Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 Fréttir DV Fundur veðhafa í þrota- búi HaUarinnar í Vest- mannaeyjum var í gær, að því er fram kemur á sunn- lenska.is. Þar var ákveðið að freista þess að selja eignina á almennum markaði. Veitt- ur var frestur til 15. mars næstkomandi til þess að láta á það reyna hvort kaup- andi finnst. Oskað er tilboða í húsið. Ákváðu veðhafar að reyna sölu áður en þeir taka ákvörðun um hvort þeir leysi til sín eignina. Óskar Sigurðsson skiptastjóri þrotabúsins sagði að veða- mál Hallarinnar hefði ekki borist til tals á fundinum. Endaði á toppnum Fólksbíll valt á Reykjanesbraut, sunnan við Kaplakrika, um klukkan fimm í gær. ökumaður- inn sem var einn í bflnum slapp ómeiddur en bíllinn er mikið skemmdur. Slysið má rekja til þess að öðrum bíl var ekið inn í hlið bflsins þannig að bflstjórinn missú stjóm á bflnum sem fór upp á vegkant og valt, snerist við á götunni og endaði á toppnum, að því er ff am kemur á vf.is. Mesta miidi þykir að ekki urðu slys á fólki. Loka varð annarri ak- reininni til norðurs meðan lögregla og slökkvilið voru á vettvangi. Munt þú sakna VHS? Þórarinn Guðnason, forstöðu- maður Kvikmyndasafns Islands. „Spótan hefur verið mjög llfseig miðað viö gæði en við sjáum ekki eftir henni. Það er hins vegar spurning hvað kemur I staðinn. Það eru svo margir standardar á markaðnum og frá þvl að Sjónvarpið varstofn- að fyrir 40 árum hefur áannan tug forma afmyndböndum komið fram. Tækin til aö spila þau eru hins vegar ekki til stað- ar lengur. Viö á safninu viljum ekkertnema filmu enda tækn- in okkar versti óvinurþví hún er alltafað formbreyta frum- myndunum." Hann segir / Hún segir „Nei, ég mun ekki sakna VHS- spólunnar þegar hún hverfur afsjónarsviðinu og ég efast um að það verði sama nostalgía tengd VHS-spólunum og til dæmis grammófónplötunum. DVD-diskurinn ermiklu betri en spólan og rúmar miklu meira efni. Ég er sjálf nýbúin að eignast DVD-spilara og er I svæluvlmu við að skoða mögu- leikana og allt aukaefnið." Marfa Reyndal, leikstjóri. Anna Kristinsdóttir, frambjóðandi til fyrsta sætis í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík, tilkynnti um áróður ungliða fyrir utan kjörstað Framsóknar á Hverfis- götu. Anna segir að baráttan fari harðnandi. Undir það tekur formaður kjörstjórnar í bréfi til frambjóðenda í gær. Ungliðar sakaðir um áróður við kjörstað Frumsóknur Hverfisgata 33 Aróðurinn áttiað hafa átt sér staö fyrir utan kjörstað. Björn Ingi Hrafnsson ISegirslna stuðnings- menn ekki hafa dreift áróðri við kjörstað. „Ég bað kjörstjórn um að athuga hvort um raunverulegan áróð- ur hefði verið að ræða,“ segir Anna Kristinsdóttir sem gefur kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri framsóknarmanna. Formaður kjör- stjórnar sá ástæðu til að senda frambjóðendum bréf í gær. Sagði hann að það hefði nokkrum sinnum hitnað í kolunum. Fram- bjóðendur og stuðningsmenn þeirra hefðu gagnrýnt framgöngu hvers annars. Kjörstjórn hafi þó ekki enn gert athugasemdir við framferði stuðningsmanna. Fjögur ungmenni voru sam- kvæmt heimildum DV að dreifa bíómiðum og auglýsingum fyrir utan kjörstað Framsóknarflokksins á Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið. Þau eru sögð hafa horfið á brott í snarheitum þeg- ar gerð var athugasemd við athæfið. „Við vitum að stuðningsmenn verða blóðheitari þegar nær dregur kosningum," segir frambjóðandinn Anna Krisúnsdóttir og bætir við að hún telji þetta óviljaverk frekar en að þetta hafi verið skipulagt með ein- hverjum hætti. Hún segist ekki hafa kært atvikið vegna þess að hún stefni að sömu markmiðum og aðrir frambjóðendur; að styrkja Fram- sóknarflokkinn. Björn Ingi Hrafnsson og Óskar Bergsson berjast um fyrsta sætið í prófkjörinu ásamt önnu. Kosningaslagurinn harðari „Baráttan hefur verið að harðna," segir Anna. Um há- „Baráttan hefur verið að harðna." degi í gær voru 700 manns búnir að kjósa utankjörstaðar og því augljóst að til mikils er að vinna. Anna segir að hún hafi sagt við sína stuðningsmenn að hún vilji ekki beita óheiðarlegum vinnu- brögðum og það hafi að henna viti gengið eftir. Ekki með áróður „Ég er sannfærður um að stuðn- ingsmenn mínir hafi ekki verið með áróður fyrir utan," segir Björn Ingi Hrafnsson. Að sögn Björns Inga vinna tugir manna fyrir hann og enn fleiri séu stuðningsmenn. Þeir séu örugglega metnað- arfullir fyrir hönd þess frambjóðanda sem þeir styðji. Hann segir að það geti vissulega hitnað í kolunum stuttu fyrir kosn- ingar en hafnar því að stuðnings- menn hans hafi ekki hegðað sér inn- an skynsamlegra marka. Smámál, segir Björn Ingi „Þetta gerist í hverjum einustu kosningum," segir Björn Ingi og tel- ur atvikið vera smámál. Hann segir að þó svo að mikið hafi gengið á í prófkjörinu hafi þetta farið að mestu leyti heiðar- lega fram. Hann segir að nokk- uð hafi borið á gagnrýni fram- við að þettá verði gleymt efúr helgi þegar búið er að kjósa. Sáu ekkert eða heyrðu Ragnar Þorgeirsson, formaður kjörstjórnar Framsóknar, segir að engin kæra hafi borist til kjörstjóm- arinnar. Atvikið hafi þó verið til- kynnt. Ekkert af hans starfsfólki hafi séð eða heyrt eitthvað sem gefi til kynna að eitthvað óeðlilegt hafi gerst þetta fimmutdagskvöld. vatur@dv.is bjoðenda hvern ann- an þó svo að ekkert hafi verið kært ■ eða að 'A fundið & sam- kvæmt póstisem kjörnefnd 'wH sendi til v|l allra fram- y8H bjóðenda. yl „Þetta er V bara keppni," * segir Björn fe, Ingi og bætir « ; SAttmiPTlW Anna Kristins- dóttir Tilkynnti til kjörstjórnar að áróðurhefði áttsérstað fyrir Utan kjörstað. Smekklegur þjófur greip meö sér flottustu kvensköpin Átti ekki fyrir draumastúlkunni „Hann hefur rosalega fi'nan smekk," segir Þorvaldur Steindórs- son, eigandi hjálpartækjaverslunar- innar Adams og Evu, um innbrots- þjóf sem heimsótti verslunina í fyrrinótt. Það eina sem þjófurinn stal var eftirlíking af kvensköpum. Eins og sést af myridum sem tekn- ar vom á öryggismyndavélar Adams og Evu kom þjófurinn inn um glugga verslunarinnar. Virðist sem þjófur inn, sem lítur út fyrir að vera ungur piltur, hafi fyrir löngu ákveðið hvaða kvensköp yrðu fyrir valinu. „Hann var ekki nema 10 sekúnd- ur að brjótast inn í búðina, taka kvensköpin og koma sér aftur út. Við höfum skoðað upptökur af þessu og áætlum að hann hafi komið áður og skoðað þetta vel áður en hann lét til skarar skríða," segir Þorvaldur. Ekkert þessu líkt hefur hent í versluninni Adam og Evu áður þótt Þorvaldur segi að af og til hafi ýmsu smálegu verið stolið: „Við höfum orðið fyrir barðinu á þjófum eins og aðrar verslanir, það er þá einhverju stolið sem er auðvelt að stinga inn á sig en þetta hefur ekki gerst áður. Þjófurinn tók bara þessi kvensköp en þau eru mjög stór," segir Þorvaldur. Varan sem stolið var kostaði rúmar fimmtán þúsund krónur. Það má því segja að þjófurinn hafi ekki átt fyrir draumastúlkunni. * Vibration ■ - mlch Kvensköpin Þorvaldur Steindórsson, eigandi Adams og Evu, segirþjófinn með góðan smekk Fljótur út Það tókþjófínn aðeins 10 sekúndur að ræna kvensköp- unumog fara út um glugga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.