Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 39
W Helgarblað
LAUGARDAGöR 1. OKTÓBER 2005 39
V
Hvetur þú barnið þitt?
Sagt er að fólk„brenni út" á vinnustöðum sem ekki
hafa einhvers konar„hvatningarkerfí“ fyrir starfsfólkið.
En hvað með börnin okkar, „brenna
þau út“efþau fá ekki hvatningu heimafSum gera það
eflaust og f þeim tilvikum leiðir hvatningarleysið til
leiða og framtaksleysis.
Hvernig lærðir þú
það sem þú kannt?
Hefurðu hugleitt hvernig þú
lærðirþað sem þú kannt
(eða kannt ekki) I mannleg-
um samskiptum? Lfklegt er
aðþú hafír litið lært aflestri
báka eða góöfúslegum
ábendingum uppalenda
þinna. Trúlega hefurþú mót-
ast mest afþví að sjá hvernig
aðrir gerðu, taka þáttí
reynslu annarra og fylgjast
með. Þetta nám hefur ekki
tengst mörgum orðum,þaö
hefur verið meira og minna
ómeðvitað en þó afarsterkt
og mótandi.
Úrviðjum þagnarinnar!
Þögnin er eitt af birtingarformi fordómanna og getur
haft mjög alvarlegar afleiöingar I för með sér. Þegar fjall-
að er um fordóma er þvl afar mikilvægt að beina athygl-
inni að samræðunni. Hvernig tölum við saman og um
hvað? Veitum því at-
hygli um hvað
ekkierrættog
spyrjum okkur
sjálf af hverju
ekki ertalað um
einstök málefni.
Fáir hafa bitrari
reynslu afþögn-
inni en samkyn-
hneigðirog
þekkja beturaf-
leiðingar hennar.
Eitt það allra mikilvægasta sem við þörfnumst til að ná árangri í lífinu er gott
bakland og þar geta ástvinir haft talsverð áhrif eins og í tilfelli Svölu Björgvins-
dóttur sem við beinum sjónum okkar að þessa vikuna. Miklar annir einkenna
þessa fallegu og hæfileikariku söngkonu sem er að leggja lokahönd á nýja plötu
sem er væntanleg í október.
MennMr í líli Svölu Björgvins
„Þetta er mjög áhugavert," segir
hún brosandi og heldur áfram,"fyrsti
maðurinn sem kemur upp í spilun-
um er sambýlismaður minn hann
Einar og seinni maðurinn er bróðir
minn, hann Krummi. Við erum mikl-
ir vinir og mjög tengd. Hann vann
með mér á nýju plötunni minni,"
segir hún einlæg og einstaklega falleg
á svipinn þegar hún minnist á menn-
ina sem skipta hana sannarlega máli.
Hún viðurkennir að stafakóngurinn í
spilunum er pabbi hennar, Björgvin
Halldórsson. „Við unnum nýju plöt-
una mína saman," útskýrir hún og
geislar af ánægju og bætir síðan við:
„Þessir þrír menn em stór partur af
lífi mínu."
TAROTLESNING
Ný plata
Hvað er framundan? „Ég er að
fara gefa út nýja plötu í október og
því fylgir svakalega mikif vinna,“seg-
ir Svala en hún vinnur einnig með
Einari sambýlis-
Ástin „Til þess að láta ástarsamb
endast þá verður maður að geta
treyst hvort öðru fyrir öllu.vera be.
vinir og brjálæðislega ástfangin.'
manni sínum sem Suzy og E1
vis.“Það er ljósmynda-, hönnunar-
og dj-teymi. Bijálað að gera. Ef
eitthvað er þá þarf ég að taka mér
ffí og slaka á."
Traust og vinátta
„En annars er þetta bara
skemmtileg spá," segir
Svala áður en talið é
berst að ástinni og
hvað einkennir gott
ástarsamband.
„Gott ástarsam-
Krummi bróöir Við erum
miklir vinir og mjög tengd.
Hann vann með mér á
nýjuplötunni minni. “
3BW.ALJHIIII -------i—
band þarf að uppfýlla vináttu
fýrst og fremst. Til þess að
láta ástarsamband endast
þá verður maður að geta
treyst hvort öðm fyrir öllu.
Vera bestu vinir og
brjálæðislega
ástfangin."
elly@dv.is
{/e'SntViíj t joö/ii
Aðstæður og ástvinir
Svölu hafa áhrif á
framhaldið hjá henni
ef marka má tarotspil-
in sem helgarblaðið
leggurfyrir hana.
Spenna og hraði eiga vel
við hérna. Ferðatag, flutn-
ingarog likamleg hreyfing
birtist þegar kemur að að-
stæðum þar sem breyting-
ar til batnaðarog ævintýri
eru framundan hjá þessari
fallegu söngkonu.
Stafariddari
Persónuleiki:
Fyndinn, Ijúfur og
myndarlegur mað-
ur birtist hér við
■hlið Svölu. Hann er
hlýr, gjafmildur,
skemmtilegur og
vinamarguren
fólkdregst sam-
stundis að per-
sónuleika hans
við fyrstu kynni.
Hann leitarnán-
ast uppi ævintýri
hvarsemhann
stigur niður fæti og
tekst sifellt á við nýja reynslu.
Oft og tiðum er hann villtur og óábyrg-
ur en henni likar það ágætlega því hún
kann að vera svoleiðis á stundum.
Myntriddari
Maðurinn sem birtist
hér er ekki endilega
skólagenginn heldur
koma kostir hans I
Ijós þar sem góð-
mennska og traust
lýsa honum best.
Hann nýtur einfald-
leika tilverunnar.
Maðurinn erjarð-
bundinn mjög og er
ogverður ávallttil
staðar fyrlr Svölu.
Hún mætti alveg
taka sér tima til að
slaka stundum á,
virkja sína innri liðan
og njóta kyrrðarinnar þvi ár-
angur næst á endanum.
Stafa-
konungur
Maðurinn hér er
ábyrgðarfullur mjög
sem er mikill kostur.
Hann er öruggur I
framkomu og býr
yfirréttu viðhorfi til
lifsins. Hann ersterk
manneskja þegar
kemurað andleg-
um styrk. Hann er
opinn fyrirskoðun-
um annarra og er
góðurog hrein-
skilinn ráðgjafí þegar kemur
að þvíaö taka mikilvægar ákvaröanir.
Hann er orkumikill og er húmoristi, en á það
til að vera óþolinmóður þegar kemur aðsmá-
atriöum. Traustur eiginmaður og næmur faðir
er hann. Hann er hugmyndasmiður.
Vatnsberinnpo.yan.-;&fefcrj
Þegar þú þvingar fram lausn á
vandamálum skapar þú samstundis ný
vandamál. Hinkraðu aðeins eftir lausn
sem birtist þér vissulega von bráðar og
vittu til, allt fer vel hjá þér ef þú sýnir
biðlund og temur þér að sama skapi
þolinmæði.
Sighvatur Jónsson fjölmiðlamaður er
þrítugur í dag. „Allsherjarvilji tilveru
mannsins aðstoðar
hann svo sannarlega í
átt að innstu þrám
hans. Hann er fær um
að hlusta ávallt á
hjartastöðvar sínar sem
er góður kostur (fari
hans,“ segir í
stjörnuspá hans.
Sighvatur Jónsson
Fiskarnir 09.febr.-20.mars)
Smáatriði sem þú átt til að
gleyma þarfnast athygli þinnar þegar
kemur að líðan þinni sem tengist vænt-
anlegum breytingum á högum þfnum.
Hrúturinn (21. mars-19. apri!)
Varaðu þig á gorti og sýndu
ástvinum þínum fyllstu hollustu. Hér
birtist eitthvert viðkvæmt mál sem hef-
ur ekki verið rætt af einhverjum ástæð-
um. Þú ættir ekki að hika við að hreinsa
andrúmsloftið ef þú treystir þér til þess.
NaUtÍð (20. apríl-20. mal)
Þú getur viðhaldið hringrás
auðsins í lífi þínu með því að huga vel
að náunganum og gefa af þér. Þú getur
líka snúið hamingjuhjóli þlnu mun
hraðar ef þú biður um farsæld I huga
þínum og gleði öðrum til handa.
Tvíburamirjj/. mai-21.júni)
Ef þú berð tilfinningar gagn-
vart manneskju sem er þér kær, skaltu
ekki halda þeim út af fyrir þig. Komdu
hreint fram gagnvart þínum nánustu
og leyfðu þeim að finna fyrir ómældri
hlýju þinni og umhyggju.
í(Mm(22.júni-22.júll)
Hvorki gleyma að sinna eigin
tilfinningum yfir helgina né láta stolt
þitt tefja framgang mála sem tengjast
tilfinningum þínum.
LjÓniðíH júli- 22. ágikt)
Skynjaðu tilveru þína betur en
þú ert vanur/vön og upplifðu Iffsundrið
hverja sekúndu meðjákvæðu hugarfari.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Lukkuhjólið birtist samhliða
stjörnu meyju en á sama tlma
ert þú minnt/ur á að reyna eftir bestu
getu að aðstoða aðra.
Voq'm (21 sept.-23.okt.)
Aldrei missa trú þlna á eigin
verðleikum. Þú virðist vera að undirbúa
stórt stökk I lífi þínu þessa dagana.
Sporðdrekinn <24.oia.-21.n6v.)
Komdu meiru I verk næstu
vikur og mánuði því þú getur breytt
draumum þínum I veruleika á auðveld-
an hátt en fyrst þarftu að byrja á sjálfinu
og stilla orkustöðvar þlnar.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Þegar stjarna bogmanns birt-
ist kemur fram að staða þln I vinnunni
er jafnvel I skoðun en þar er ekkert að
óttast því breytingarnar framundan
efla þig og styrkja. Heillastjarna þln
fylgir þér.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þú getur leyst orku þína úr
læðingi ef þú eflirjákvæðartilfinningar
þinar, kæra steingeit. Ekki reyna að gera
of marga hluti I einu því það gæti
verið of mikið fyrir þig þegar á hólminn
er komið.
SPÁMAÐUR.IS