Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 53
W Helgarblað LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER2005 53 míku spenna hefur ríkt i kvikmyndaa varðandi val á framlagi islands til Ósk TO- íU,®r Það að Stuðmam n/íuXlð tlmann mun verða okkar Jakob Frímann Magnússon er strax með hugmyndir um klæðaburð á hé I takt við tímann Framlag Islands til | óskarsverðlaunanna. Jakob Frímann Magnússon Vanur að standa ípontu og færi létt með þakkarræðuna á Óskarnum. f f'H \ m m > v i) „Við höfum litið á okkarmyndsem öðruvísi mynd, sem var að keppa við Strákana okkar sem er hinsegin mynd. Við höfum heilmikinn smekk fyrir Strákunum okkar en það hefur kannski þótt vafasamt að senda mynd á al- þjóðavettvang þar sem tveir karlmenn njóta ásta fyrir framan tíu ára dreng." „Þetta var bara kunngjört í gær. Þetta var mikill gleðidagur," segir Jakob Frímann Magnússon en mynd Stuðmanna, í takt við tímann, er framlag íslands í forvali til Ósk- arsverðlaunanna. Hvert land utan Bandaríkjunum sendir eina mynd inn í þetta val og svo eru fimm myndir af þeim tilnefndar til Ósk- arsverðlauna. Aðeins ein íslensk mynd hefur verið tOnefnd til Ósk- arsverðlauna en það er mynd Frið- riks Þórs Friðrikssonar, Böm náttúr- unnar. Búnir að taka mál af smóking Jakob segir að Stuðmenn taki þessu tækifæri með stóískri ró. „Við gerum okkur engar óraunhæfar grillur. Við erum ekki búnir að kaupa miða eða smókinga. En það er farið að huga að því, það er búið að taka mál," segir Jakob. Hann seg- ir að þessi tilnefning auki möguleik- ann á sjónvarpssölu erlendis en DVD-diskur með myndinni kom út í gær. „Það er búið að senda nokkra diska á dreifmgarfyrtæki erlendis og þessi stimpill er fínn bónuspakki til að hafa með í umslaginu." Öðruvísi gegn hinsegin Stuðmenn áttu ekki von á þessu þegar myndin var gerð upphaflega. „Við áttum alls ekki von á þessu. Þetta er allt eins lókalt og það getur orðið. Við höfum litið á okkar mynd sem öðruvísi mynd, sem var að keppa við Strákana okkar sem er hinsegin mynd. Við höfum heilmik- inn smekk fyrir Strákunum okkar en það hefur kannski þótt vafasamt að senda mynd á alþjóðavettvang þar sem tveir karlmenn njóta ásta fýrir framan tíu ára dreng,“ segir Jakob og hlær. Myndu þakka Knúti Hallssyni Ef ske kynni að / takt við tímann færi á Óskarsverðlaunin og myndi sigra, hverjum ætli Stuðmenn myndu þakka? „Þá myndi ég nú þakka Knúti Hallssyni, guðföður ís- lenskrar kvikmyndagerðar og Kvik- myndasjóðs. Hann kom okkur í Stuðmönnum og Ágústi Guð- mundssyni saman til að gera Með allt á hreinu á sínum tíma. Þá vorum við búnir að fara hringinn á alla leik- stjóra landsins sem höfðu hafnað okkur. Sigurféð myndum við nota til þess að láta reisa styttu af honum í Hljómskálagarðinum,“ segir Jakob. Knútur, this one is foryou! „Akkúrat." Önnur mynd í bígerð Jakob Frímann segir að hug- myndir um aðra bíómynd hafi verið ræddar. Á hvaða stigi eru þær viðræður? „Þær eru á handritsstigi, sem var búið að samþykkja í Kvikmynda- sjóði áður en við ákváðum að gera / takt við tímann. Sú mynd er murt dýrari í framleiðslu og við vildum ekki fara út í þannig framkvæmd eft- ir svona langt hlé frá kvikmynda- gerð,“ segir Jakob og má því segja að ítakt við tímann hafi verið upphafið að einhverju stærra. Handritið að væntanlegri mynd er eftir þá Andra Snæ Magnússon og Jakob sjálfan. Framhald afítakt við tímann? „Nei, þetta er nú ekki eiginlegt framhald en þarna eru sömu karakt- erar." Við kveðjum Jakob með þá von í hjarta að við munum sjá hann á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars. „Við verðum þar í smóking en allt- ént í sauðskinnsskóm til að undir- strika upprunann og þjóðernið. Ef maður verður ekki mættur þarna þá komum við bara í ísland í bítið og spjöllum í góðum ffling." soii@dv.is Það virðist vera gaman að vera baksviðs á stórtónleikum. Á Live 8 tónleikunum sem haldnir voru þann 2. júlí á þessu ári hittust margir ffægir popptón- listarmenn. Mariah Car- ey og Geor- ge Michael voru saman baksviðs á þessum tónleikum og ræddu greinilega margt. Það sem kom út úr þeirra samtali var það að þau ætía að syngja saman dúett. Það var Michael sem kom að máli við Carey og spurði hana bara beint út hvort hún væri ekki tíl í syngja með sér dúett. Þetta kom Carey á óvart en hún samþykkti á stund- inni að syngja með honum. ■ Leynilegt brúðkaup Kærustuparið Cameron Diaz og Justin Timberlake ætlar að gifta sig á laun. Parið sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki hefur boðið 150 nánustu vinum sínum til Hawaii um jól- in. Parið hefur gengið í gegnum margt og hefúr mikið reynt á samband þeirra. Á seinasta ári sagði súpermódelið Lucy Clarkson að hún hefði verið með poppsöngvaranum Justin. Justin neitaði því staðfastíega og Diaz tók hann í sátt. Lynn mamma Justins hefur sagt að hann Justin sinn sé ekki tilbúinn til að binda sig, hann eigi eftir að hlaupa af sér hornin. Justin ætlar greinilega ekki að fara að ráðum mömmu sinnar.Parið segir að partíið sem þau ætíi að halda um jólin sé bara svona jólapartí en ekki gifting. En vinir þeirra segjast frekar eiga von á því að þetta verði brúðkaup heldurenjólaboð. Flottur dúett Miðbærinn verður ofurrokkaður í kvöld Það verður mikið um dýrðir á Gauknum í kvöld þegar fyrsta hluta Norrænnar tónlistarveislu sem hefur staðið yfir í þrjá daga lýkur. Það er íslenska Ifljóm- sveitin Brain Police sem stendur fyrir þessari tónlistarhátíð ásamt hljómsveitunum Sub- sonic Mind frá Sviþjóð og - norsku hljómsveitinni Zensor. r Undanfarna þrjá daga hafa þessar sveitir verið að rokka j, . landið upp svo um munar. Þess- ir þrennu tónleikar sem hljóm- sveitirnar hafa haldið hér á íandi eru einn partur af þremur sem skapa heildarmynd hátíðarinn- ar. Hljómsveitimar munu nefrfl- lega spila í Svíþjóð og Noregi í nóvember, þrisvar í hvom landi. Það kostar þúsund krónur inn á Gaukinn í kvöld og er 20 ára aldurstakmark. Það er því um að gera fyrir rokkþyrsta ís- lendinga að grípa tældfærið og bregða sér á Gaukinn. 'imtámimÆm ___ __ Brain Police JenniI \n X/IQIP®0"1 Police veröurf l V I ufb rokkglrnum íkvöld. VE6NA AUKINNA UMSVIFA SAM*MYNDA GETUM VIÐ BÆTT VIÐ OKKUR SÖLUMÖNNUM OG LAGERSTARFSMANNI. SAM’MYNDIR eru stærsti dreifingaraðili DVD og VHS ó íslandi og eru m.a. með umboð fyrir Disney, Warner, Paramount, Universai og Dreamworks. Við erum að leita að öflugum sölumanni sem hefur góð mannleg samskipti og jdkvæða útgeislun. Reynsla af sölumennsku er æskileg en ekki skilyrði. Einnig leitum við að dugmiklum lagerstarfsmanni. Tekið verður ó móti umsóknum ó lagersvæðir SAM'MYNDA í Álfabakka 8 mónudaginn 3. október fró kl. 14:00 -16:00 og þriðjudaginn 4. október fró kl. 9:00 - 12:00. ATHl Upplýsingar ekki veittar í síma. SAMoMYNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.