Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 39

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 39
UM RITSÍMATÆKNI Á þessu vori barst mér í hendur frá Danmörku fjölritað hefti: TRANSMIS- SION AF CIFFERDATA. TEORETISK GRUNDLAG. Noter til forelœsninger ved Danmarks tekniske H0jskole, 1957, af Thor- vald Lauritzen. Fékk ég góðfúslega leyfi höfundar til að þýða inngang verksins fyr- ir Símablaðið, og birtist hann hér undir fyrirsögn minni. Leó Ingólfsson). Símritun er elzta mynd fjarskipta, þar eð þegar í fornöld voru til þeirra notuð sýnileg og heyranleg merki (t. d. blys-, reyk- og bumfoumerki). Nútíma símritun á rætur að rekja til þess er Örsted uppgötvaði rafsegubnagnið árið 1820. Þegar er uppgötvun Örsteds var kunn orðin, komu fram fyrstu tillög- urnar að ritsímakerfum, sem byggðu á rafmagni. Það var þó ekki fyrr en Morse bafði fundið upp ritsímakerfi sitt, að skriður komst á byggingu rit- símasambanda. Eftir að talsíminn var fundinn upp, sem reyndar var árangur tilrauna Gra- hams Bells með tónritsíma, byggðist bin öra útbreiðsla bans á þeirri reynslu af jarðstrengjum og loftlínum, sem þeg- ar var fengin frá útbreiddu ritsímaneti. Með uppfinningu rafeindalampans og magnarans voru siðan fyrri fjarlægðar- takmörk talsímans yfirstigin, og þannig rofin einokun ritsímans á fjarskiptum á löngum leiðum. Hinn gífurlegi hraði á útbreiðslu tal- símans — og þá einkum þróun talsíma- sinna. Ella er það fullvíst, að einstök félög forða sér i tíma út úr hinu póli- tiska andrúmslofti og treysta á sinn eigin mátt og samstillta baráttu. tækni á löngum leiðum — olli því, að þróun „klassiskrar“ símritunar staðn- aði á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Frá þvi að fjarritinn „sló i gegn“ fyrir um það bil 30 árum, hefur hann smám saman rutt til hliðar, að heita má öllum öðrum ritsímatækjum. Yfir- burðir fjarritans eru fólgnir i eftirtöld- um eiginleikum hans: 1. Einfaldur í notkun. Notkun bans krefst engrar sér- kunnáttu fram yfir þá, sem þarf við venjulega ritvél. 2. Tafarlaust búinn til notkunar. Hann er því heppilegur til notkunar i sambandi við notendamið stöðvar = TELEX (teleprinter ex- change). 3. Auk þess er það kostur, að tekizt befur að byggja hann í þægi- legri stærð og gerð, sem ekki sker sig úr öðrum skrifstofuvélum að útliti. Á sama hátt og ritsímanetið var á sínum tíma snar þáttur í hraðri út- breiðslu talsimans, er nú alþjóðlegt net talsímasambanda forsenda þeirrar end- urvakningar, sem orðið hefur i símrit- un með tilkomu fjarritans. Þetta er vegna þess, að langflestar ritsímarásir eru nú byggðar á talsímastrengjum — annaðhvort sem rakstraumsrásir á huldum eða buldumiðj um þeim, er ekki nýtast fyrir talsima, — eða, og þó mest, sem fjölritsímar með allt að 24 ritsima- rásum á einni venjulegri fjögurra-víra talsímarás. Ennfremur hefur sú tælcni, er lýtur að sjálfvirkum símastöðvum, og fyrir hendi var, verið frá fyrstu grundvöllur og fyrirmvnd telexþjón- ustunnar, jafnt þótt þessar tvær tækni- greinar þróist nú að sjálfsögðu sam- bliða. Hin öra þróun þessarar nýju greinar ritsímaþ j ónustunnar, telexþj ónustunn- ar, tekur af allan vafa um, að fjarrit- SÍMÁBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.