Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Maðurinn sem myrti Sri Rahmawati, Hákon Eydal. mætti með nýja kærustu í Hæstarétt þegar mál hans var tekið fyrir nú á dögunum. Konan, sem heitir Ágústa, hefur verið vinkona Hákons lengi en nú er sambandið komið á annað stig. Hákon vill koma þeim skilaboðum áleiðis að fremji menn morð sé best að hringja í lögreglu eða lögfræðing. „Hún styður við bakið á mér og stendur með mér,“ segir Hákon Eydal um nýju konuna í lífi sínu en Hákon afplánar nú 16 ára fangelsisdóm fyrir morðið á fyrrverandi sambýliskonu sinni, Sri Rahmawati. Vilja nýjan sýslumann Ólafsíirðingar vilja að Bjöm Bjamason dómsmálaráð- herra tryggi öryggi íbúa bæjarins með því að sjá til þess að þar séu áfram staðsettir þeir lögreglumenn sem þar em. Þá vilja Ólafs- firðingar nýjan sýslumann í stað Astríðar Gísladóttur: „Bæjarráð Ólafsíjarðar skor- ar á dómsmálaráðherra að skipa annan sýslumann með aðsetur í Ólafsflrði í stað sýslumanns, sem nú hefur kosið að hverfa til annarra starfa áður en skip- unam'mabili lauk." Kannabis í Hafnarfirði Lögreglan í Hafnarfirði réðst á mánudag inn í heimahús í bænum vegna gmns um fíkniefnamisferli þar innandyra. Við húsleit kom í ljós að húsráðendur höfðu komið sér upp ræktunaraðstöðu íyrir fíkniefni og fannst gríðarlegt magn af kannabisplöntum í ræktun. Þegar plöntumar höfðu verið skornar kom í ljós að um var að ræða 420 grömm. Leiða má líkur að því að efnin hafi verið ætluð til sölu, sökum magnsins, en lögreglan vill ekki staðhæfa það. Húsráðendur hafa ekki komið til kasta lögreglu áður og er málið enn í rannsókn. Ertu með einkaþjálfara ? Kristinn T. Haraldsson veitingamaður. „Já, égernú aldeilis hræddur um það. Gaui í Betrunarhús- inu. Ég vakna klukkan fímm á morgnana og keyri frá Hvera- gerði í Garöabæ. Eryfirleitt kominn um klukkan 6-7 í ræktina. Ég er tilraunadýr hjá Gaua og fæ stundum að æfa frítt. Núna er ég I átaki og er búinn að ná afmér átta kíló- um á tveimur vikum. Einka- þjálfarinn minn erharðuren skemmtilegur og það heldur manni lifandi. Svo fæ ég að röfla í honum og dangla I hann við og við." Hann segir / Hún segir „Nei, ég er ekki með einka- þjálfara. Ég tími þvi ekki. Kannski er peningurinn sem fer iþá þess viröi. Ég fer ann- ars bara yfirleitt i tíma þegar ég ermeð kort. En vinkona mín er að læra einkaþjálfun og ég ætla að fá hana til að hjálpa mér þegar ég kaupi mér kort." Tinna Marina Jónsdóttir söngkona. Þegar áfrýjun Hákonar Eydal var tekin fyrir í Hæstarétti fyrir skemmstu vakti athygli að þétt við hlið hans sat kona. Vel virtist fara á með Hákoni og huldukonunni, þau leiddust og gjóuðu augum hvort til annars. Vill hitta dóttur sína „Hún heitir Ágústa," segir Hákon augljóslega hreykinn af nýju konunni í lífi sínu sem hann segist hafa þekkt lengi þótt ekki hafi ástareldurinn Fasteignaverð í miðbæ Reykja- víkur hefur slegið hundrað milljóna króna múrinn. Glæsihúsið að Tún- götu 34 hefur verið sett á sölu á hundrað milljónir sléttar. Húsið hefur undanfarin ár verið rekið sem lúxushótel í eigu Bandaríkjamanns- ins Morris Emrick. Áður var Tún- gata 34 þekktust fyrir vændiskonu sem þar bjó og starfaði og húsið aldrei nefnt annað en hómhúsið á Túngötu. „Við þekkjum söguna en tókum húsið alveg í gegn og höfum verið kviknað fyrr en Hákon kom á Hraun- ið. Hákon og Ágústa em bæði for- eldrar. Ágústa á bam úr fyrra hjóna- bandi og Hákon á stúikubam sem hann eignaðist með konunni sem hann myrti, Sri Rahmawati. Eftir að hann var dæmdur fyrir morðið var hann sviptur forræði yfir bami sínu og segist vera að berjast fyrir því að fá að hitta stúlkuna. „Ég auglýsi hér með eftir góðum lög- manni til að aðstoða mig í þeirri barráttu," segir Hákon sem bætir við þarna með góðan rekstur," segir hótelstjórinn Ilhan, sem kemur frá Kýpur, og er í forsvari. „Okkur ligg- „Hún heitir Ágústa" að hann sé óhress með störf verjanda síns úr morðmálinu og vifji því nýjan. Ætlar að bíða Auk þess sem Hákon leitar að lög- manni til að aðstoða sig í forræðis- baráttu sinni virðist nýja konan í lífi hans, Ágústa, ætla að reynast betri en engin. „Hún aðstoðar mig eins og hún getur. Það er erfitt að standa í þessu hérna á Hrauninu því því við fangarnir fáum ekki aðgang að tölvu- pósti. Hún vill koma með stelpuna hingað til mín. Við gætum verið öll saman í sumarbústað sem ég get fengið héma." ur ekkert á að selja húsið en ætlum að sjá hvaða verð við fáum. Ef til- boðið verður gott erum við að En þú átt eftir að sitja lengi inni? „Já, ég veit. Ég hringdi í Ágústu í gær og sagði henni það að hún þyrfti að bíða lengi eftir mér. Hún svaraði því til að hún ætlaði að bíða. Þetta er góð kona og ég er heppinn að eiga hana að.“ Talað af reynslu Er eitthvað sem þú vilt segja að lokum? „Já. Eitt enn sem ég vil endilega koma á framfæri. Ef einhver fremur morð þá á hann endilega að hringja strax í lögregluna eða lögfræðinginn sinn. Þá færðu fimm til níu ár. Ég fékk sjö til tíu ár aukalega því ég hugsaði ekki." hugsa um að finna annað og stærra í miðbænum og breyta því í sams konar hótel," segir hann. Húsið er 281 fermetri og er þá kjallaraíbúð ekki talin með. í því em sex vel útbúin hótelherbergi; með þeim bestu í Reykjavík. Nótt í svítu kostar um 20 þúsund krónur en verðið er breytilegt eftir árstíð- um eins og gefur að skilja. „Við höfum ekki enn fengið við- brögð þar sem húsið verður ekki auglýst fyrr en á mánudaginn. Við sjáum til," segir Ilhan hótelstjóri. andri@dv.is Glæsihótel - áður þekkt hóruhús í miðbænum Túngata 34 til sölu á hundrað milljónir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.