Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 Sport DV Blackbum-WBA Savage í banni og Kanu tæpur. Lau Cha rlton-Totten ha m Carrick snýr aftur. DC! iau Fulham-Man. Utd. Christanval úti, Heiðar klár sem og Silvestre. O'Shea í bakvörðinn.Lau Portsmouth-Newcastle Robert og Lua Lua eru út Dyer snýr aftur.Lau Sunderland-West Ham Sunderland óbreytt en folarnir Zamora og Teddy frammi hjá Hammers.Lau Arsenal-Birmingham Gilberto og Dennis tæpir. Pandiani klár með Heskey. Aston Villa-Boro Phillips og Hendrie úti. Viduka færaftur tækifæri. Sun. Liverpool-Chelsea Mori snýr aftur eftir 6 leiki. Sissoko væntanlega inn í liðið. Terry og Gallas tæpir. Man. City-Everton Cole er klár en Barton tæpur. Hibbert og Arteta úti. Wigan-Bohon Nolan klár en ekki Hunt. 55 biður að heilsa. Sun. ummæii v'kunnar „Hann var víst að éta lasagna og tognaði við það. Þetta er einstakt í sögunni." Þetta sagði MickyAdams, stjóri Coventry, um meiðsli Andrews Whing. Fyrst Schneider, svo Zamora BOLTINN EFTIRVINNU Módelið Nicola T, sem hefur unnið sér það helst til frægðar að sitja fýrir berbrjósta á síðu 3 í Ihe Sun, er farinn að deita knattspymu- kappann Bobby Zamora, leikmann West Ham. Þau skötuhjú fóru saman á frumsýningu Deuce Bigalow: European Gigolo en svo skemmtilega vill til að Nicola hefur einnig verið í sambandi með aðal- leikara myndarinnar, Rob Schneider. Jose Mourinho, stjóri Chelsea, kemur sífellt á óvart. Jose Mouninho elskar tónlist Phils Colllns ( Bowyer aftur í handjárnum Vandræðagemsinn Lee Bowyer var enn og aftur handtekinn á dögunum og að þessu sinni fyrir allt of hraðan akstur. Það endaði með því að hann missti prófið í nokkra mánuði. Þetta er f þriðja skiptið sem hanner stöðvaður fyrir of hraðan akstur. Töffaraímynd Joses Mourinho fauk út um gluggann á dögunum og kemur aldrei aftur. Hann hefur nefnilega viðurkennt að elska hina væmnu tónlist Phils Collins sem hefur ekki skilað neinu í heim karlmennskunnar á sínum ferli. Collins er ekki eini hallærislegi söngvarinn sem Jose hlustar á. Jose hlustar nefnilega líka á Bryan Adams og Sting. Hann hysjar reyndar örlítið upp um sig buxurnar með því að hlusta einstaka sinnum á Pink Floyd. „„Dark Side of the Moon" með Pink Floyd er mín uppáhaldsplata," sagði Mourinho í nýlegu viðtali. „Ég held líka mikið upp á Bryan Adams, portúgalska þjóðlagasveit, Sting og svo að sjálfsögðu t Phil Collins sem er kóngurinn. Þvrlíkur tónlistarmaður þarna á ferðinni," sagði Mour- inho svo ákveðið að breska þjóðin fékk hroll. Mourinho hefur hingað til þótt vera til fyrirmyndar í tísku og öðru en þessar uppljóstranir fara langt með að slátra mannorði jose er toppmaður Vmsældir Phils Collins gætu rokið upp eftir uppljóstranir Mourinhos sem er ekki lengurtalinn vera svalur. Portúgalans ákveðna. Darren Patterson, 29 ára stuðningsmaður Chelsea, er einn þeirra sem eru verulega ósáttir við nýju upplýsingarnar. „Mourinho stýrir Chelsea eins og ljónakonungur og maður hefur litið upp til hans hingað til enda er hann karl- mennskan upp- máluð. Málið horfir allt öðruvísi við eftir að hann sagði frá þessu með Phil Collins. Ég get aldrei litið hann sömu augum eftir þetta," sagði Patterson f öngum sínum. Mourinho hefur einnig viðurkennt að hafa mjög gaman af Mr. Bean en það sem kemur einna mest á óvart er að Mourinho segist aldrei drekka bjór og fer aldrei á pöbbinn til þess að slaka á með einn kaldan. „Ég hef aðeins farið einu sinni á pöbbinn og það var til að sækja sígarettur fyrir konuna mína," sagði Jose sem eitt sinn var svalur. seckpbessí Gamstarinn kom út úr myrkrinu og stútaði Man U. Rugl. Áhorfendurnir á Old Traff dissuðu Sörinn svo mikið að Wenger af öllum mönnum fór að verja hann!!!! Moore fékk I Gullpottmn og skoraði á Chel- i sea. Er Lampard ekki í formi? West Ham átti að fá víti, en þetta er Arse. Wenger í duftinu með engan Frakka. Steve-O og dvergamir sjö þurftu að sjálf- sögðu skítavíti til að ná enn einu jafnteflinu. Takið Steve-0 og þetta lið væri í deild með Boston United. Owen er mættur, en átti að skora þrennu. Sækó og félag- ar í duftinú með þrjú töp á viku. Moyes og félagar em fljótandi í 50 metra keppnislaug af manna- skít og þá hjálpar ekki að Rob „Wicked" Styles sé að flauta. Wigan heldur bara áfram að vinna. Sammi og félagar með enn einn 1-0 sigurinn. Perrinn snappaði og var sendur í bað, og verður sendur til Síberíu ef Pompey fara ekki að vinna MJÖG fljótlega. Nolan hélt að hann væri Ronaldinho í fimm sekúndur og það nægði. Enda var slúttið hjá honum í lokin eins og hjá þroskaheftri fjalla- górillu. D-Murph var heitari en Jónína Ben og var óheppinn að skora ekki þrennu gegn WBA. Robson ætlar ekki að verða með lægri púls en í fyrra. Hvað er hægt að segja um Boro?. Ef þú tapar á heimavelli fyrir Sunder- land - áttu bara að fá þér aðra vinnu. Ekki nema von að allir vilji McClaren sem landsliðs- þjálfara - Sunderland sýgur órangútan, en Boro fær þann heiður að teljast lélegra. Spurs tóku Fulham, enda var Helgu- son ekki með. Aaron Lennon ræður. Ég er farinn eins og... 43 ár á Old Trafford. B Reyes með pungafetish Þið vitið það að mitt verkefhi hér er að skyggnast á bak við tjöldin í enska boltanum. Það ' sem fylgir því er það að stundum rekst maður á hluti sem eru ekk- ert voðalega fallegir. En viljið þið að ég setji hlutina í einhverjar silkinærbuxur eða vffjið þið fá þetta hrátt og eins og þetta er í al- vörunni? Tja, ég tel mig vita hvað svarið sé. Þið þekkið rjómann í Arsenal, Jose Antonio Reyes. Hann er reyndar ekki eini rjóminn í Arsenal en það er aukaatriði. En hann Jose er í ágætis vandræðum núna kallinn. Málið er bara það að hann er með pungafetish á mjög háu stigi. Þið kannski haldið að pungafíkn sé ekki alvarlegt mál en .það er hinsvegar grafalvarlegt og ekkert til að híæja yfir. Það lýsir sér í því að sjúklingurinn hugsar um h'tið annað en pung allan liðlang- an daginn. Hann eyðir öllum sín- um frítíma í að nudda á sér sinn eigin pung og tala við hann. Einnig er algengt að sjúklingurinn reyni að naga pung á einhverjum öðrum eða láta naga punginn á sér. Þetta hljómar ekki eðlilega enda er þetta allt annað en eðlilegt. Það er talið að einn af hverjum 300 þúsund þjáist af þessu. Menn urðu fyrst varir við þetta 29. nóv- ember árið 200 Reyes var að Sevilla. En þar var Reyes að innsigla 4-0 sigur á Real Valladolid. Það var ekkert hægt að setja út á markið sjálft en hvernig Reyes fagn- aði markinu hins vegar er eitthvað sem á ekki að sjást skyggnist á bakvið tjöldin í enska boltanum inni á knattspymuvelli. Þar mis- notaði hann og gabbaði 21 árs gamlan miðvallarleikmann að nafni Francisco Gallardo til þess að naga á sér punginn á miðjum vellinum. Það sló þögn á vellinum og hefði maður getað heyrt saum- nál detta. Fólk hljóp út af vellinum grátandi, ælandi og heimtaði að fá endurgreitt, þetta var mikill skandall og félagið var sektað háar fjárhæðir. En núna er Reyes búin að viðurkenna pungafíknina og hann er farinn inn á með- ferðarstofnun og verður bar í lágmark 4 vikur og er það mikill missir fyrir byssurnar því að þeir ru nú ekki það góðir að þeir megi við því y að missa einn ’ rjómann í eitt- hvert pungarugl! ___________________________ Sheringham ekki dauður úr öllum æðum Deitar silíkonbombu Gamla brýnið Teddy Sheringham skorar enn grimmt innan vallar og ekki síður utan vallar. Þessi tæplega fertugi framherji West Ham er búinn að eltast við hina 26 ára gömlu silíkonbombu Jodie Marsh svo mánuðum skiptir og er loksins búinn að landa henni. Kappinn kláraði prógrammið á diskóteki dögunum og viðstöddum brá þegar Teddy og bomban sáust í hörkusleik á dansgólfinu og hurfu skömmu síðar saman í leigubíl. Gellan hefur sést á leikjum með West Ham upp á síðkastið og vakið óskipta athygli. Brjóstgóð Jodie er óhrædd við að sýna silikonbomburnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.