er sönn stjarna.
„Það voru þó fréttatímar helgarinnar sem héldu mér sem fast
ast við tækið. Ótrúlegar afhjúpanir Fréttablaðsins voru þar til
umræðu og fengu kellingu eins og mig, sem kallar ekki allt
ömmu sína og man talsvert langt aftur, til að súpa hveljur."
Ty Penning-
ton Einn aðal
smiðurinn í
þættinum.
smella sundlaug í garðinn eða
upptökuveri í bflskúrinn, fólkið í
Extreme Makeover: Home Ed-
ition lætur verða af því. Það er
óborganleg sjón að sjá svipinn á
fjölskyldunum þegar þær sjá
nýja húsið sitt. Þættirnir hafa
notið eins og áður segir gífur-
legra vinsælda, hér á landi, í
Bandaríkjunum og víða í Evrópu.
Á Emmy-verðlaunahátíðinni
sem fram fór um síðustu helgi
vann þátturinn tii verðlaunda
fyrir besta raunveruleikasjón-
varp og var hann að keppa við
ekki síðri þætti en Queer Eye for
the Straight Guy. Það má því
enginn láta lokaþátt þessa frá-
bæra myndaflokks framhjá
, sér fara.
Köld eru kvennaráð
Helgin var rýr á sjónvarpsstöðvunum um
helgina og fátt sem ég festi mig við ef frá er
talið laugardagskvöldið með Spaugstofuna,
Stelpumar og Hemma Gunn. Þar ættu að vera
eintómir leikarar eða óperusöngvarar sem koma
langbest út hjá Hemma. Ungu leikaramir á
laugardagskvöldið sem ég þekkti ekki haus né
sporð á fóm á kostum og performemðu flott,
kunnu alla texta og sungu af fingmm fram.
Skemmtilegir krakkar.
Það vom þó fréttatímar helgarinnar sem
héldu mér sem fastast við tækið. Ótrúlegar af-
hjúpanir Fréttablaðsins vom þar til umræðu og
fengu kellingu eins og mig, sem kallar ekki allt
FRÉTTABLAÐIÐ
ömmu sína og man talsvert langt aftur, til
að súpa hveljur.
Vitað hefur verið að Jónína Benedilcts-
dóttir hefur aðstoðað Sullenberger; bæði
hafa átt harma að hefna og bundist bönd-
um um að ná sér niður á þeim Baugsfeðg-
um. En að Styrmir Gunnarsson skuli blanda
sér í málið eins og raun ber
vitni, hefði ég aldrei trúað.
Já, köld era kvennaráð;
og það er ekld nýtt í sög-
unni að ástsjúkar eða
kokkálaðar konur hafi
hrint af stað atburðarás
sem endað hefur á forsíð-
um heimspressunnar. Það
á því ekki að koma okkur á
óvart hérna heima á litla ís
er anægo me
nýju júllurnar
Hin brjóstgóða Anna Nicole Smith er himinlifandi
yfirnýju brjóstunum sínum. Hún þurfti að vísu að
ganga í gegnum fímm aðgerðir til þess að ná þeim
svona góðum, en hún segir að brjóstin hafí gengið í
gegnum ýmislegt.„Ég var orðin yfír 100 kíló og
komin í FF í brjóstahaldarastærð. Þegar ég svo
grenntist urðu brjóstin hálfóhuggleg. “ Hún þurfti
þvi að ganga í gegnum margar aðgerðir því annað
hvort vísuðu geirvörturnar á henni niður eftir þær,
eða brjóstin voru ofstór. Núna er hún alveg sátt
með bobbingana en neitar að gefa upp brjósta-
haldarastærðina. Hún segir samt að brjóst séu eins
og dekk:„Það þarf að skipta um þau afog til."
RÁS 1
l@J
I RÁS 2 FM 90,1/99,9 i BYLGJAN FM98.9
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni
9.03 Frá Salzborgarhátíðinni 2005 10.15 Frægð og for-
vitni 11.00 Guðsþjónusta 12.00 Hádegisútvarp 1230
Hádegisfréttir 13.00 Úr leikritasafninu: Winslow-drengur-
inn 14.10 Á flakki um Ítalíu 15.00 Borgarsögur 16.10 f
tónleikasal 1835 Auglýsingar 1838 Hugað að hönnun
1852 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 íslensk tónskáld
1950 Óskastundin 2055 Sagnaþættir Jóns Helgasonar
21.15 laufskálinn 2155 Orð kvöldsins 22.15 Úr kvæð-
um fýni alda 2250 Teygjan 23.00 Kvöldvisur
7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05
Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helg-
arútgáfan 10.00 Fréttir 10.05 Helgarút-
gáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helg-
arútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokk-
land 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýs-
ingar 18.28 Tónlist að hætti hússins
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Poppogról 22.00 Fréttir 22.10
Popp og ról
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00
Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
(sland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA FM 99A
800 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhomið 1235 Meinhornið 14.00
Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga
17.00 Gústaf Nielsson 1800 Meinhornið 19.00
Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00
Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson
5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
i
ERLENDAR STÖÐVAR
unni; nema helst Aðþrengdar eiginkonur, endur-
sýndar á fimmtudögum. Á undan þeim hefur
sjónvarpið sýnt þriðja eða fjórða Iiluta hár-
greiðslufólksins sem byrjaði nokkuð vel eins
og margir breskir þættir. En á það sammerkt
með þeim flestum að þynnast út í tómt
kjaftæði. Ég held að þeim þætti hafi
endanlega lokið með uppgjöri
aðalpersónanna uppi á þak-
brún. Harma það ekki. En nú
vantar bara einhvern
skemmtilegan framhalds-
þátt sem maður bíður
eftir alla vikuna. Má ég
biðja um einn danskan,
takk! Kannski Örninn,
en vonandi fer að koma
að næstu þáttaröð!
m
landi að lítil þúfa sem
hefur verið hafriað
skuli velta af stað
þungu hlassi,
sem rúllar síð-
an ekki aðeins
á forsíður
pressunnar,
heldur beina
leið inn í
dómssali.
Þessi atburð-
arás öll tekur
öllum þáttum í
sjónvarpi fram. Þeir
verða hjóm eitt miðað
við sjálfan verideikann.
Það er því ekki að furða að ég hafi ekki
fundið neitt til að spenna mig yfir í vik-
SKYNEWS
Fréttir allan sóiarhringhn.
CNNINTERNATIONAL
Fnéttir allan sólarhringinn.
FOXNEWS
Fréttir alían sólarhringim.
EUROSPORT
14.00 Fcotball:
16.30 Allsports:
1230 Football: UEFA Champions League V
Foot World Cup Season 15.30 Football: E
WATTS 17.00 Wrestling: Wodd Championshiþ Budapest Huhgarv
18.00 Boxing: to be announced 20JX) Football: Eurogoals 21.OÓ
Football: RFA Under-17 World Championship Peru 2245 Motor-
sports: Motorsports Weekend
BBC PRIME
1200
Fimbles 1
Location 15.30
Doctors 17æ
19.50 Red Cap 21X» Blackadder the
13.00 Teletubbies 1325 Tweenies 13.45
14.35 Cavegirl 15.00 Location, Location,
Cook 16.15 The Weakest Unk 17.00
800 Holby City 1200 State of Play
the Third 2120 3 Non-Blondes
2200 Down to Earth 23.00 Teen Species 0XX) Supematural Science
1.00TheTempest
NATIONAL GEOGRAPHIC
1200 When Animals Áttract 13.00 When Expeditions Go Wrong:
Cave Flood 14.00 Shipwreck Detectives: Bay of Fire 15.00 The Sea
Hunters: the Search for the Bonhomme Richard 16.00 Battlefront:
Battie of Dieppe 16.30 Battlefront: B Alamein 17.00 Storm Stories:
Hunicane Andrew 1720 Storm Stories: Hurricane Andrew 18.00
Polar Bear Alcatraz 19.00 When Expeditions Go Wrong: Into Galer-
as Vdcano 20.00 Shipwreck Detectives: Pacific Graveyard 21.00
The Sea Hunters: Juno Beach D<lay Underwater 2200
Paranormal?: X-men 2320 Shipwreck Detectives: Pacific Gravey-
ard 0.00 The Sea Hurtters: Juno Beach D-day Underwater
ANIMALPLANET
1200 The Natural WdtW 13.00 Miami Animal Police 14.00 Animal
Precinct 15.00 Pet Rescue 1520 Wildlife SOS 1&00 Amazing
Animal Videos 1620 Big Cat Diary 17.00 Meerkat Manor 1720
Animals A-Z 1&00 The Natural World 19.00 Tarantula - Australia's
King of Spiders 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops
Detroit 2200 Meerkat Manor 2220 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue
2320 Wildlife SOS 0.00 Tarantula - Australia's King of Spiders 1.00
The Natural World
DISCOVERY
1200 Rex Hunt Fishing Adventures 1230 Jungle Hooks 13.00
Extreme Engineering 14.00 Extreme Machines 1520 Junkyard
Mega-Wars 16.00 Rides 17.00 American Chopper 1&00 Myt-
hbusters 19.00 Genius Sperm Bapk 20.00 Trauma 21.00 Boay
Works 2200 Mythbusters 2100 Forensic Detectives 020 Battlefield
MTV
1200 Pimp My Ride 1320 Wishíist 14.00 TRL 1&00 Dismissed
15.30 JustSeeMTV 1620 MTV.new 17.00 European Top 201&00
Switched On MTV 19.00 A Cut 1920 Meet the Barkers 20.00 Top
10 at Ten 21.00 Power Girls 2120 The Real Worid 2200 The Rock
Chart 23.00 JustSeeMTV
VH1
1200 VH1 Hits 1520 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00
VH1 Weekty Album Chart 1&00 VH1 Classic 1&30 Then & Now
19.00 All Access 20.00 All Access 21.00 VH1 Rocks 2120 Ripside
2200 Top 5 2220 The Fabulous Ufe of... 23.00 VH1 Hits
CLUB
1210 Weddings 1235 Awesome Interiors 1&00 Crimes of Fashion
1320 Hollywood One on One 14.00 G-Giris 1425 City Hospital
15.10 The Roseanne Show 16.00 Yoga Zone 1625 The Metnod
17.40 G-Girls 1&05 Staying in Style 18.30 Hollywood One on One
19.00 Girls Behaving Badly 1925The Vrlla 20.15 Sextacy 21.10 Sex
and the Settee 21.35 My Messy Bedroom 2200 Men on Women
2220 Women Talk 23.00 Entertaining With James 2320 A Taste of
Barbados 2325 Come! See! Buy! 025 G-Giris 020 Veggirrg Out
5 Hollywood One on One
1.15 Backyard Pleasures 1.45 H
CARTOON NETWORK
1200 Dexteris Laboratory 1220 Éd, Edd n Eddy 1&00 Codename:
Kids Next Door 1320 The Powerpuff Giris 14.00 Sabrina, The Ani-
mated Series 1420 Atomic Betty 15.00 Teenage Mutant Ninia Turt-
\es 1520 B-Daman 1&00 Codename: Kids Next Door 1620 Fost-
er's Home for Imaginarv Friends 17.00 CXrck Dodgers in the 241/2
Century 1720 Chariie Brown Specials 1&00 What's New Scooby-
Doo? 1820 Tom and Jerry 19.00 The Rirrtstones 1920 Loonev
Tunes 20.00 Dastardly & Muttley in Their Flying Machines 20.30
Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry 2200 Dexteris Laboratory 2220
The Powerpuff Giris 2&00 Johnny Bravo 2320 Ed, Edd n Eddy 0.00
ipacedóut 1 —
o 120 Spaced óut 120 Spaced Out
JETTX
Moville Mysteries 14.05 Digimon I
W.I.T.C.H. 1520 Sonic X
13.15 Spider-Man1&40
f420 TotaJÍy Spies 1&00
MGM
1240 NightDrive 1325 Far North 1525 Intimate Strangers 17.00
** " ~ g 1825 Smite 2025 Extreme Adventures of Super Dave
------------------- y Hils 1.15 Vatet Grrts
19.00 They Drive by Night 2025 The Formula 2220 Thirty Seconds
over Tokyo &45 A Vary Rivate Affair220The Secret of My Success
HALLMARK
1220 Escape from Wiídcat Canyon 14.15 Mystery Wxnan: Mystery
WeekendT&OO Just Cause 16.45 Hiroshima 1820 Earfy Edition
19.15 Midsomer Miíders 21.00 Lifepod 2220 Eariy Edition 2&15
The Prince and the Pauper 0.45 Midsomer Murders
BBC FCXDD
1200 Sophte's Weekends 1220 Grígson 1&00 United States of
Reza 1320The Great Canadian Food Show 14.00 Rachel's Favou-
rite Food 1420 Beyond River Cottage 1500 The Hi Lo Club 1520
Ready Steady Cook 16.00 Food Source Asia 1620 A Cook's Tour
17.00 Off the Menu 1720 Deck Dates 1&00 Douglas Chew Cooks
Asia 1820 New Scandinavian Cooking 19.00 Madhur Jaffrev's Far
Eastem Cookery 1920 Worrall Thompson 20.00 Jamie óliver's
Pukka Tukka 2020 Cupid's Dirmer 21.00 Ever Worrdered About
Food 2120 Reatey Steady Cook
DR1
1205 Dyrehosþitalet 1235 Nationen 1&00 TV Avisen med vejret
1&20 Schackenborg - Godset i Grænselandet 1&50 Nyheder pá
----------- - «A r»---jpg 14 3Q Lggj Exjjg 15.00 Vb-Gi-Oh! 1520
. rt 16.00 Palle Giis pá eventyr 1620 Anton
d véjret 1625 Dagens Danmark 1720 SportNyt
1725 TV Avisen 1720 Derhjemme 1&00 Rejseholdet 19.00 Tv
Avisen 1925 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Máske skytdig III 21.40
OBS 21.45 Vkten om 2215 Angie
SV1
1215 Sportspegeln 1&00 Stopptid 13.05 Agenda 14.00
14.10 Gomorron Sverige 1500 Sve-á-long 1530 Krokodill Í6.00
BoliBompa 16.01 Bjömes Magasin 1625 Budfirman Bums -
musikvideo 1620 Lilla sportspegeln 17.00 Trackslistan 17.30
Rapport 1&00 Krönikan 19.00 Plus 1920 Sverige! 20.00 Familjen
2020 Popcom 2120 Rapport 2120 Kultumyhetema 21.40 Napole-
on 2320 Sandning fránSVT24