Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 3
Spurning dag
Gengur þú mikið?
Hleypeinsog hæna
„Maður mætti svo sem vera duglegri
við að labba. Er samt í ræktinni á fullu
og þar hleypur maður eins og helsjúk
hæna á hlaupabrettum."
Kristján Guðmundsson flugmaður.
„Maður
gengur nátt-
úrulega með
hundinn, en svo
geng ég líka i
vinnuna. Það er
svo huggulegt
að labba um
Hellu,þarsem
ég bý.“
Hulda Gunn-
arsdóttir
skeifnasmið-
ur. y
„Já,það
geri ég. Maður
gerirþetta til
heilsubótar."
Sigurbjartur
Helgason vél-
virki. y
nám hérna á ís-
landi og hefekki
bíl svo ég geng
mikið innan há-
skólasvæðisins. I
Bapdaríkjunum
nota ég heldur
ekki bílþarsem
bílastæðin við
skólann voru
nánast ófáan-
leg."
Dominic Padia
nemi. y
„Já.ég
geng í og úrskól-
anum og labba í
fimleika. Þar
hleyp ég og stekk.
Mamma mætti
vera duglegri að
fara út að labba
með mér."
Elísabet Rut
Haraldsdóttir
nemi.
Borgaryfirvöld [ Reykjavík hvetja fólktil að ganga meira og nota bílana minna
þessa vikuna.Tveir jafnfljótir voru (góðri æfingu hjá þeim vegfarendum sem
DV heilsaði uþp á.
Rækjuvinnslan í vondum málum
Slæmar fréttir berast
af rækjuvinnslunni í
dag. Uppsagnir á Ak-
ureyri og á Húsavik
vegna rekstrarstöðu
rækjuiðnaðarins. Gengið og
þenslan í þjóðfélaginu eru að
fara illa með útflutningsgrein-
arnar. Við lifum á þeim í þessu
landi! Þetta er ekki í lagi, þensl-
an er svakaleg á höfuðborgar-
svæðinu og svæðinu þar í
kring. Sú ákvörðun að
koma á 90% lánum er
áreiðanlega ein stærsta
ástæðan fyrir þessari
gríðarlegu þenslu -» ekki
framkvæmdir á
^Austurlandi þó
, endalaust sé
klifað á því.
er
lu
meira um
að vera á
höfuðborg-
ar-
dagsimi
Halldói Halldórssan, bæjarstjórí Ísafjarðar, skrífar á heimasíðu sína: haddi.is
Fjárfest í börnum
Á síðustu misserum hafa bæst
við mikilvægir þjónustuþættir
fyrir grunnskólaböm í borginni,
sem stórbæta aðbúnað á þeim
vinnustað sem skólinn er. Ann-
ars vegar hafa nú nær allir skól-
ar fengið mötuneyti sem
bjóða upp á góðan mat
í hádeginu, og hins
vegar starfa frí-
stundaheimili eftir
skóla, svo dagurinn
verður samfelldur hjá
yngstu börnunum.
Þjónustan er niðurgreidd af
borginni, en samt kostar hún
nokkuð. Því er ekki að leyna að
þegar innleidir eru gjaldbærir
m)
Hallgrímur Helgason skrifar í DV á laugardögum. Hann veltír fyrir
sér stríðinu á milli hins gamla og nýja tíma.
ÞyrmumStyrmi
p*
Baugsmálið er stríð tveggja tíma. Þess gamla og þess
nýja. Gamall Kolkrabbi líður undir lok en er lengi að deyja
og nýtir síðustu kraftana tii að sparka duglega frá sér. Og
þótt veikburða sé ræður hann enn yfir nokkrum vopnum:
ríkisstjóm, lögreglu og Morgunblaðinu. Og beitir þeim öll-
um saman. (Samráð er eina aðferðin sem hann kann.) Við
sem fyrir utan stöndum höfum samúð með nýja krabban-
um vegna þess að sá gamli var að gera okkur geðveik og við
bindum vonir við að sá nýi verði skárri. En mest af öllu
býður okkur þó við misnotkun á valdi og stofnunum.
Um síðustu helgi sást loks glitta í plottið: hægri,
vinstri og miðhönd Davíðs komu Baugsmálinu af
stað. Atlagan var plottuð á Mogganum. Maður vissi
reyndar lengi að blaðið væri blekkingarvefur gamla1
krabbans; á yfirborðinu „opinn vettvangur skoðana-
skipta" en undir niðri leiktjald „fína fólksins", notað til
að draga fyrir samráð og spillingu, en samt... Afhjúpunin
er mögnuð. Og fyrir suma hreinlega of mögnuð: Fyrstu
viðbrögð þess blekkta er að blekkja sjálfan sig betur: Nei,
ég var ekki blekktur! Það getur ekki verið! Þetta er
bara rógur! Þjófstolið efni!
Styrmir trommaði upp í eigin sal og stemmn-
ingin var eins og beint út úr dönsku kvikmyndinni
Festen. Á mómentinu þegar sonurinn hefur nýlok-
ið ræðu sinni um syndir föðurins og veislugestir hósta
hysterískir í sætum sínum. Enginn veit hvað hann á
af sér að gera. Fyrstu viðbrögð: Að reka ræðu-
mann úr salnum. Einmitt þannig voru andlit
Moggafólksins; full af vantrú en samúð líka.
Hvemig geta þeir farið svona með pabba
okkar?
Sjaldan hafa jath margir hangið á jafn
fáum hálmstráum og þessa vikuna. Kjart-
an Gunnarsson heldur eins og tleiri að fólk
sé fífl og birti aumustu afsökun aldarinnar.
Jón Steinar telur það til venjulegra lög-
mannsstarfa að nuða í mönnum að láta
hann verja þá. Og Styrmir má ekki vera að
því að skrifa fféttir sökum anna við
mannúðarstörf. Fyrir vikið er
skrifborð hans stútfullt af
löngu kólnuðum
tyrmir
©«ki vera
fr|tð„Þv*tð
irettír sokum anna
IVrí\rfl"SðarstöJrf-
h«vÁ ulklð er skrif-
af ?«5ansi stútfuUt
af *onffu kolnuð-
um skandöl-
um.“
skandölum.
Hann vissi
um olíusam-
ráðið en birti
ekkert um
það. Hann
vissi um að-
gangshörku
Baugsmanna e
skrifaði ekkert
um hana.
í þýðingu hljóm-
ar þetta svo: Ritstjóri New York Times vissi af En-
ron-hneykslinu en þagði um það á meðan hann
skipulagði aðför að fyrirtæki sem átti helsta sam-
keppnisaðila blaðsins með fulltingi tveggja manna:
Starfsmannastjóra Hvíta hússins og besta vinar Bush,
sem forsetinn hafði reyndar í millitíðinni skipað í Supreme
Court. Saman komu þremenningamir málinu í hendur yf-
irmanns Alríkislögreglunnar sem ritstjóri NYT hafði
þekkt frá því sá var drengur. Ég efast um að í kjölfarið
hefði umræðan vestra snúist um stolna tölvupósta.
Stundum er íslenskt þjóðfélag bara lélegur brandari.
Eftir helgi langþráðra uppljóstrana kom dapurleg
vika. Morgunblaðið opinberaði sig endanlega sem and-
legt kjúklingabú. („Fundinum lauk með lófataki.") Virtur
stjómmálaskríbent líkti pólitískum stórskandal við
„lélega sápu". Og í símatímum útvarps ákvað þjóðin
að þyrma Styrmi en skammast út í þá sem birtu
pósta hans. Sendiboðinn skotinn enn á ný.
En örvæntum ekki. Fólk þarf tíma. Pabbi gamli
var búinn að misnota blað sitt og þjóð í þijátíu ár
og loksins þegar hann stendur berstrípaður uppi
þarf hún nokkra daga til að melta það. Við munum
öll hvernig Festen endaði.
lla.ri
Hallgrímur Helgason
stærri
fjárhæðir sem
streyma þar um. Þetta
ástand má ekki vara mikið leng-
ur, það er rækjan núna en það
þrengir líka að öðrum greinum
innan flskvinnslunnar og í öðr-
um útflutningsgreinum hvort
sem það er iðnaðarfram-
leiðsla eða ferðaþjónusta.
Góðar fréttir frá Súðavík þar
sem ákveðið hefur verið að
hætta rekstri rækjuverksmiðj-
unnar. Nú á að setja upp úr-
vinnslu sem byggir m.a. á þorsk-
eldi Hraðfrystihússins
Gunnvarar í Álfta-
firði. Þetta er mjög
ánægjulegt og
kemur öllu svæð-
inu til góða enda
sameiginlegt at-
vinnusvæði á norð-
anverðumVestfjörðum.
þjónustuþættir þarf að
huga sérstaklega að
þeim efnaminni.
Spurning sem margir
spyrja er þessi: Fá efnalítil börn
ekki notið þessarar góðu þjón-
ustu af fjárhagsástæðum? Þvi er
til að svara að í upphafi þessa
kjörtímabils ákvað félags-
málaráð að ein af megin
áherslum stefnu- « .
mörkunar ráðsins fyr-
ir kjörtímabilið fælist í '.. ’
því að styrkja börn
efnalítilla foreldra
undir yfirskrift-
inni „Fjárfestum
í börnum“.
Svefnsófar með heilsudýnu
Recor
’ I
I
—.i 11
NSEO SVEFNSÓFI 160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSÓFI140 / 187x95cm - Margir litir
Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5
og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar
fullan af nýjum svefnsófum.
Wimtex
Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber
áklæði í mörgum litum og steerðum.
r i
20335!m!'litir 184x91 an-UtirBrúnt
Camel, hvitur, brúnn. W—? ■' s^efnTviði fsteoo cm.
Svefnsvæði
143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum
svefnsófum, glæsileg tilboð i gangi!
Wimtex svefnsófar eru allir með
rúmfatageymslu.
Stefán Jón Hafstein skrifar á heimasíðu sína: stefanjon.co.is
Faxaferti 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
—^ UM Opib virka daga frá kl. 10-18
M|C laugardaga frá kl. 11-15