Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 7. OKJÓBER2005 Síöast en ekki síst DV Þórbergur hallur undir hreppstjóra Menningarpólitískri djúp- sprengju var varpað í nýjasta hefti tímarits Máls og menningar - hvorki meira né minna. Þar rit- ar Kristján Jóhann Jónsson at- hyglisverða grein og djarfa. Hann fjallar á gagnrýninn hátt um rit- gerð Þórbergs Þórðarsonar, oft nefndur „meistari", Einum kennt - öðrum bent. Ritgerðin hefur verið biblía íslenskumanna um langa hríð en þar leggur Þórbergur á afar óvæginn hátt út af Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar. Ekki aðeins finnur Krist- Ha? Pórbergur Þórðarson Það skyldi þó aldrei vera að sósíalist- inn Þórbergur hafi inn við beinið fyrirlitið minnipokamennina. Kristján Jóhann Jaðrar við fifidirfsku að gagnrýna þau helgu vé sem rit Þórbergs eru. ján Jóhann „skalla" í sjálfri ritgerð Þórbergs heldur segir að greina megi viðhorf í grein sósíalistans fræga sem liggi beinast við að túlka sem svo að Þórbergur hampi hreppstjórum en berji á niðursetn- ihgum. Slík er forræðishyggja tungumálafasistans. Jaðrar við fífldirfsku að ráðast svo á hin helgu vé sem rit Þórbergs eru. Þó að langt sé um liðið frá því Þórbergur var og hét á hann enn eídheita aðdáendur og áhangend- ur. Má eitthvað mikið vera ef einhver þeirra mun ekki rísa sem ljón á aftur- lappirnar, sýna klærnar og verja sitt goð. Hvað veist þú um Alþjóðlegu kvik- myndalÉíðina 1. Hvað heitir opnunar- /íjiynd hátíðarinnar? Í.Hvað heitir stjórnandi hátíðarinnar? 3. Hver flutti opnunarræðu hátíðarinnar? 4. Heimildamynd um hvaða fræga söngvara verð- ur sýnd á hátíðinni? 5. í hvaða mynd á hátíð- inni leikur íslendingurinn Gunnar Hansen? Svör neðst á síðunni Hvað segír - mamma? „Ég efaðist aldrei um aö hann ætti eftirað ná svona iangt/'segir Ingibjörg Halla Elias- dóttir, móð- irJóhann- esarHauks Jóhannes- sonar leik- arasem út- j^ktifaðist frá Leiklistarskóla Islands og érnú fastráðinn hjá Leikfélagi Akureyrar. „Mér líst bara stórvel á þetta hjá honum. Hann hefur verið með ieikiistarbakterí- una frá því hann var barn.Ailtafað leika og spretia fyrir framan fjölskyiduna. Svo syngur hann mjög vel enda mikið tónlist- arfólk í minni fjölskyldu. Hann hefur verið svona heppinn að fá þau gen. Það er nú svolítið langt i Jóhannes núna en ég ætla að klkja á frumsýninguna hjá honum á Akureyri i október. Hann á eftir að standa sig vel. Ætii hann endi svo ekki I Þjóðieik- húsinu. Þaö var takmark hans frá því hann var lítill að komast I Þjóðleikhúsiö og ég yrði ekkert hissa á því efþað yrði hans framtiðarvinnustaður." ^lngibjörg Halla Elíasdóttir er móðir Jóhannesar Hauks Jóhannessonar, sem er einn af efnilegri leikurum ungu kynslóðarinnar. Jóhannes leikur nú í söngleiknum Kabarett auk þess sem hann erfastráðinn hjá Leikfélagi Akureyrar f vetur. GOTT hjá Hrönn Marinósdóttur að færa I.siendingum listrænar kvik- myndirtilaðsjá. 1. Hún heitir Epli Adams. 2. Hún heitir Hrönn Marinós- jJýttir. 3. Það var leikstjórinn Dagur Kári Pétursson. 4. Það er mynd um George Michael. 5. Hann leikur i myndinni The Texas Chainsaw Massacre. (Íssiip spyrill í spurningakeppni Qmar Ragnarsson næstur a dagskrá Pöbba-quizinu eða spurninga- keppninni á menningarbúfiunni Grand Rokk vex stöðugt fiskur um hrygg og eru það engir veifiskatar sem sjá um spurningarnar. í gær var það össur Skarphéðinsson alþingis- maður sem fór á kostum í púltinu sem spyrill og spurningahöfundur. Og það sem heita má athyglisvert er að hann hljóp í skarðið fýrir stjórn- arþingmanninn og lögmanninn Sig- urð Kára Kristjánsson sem kom því ekki við að gegna starfinu. Spurningakeppnin á Grand Rokk er að erlendri fyrirmynd og hefur nú verið haldin vikulega í um tvö ár. Hún fer þannig fram að gestir kráar- innar para sig saman og síðan er það stigahæsta parið sem hreppir bjór- kassa að launum. Ein spurningin er svo þannig að þeir sem hafa hana rétt fá frían bjór. Stöðugt hefur fjölg- að í hópi þeirra sem sækja í að taka þátt í þessari keppni. Og þar sem eru spurningar, þar eru spurningafíkl- arnir mættir. Hafði Logi Bergmann Eiðsson það á orði, þegar hann var spyrill og spurningahöfundur, að hann þekkti annan hvem mann í salnum. Vom þá mættir gamlir kunningjar hans úr Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskól- anna. Að viku liðinni er það svo Ómar Ragnarsson sem verður spyriU og spumingahöfundur. Hann bætist þar í fríðan flokk manna sem hafa tekið þetta hlutverk að sér: Gísh Marteinn, Jón Proppé, Logi Berg- mann, Davíð Þór Jónsson, Ævar Öm Jósepsson, Kristján Þorvaldsson og Freyr Eyjólfsson svo nokkrir séu nefridir. Sá sem hefur yfimmsjón með spurningakeppninni er svo Kristinn Kristjánsson, íslenskukennarinn góðkunni og foringi Hins íslenska glæpafélagS. jakob@dv.is Paris Berlín Frankfurt Madrid Barcelona 77 Alicante 27 16 Míianó 20 14 New York 23 22 San Francisco 19 24 Orlando/Flórida 31 Kaupmannahöfn 14 Ósló 11 Stokkhólmur 21 Helsinki 15 London 17 I ,4 Spurningameistarar Grand Rokk Það er fríður flokkur manna sem hefur og mun spyrja hóp krá- argesta spjörunum úr. mmmamm fSply .míBspí ■ ** æ B1 Veðurspá helgarinnar kemur fæstum á óvart. Rigning og rok. Rokið kemur (eftirmiðdaginn I dag og rigningin í kvöld. Skemmtanaþyrstir þurfa því að klæða sig vel fýrir hallift / / Cb £r\ 3“ 3 6 .&> O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.