Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 33
32 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 Helgarblaö DV DV Helgarblaö LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 33 Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður Róbert Marshall og Asdís Rán Gunnarsdóttir Brynhildur Ólafsdóttir Þórhildur Þorleifsdóttir Baltasar Kormákur leikstjóri leikstjóri og Arnar Jónsson og Lilja Pálmadóttir fyrisæta fjölmiðlafólk leikari myndlistarmaður Hefðarfrúin og umrenn- inqurinn Fínasta parið Skörulegur skriðdreki og sólsetursljóð Væmnasta par landsins athyglissjúk „Aldrei að treysta karlmanni sem sit- ur með hnén klemmd saman, stærsti kostur forsetahjónanna er að manni er orðið alveg sama hver situr i Hvíta húsinu." „Finasta par. Hugguleg - og það er kostur að maður getur verið viss um að þau skandalisera ekki á almanna- færi." „Ótrúlegt hvað Dorrit gerir mikið fyrir þetta samband, yfirleitt skiptir hvor aðili i sambandi 50/50. Ólafur ætti að vera stærri þar sem hann er forseti. En þvimiður hans vegna þá myndi ég segja að hann væri 20% en Dorrit 80%. Gala-fólk sem mig dauðlangar að kynnast." „Glæsilegt par og landi og þjóð til sóma." „Þetta er sætasta par I heimi. Ég er svo ánægð með Dorrit. Moldríkur gyðingur. Okkur vantar fleiriþannig á island. Hún ersérlega elegantog vel skreytt. Kann að fara íparti. I/estfirð- ingurinn Óli hefði ekki getað valið sér flottari maka. Dorritt ræður! Virðing." „Kellingar fila greinilega menn með völd.því að Dorrit er deild ofar en Ólafur." „Dorrit er auðvitað alltaf flott og hressir upp á hann Óla sinn." „Óli er klárlega að skora upp fyrir sig. Samt alltafkúl að eiga forseta sem mann." „Væmnasta par landsins. Slepjan hreinlega lekur af þeim." „Skallameðal og lýtaaðgerðir, hljómar kanski ekki vel en það er það eina sem mér dettur íhug. Hollywood-par." „Ég þekki þau bæði og eru þau al- gjöryndi." „Þau maka eflaust vanillukremi og kókos boddilósjon á hvort annað á morgnana. Brúnkukremsbrúsar i tugataii inni á baði. Svo stynja þau...ohhhhh þú ert svo sæææt... og ohhhhh þú ert svo sæææt- urrrr..." „Ásdis Rán, hvar voru getnaðar- varnirnar?" „Passa vel upp á útlitið bæði tvö." „Garðar er flottur en Ásdísi hefur farið aftur. Held samt að þau séu á sama leveli og eru örugglega sátt með hvort annað." „Hmm... hann er sjarmör, sjarmör, sjarmör. Hún ekki. Þau eru samt góð saman. Fallegt að sjá fólk eld- ast saman og virða hvort annað." „Lion King-,,Ég erJafar". Reikna með að Arnar sé og hafi verið magnaður i bólinu." „Já, það er eitthvað spes við þetta par. Hún ersvo rosalega hvöss þessi Þórhildur. Túrhild. Kannski á hún skjöld, nornahatt og stóran staf? Ég er viss um að hann kemst ekki upp með mikið múður. Hún er leikstjórinn. Hann er leikarinn." „Skörulegur skriðdreki og sólset- ursljóð." „Arnar er með flottustu rödd lands■ ins. Þórhildur er oflik Ingibjörgu Sólrúnu til þess að ég geti filað hana." „Falleg, sjarmerandi, dugleg. Glæsilegt parl" „Eins rónalegur og Baltasar er þá er Lilja þvílik drottning. Engu að siðurmjög áhugavertpar sem á fullt fullt af cash money on the harbor." „Góður leikstjóri og klár kona." „Baltasar er vel giftur, svo mikið er vist. Hún er lúxusskinka og skemmtilegt þegar svona „Garða- bæjarstelpur" taka sig til og kjósa að ganga á villtu hliðinni. Baltasar er nefnilega gamall villingur úr Kópavogi. Þau eru spari-dúó sem dreifir áburði í menningarflóru landsins. Virðing!" „Balti Korm má eiga það að hann er gáfaður, náði sér i eina heita og rika." ^—~..^„Er það satt að það sé enginn reykurán elds?“ „Myndarlegasta par fíft V a landsins, það toppar áAjjjBk . enginn Balta og ■Jll Li,iu“ Þetta höfðu álitsgjafarnir að segja: „Fréttaparið sem hefur gaman af þvi að veiða." „Lik börn leika best. Falleg en alltof athyglissjúk og eitthvað ótrúlega yfirborðslegt við þau bæði." „Þau eru örugglega alltafað segja hvort öðru fréttir áður en þau fara að sofa á kvöldin. I fréttum er þetta helst..." „Mjög sjarmerandi par, klár, flott ogkomaveI fyrir. “ Þótt viö íslending- ar séum bara þrjú hundruð þúsund eigum við okkar elítu, okkar stjörnupör. Þessi pör eru iðulega mikið á milli tannanna á fólki og hafa allir skoð- un á þeim. Við töl- um um þau og þeirra sambönd og sambandsslit. Af hverju? Jú, af því við elskum þau. DV kynnti sér hvaða stjörnupör væru heitust með aðstoð nokkurra af helstu sérfræð- ingum landsins. Með stjörnu- stæla á háu stigi Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir fjölmiðlafólk „Vantar alla útgeislun; einhvern veg- inn eins og vanti gjöfina sem ætti að vera undir fallegu umbúðunum og stóru slaufunum." „Stjörnuparið sem allar ungar konur elska að hata. Ástæðuna tel ég vera farsælan feril beggja i kastljósi fjöl- miðlanna og öfundina sem fylgir því. Og að sjálfsögðu vandamálum Loga og fyrrverandi konu hans, fjölmiðla- fársemóð yfir landsmenn." „Gaman að sjá þegar ástin blómstrar og börnunum fjölgar." „Ég hugsa alltaf vesen þegar sam- Voða klassísk Egill Ólafsson leikari og söngvari og Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðæeikhússtjóri „Myndarhjón og hún er ekki öf- undsverð að eiga svona sexi mann. En hann veit vonandi hvað hann er heppinn að eiga svona kjarna- konu." „Skil ekki afhverju hún er ekki löngu búin að segja honum upp. Hannersvo mikil lumma greyið. Hún getur náð sér i flottari mann en þennan gamla, marineraða skallapoppara. Kannski einhvern 75 árum yngri. Er það ekki i tisku? Hún og Ragga þekkjast allavega vel og ættu að geta fengið sér kaffi og deiit hollráðum um hvernig það Eins ogJFKog Jackie Kristján Arason bankamaður og Þorgerður Katrín ráðherra „Þau minna mig á Jackie og John F. Kennedy. Hann yrði flottur forseta- maki!" „FH. Ekki að ástæðulausu, Kristján er min fyrirmynd og einn ástsælasti iþróttamaður Islands fyrr og siðar, svo er hann forrikur, á flott hús og gullfallega konu, Þorgerður er heillandi og klár stjórnmálamaður og með dómararéttindi i hand- bolta og dæmir fyrir FH. Sannkall- að kóngafólk." „Ég hef verið með þeim ipartii. Þau eru bæði alfa. Svona eins og for- Femme fatale og sprelligosinn Stefán Karl Stefánsson leikari og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona „Finnst þau engan veginn passa saman. Hann er of krakkalegur og galgopalegur fyrirhana." „Steinunn Ólína minnir mig á gömlu Hollywood-leikkonurnar sem áttu marga menn. Svona Liz Taylor-dæmi. Mér fannst bara sætt þegar hún byrjaði með þessum. Samt... hún hefur einhvern dular- fullan þokka sem hann hefur alls ekki. Hann er sprelligosi. Hún femme fatale." „Klár, kát, kræfog sið- prúð." Kynntust á balli Ragnhildur Gisladóttir söngkona og Birkir Kristinsson bankamaður „Rosalega flott par. Ragga heldur uppi merkjum eldri kvenna sem vilja yngri menn." „Gaman þegar fríkuðu stelpurnar byrja með bankamönnum. Þetta hefði aldrei gengið hér einu sinni. Þá var frikað fólk með frikuðu fólki og bankamenn áttu litlar sparikon- ur. Svo er hann mikið yngri. Það er Hollywood." „Þau eru flott saman, dugleg að kikja út á hina ýmsu menningar- og tónlistarviðburdi." „Ástfangið djammpar. Gaman að sjá hvað þau eru alltaf happy." band þeirra ber á góma. Hann fór frá konu og nitján börnum til að vera með henni. Það er eflaust ekki auð- velt. Sérstaklega ekki þegar maður er frægt fréttahönk." „Heitasta parið á klakanum. Það eru væntanlega svakaleg átök i svefnher- berginu." „Hann er indæll og greindur, hún er indæl." „Þau eru auðvitað algjört stjörnupar sem hélt stjörnubrúðkaup sem al- menningur hafði greinilega áhuga á aðlesaum." Óþolandi stjörnupar með stjörnustæla á háu stigi. Legg tilað þau nái aftur tengslum við restina af þjóðinni." er að eiga yngri kærasta. Það yrði hressandi fyrir hana. Konur ihenn- arstöðu þurfa að eiga sæta kærasta. Það er minna krefjandi." „Jöfnunarlögmál náttúrunnar að starfi: Hann er þroskaheftur, hún verður sifellt betri. Lagtsaman og deilt = miðlungs." „Voða klassisk." „Hefheyrt að þau séu isvokölluðu opnu hjónabandi. Það er virðingar- vert." menn nemendaráðs. Sé hana ekki fyrir mér með litlum manni. „Vonandi verður Þorgerður forseti einn daginn. Hann yrði ágætis arf- taki Dorritar og hún alveg frábær landkynning." „Sanna að á Islandi kemst maður áfram með að hugsa sem minnst." „Þorgerður er ein affáum eldri konum sem eru ennþá drullu- flottar. Kristján er gamalt idol hjá mér. Mjög flott par sem gaman er að hitta.. „Plebbalegasta par landsins. Hver biður einhvern um að gift- ast sér i sjónvarpi?" Jfrún Örnólfsdóttir leikkona og Friðrik Rúnar Freyr leikari og Svava Johansen Friðriksson leikari Selma Björns verslunarkona og Sóley Elíasdóttir söngkona Björn Sveinbjörnsson leikkona og Hilmar fyrirsæta Jónsson leikstjóri Byrjuðu sam an í Grease Fullkomið fjölskyldu- fólk Mjallhvít og mjúki mað- urinn Barnið verður sætt Astin á sér engin ald- urstakmörk Frá annarri plánetu FLOTTASTA PARIÐ! „Algjör krútt." „Þau eru örugglega alltaf að leika sér eitthvað. Fara i leiki. Bregða á leik. Hoppa i rúminu með lopahúfur. Gera leikrit og fara i bún- inga. “ „Ungt og mjög upprennandi leiklistarfólk sem er löngu búið að sanna sig á sínu sviði." „Æi, Álfrún er alltafí fýlu. Þau búa samt hvort i sinum landshlutanum þessa dag- ana. Respect fyrir þvi." „Góð saman. Fallegt par og hún frikkar með hverju ár- inu." „Skrýtið, út afhverju dettur mér Gísli Marteinn i hug?" „Skemmtilegt & hresst par." „Byrjuðu þau ekki saman i Grease? Það er mjög sætt." „Ég myndi vilja eiga mömmu og pabba eða ömmu og afa sem byrjuðu saman afþviþau léku Sandy og Danny i Grease." ^J-ita ofstórtá „Ábyggilega laglegasta par á íslandi og þótt viðar væri leitað. Stórglæsileg." „Bæði alltafsmart og i nýj- ustu tisku." „Áfram Svava! Þetta var nú með þvisvalasta. Enda ef- laust svalandi að fara í sleik við svona hönk eftir að hafa verið með... tjah... ekki eins miklum hönk, eða þannig..." „Bæði fáránlega myndarleg. Eiginlega of myndarleg." „Alltafflott i tauinu." „Björn er einn fallegasti maður sem ég hefséð. Um Svövu þarfekkert að segja. Betra að fallegt fólk sé sam- an en að Ijótur gaur sé með gellu." „Eitthvert fegursta parið af yngri kynslóðinni. Kunna þá lift að skyggja ekki hvort á annað." „Barnið þeirra verður ör- ugglega ekki lögga... en sætt verðurþað...ojááá..." „Leikari og leikstjóri, það þarfekki að spyrja hver ræður í þessu sambandi." „Þau eru foreldrar og leikar- ar. Alþýðlegt fólk. Eitt af börnum þeirra gæti alveg orðið lögga. Frábært þegar fólki tekst að eiga stórar fjölskyldur en þjóna lista- gyðjunni áfram." „Hvaða fólk er þetta?" „Þau eru bæði mjög hæfi- leikarik i list sinni. En samt svo eðlileg. Fullkomið fjöl- skyldufólk." „Flippuð og frekar subbuleg svo þau eru góð saman." „List, list, list og aftur liiist- ttt. Það eina sem þú hugsar um er bara liiiissttt. Mér finnst þau fint tvieyki. Virka á mig ;4 sem miklir jafningj- T arog sálufélagar. W \ Hafa eflaust um < nóg að tala. Elda % pottþétt aldrei % bjúgu." ÍSæði með mjög sérstakan stíl. Skemmtilega öðruvisi." „Passa vetsam- an, eru bæði frá einhverri annarri plá- netu. Gætu ' ekki verið með neinum öðrum." „Þéttur flatthaus og fram- kvæmdastjóri og „rebel without a cause" sjónvarps- kona." „Æ, mér finnst þau leiðin- leg." „Mjúki maðurinn og mjall- hvít." „Fila þau bara frekar vel. Bæði meðsiÁlffJraustið i lagi oa * ^ÍSjj&séu dst „Voða miklar dúllur en það er engin orka i kringum þau miðað viðsvona nýtt sam- band." „Þau eru mjög krúttleg sam- an. Ástin á sér engin aldurs- takmörk." „Eigum við ekki að eiga sælustund við pianónið tyrir háttinn, Hildurmin? Hvaða lag eftir mig langar þig að taka i dag? „Nei... Der bor en baaag- geerrrr i Nörreeegaaaeddd- eee.... - Þú þarft að taka þig á í danska hreimnum, dúll- an min..." „Þau virka allavega voða glöð, sibrosandi og sæl i Séð og heyrt." „Það er ekki sama hvort það er Jón eða Jón Ólafs- son. Efþað er einhver sem á skilið virðingu þá er það þessi maður fyrir að ná i þessa ungu, myndarlegu stúlku." ___ „Töffpar. Alltaf töff." „Pééééningar - ég hugsa um fátt annað en peninga þegar ég sé þessi nöfn, kanski ekki að ástæðulausu. Reydar þegar ég fer að hugsa þetta aðeins betur þá dettur mér i hug rokk - rokkparið!" „Vá, hvað þau eru búin að ná langt. Ég samgleðst þeimJ' „Masser afpenge! Þau sofa örugglega ípeningahrúgu eins og Jóakim önd. Skvetta þeim i kringum sig og hlæja og kyss- ast. Nei, nei... þau eru kúl. Örugglega samt svolitið erfitt fyr- ir þau að velja jólagjafir handa hvort öðru. Dodo-fugla- lundir i súrsætri gurðum marineringu fluttar inn volgar með Concorde-þotu frá Suður-Afriku ' á innan við 24 timum." „Kæmi mér ekki á óvart að þau væru með einhvern heimsfrægan leikara ísvefn- fherberginu afog til." f- „Mikið af tannaförum á /, ~ leðurjakka semég Alitsgjafar DV Steinunn Jakobsdóttir ritstjóri • Hermann F. Valgarðsson dagskrárgerðarmaður • Tinna Alavis fyrirsæta • Egill Ein- arsson (Gillzenegger) einkaþjálfari • Auður Haralds rithöf- undur • Anna Kristine Magnúsdóttir blaðamaður • Mar- grét Hugrún Gústavsdóttir blaðamaður • Böddi hár- greiðslumaður • Breki Logason blaðamaður p Margrét Vilhjálms leikkona og Egill Heiðar Anton Pálsson leikstjóri Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður og Gabríela Friðriksdóttir listamaður , Jóhanna Vilhjálms sjónvarpskona og Geir Sveinsson framkvæmdastjóri Jón Ólafsson tónlistarmaður og Hildur Vala Einarsdóttir Idolstjarna llmur Kristjánsdóttir Embla Grétarsdóttir fótboltakona og Jón leikkona og Ari Sig valdason fréttamaður Arnór Stefánsson Eva María Jónsdóttir fjölmiðlakona körfuknattleiksmaður Jónasson leikstjóri Hafa húmor hvort fyrir öðru hjónasvipur „Sé ekki hjónasvipinn með þeim." „Kannski tekurhún svona látbragðsleik á fréttirnar á kvöldin. Hann les fréttayfir- lit dagsins og hún mæmar það." „Stjörnupar semá von á stjörnubarni. Örugglega ágætis kokkteill." „Á yfirborðinu virðast þau vera ólíkar týpur. Ég held sam f að llmur sé fáránlega skemmtileg, hann er þvi fínt mótvægi við hana." „Alltafi boltanum! Hey, hefðurðu séð boltann minn? Láttu mig haf'ann, þetter minn bolti! Koma sol" „Bæði mjög sexual og skemmtilegir einstakling- ar." „Örugglega voða heilsu- hraust par. Það er alltaf kostur." „Óþolandi að einhver fót- boltastelpa sé með einum fallegasta manni landsins. Ég bið á linunni." „Oh, þau eru krúttlegasta parið i 101. Þau eru eðlileg og með svo mikla útgeislun að maður sér að ástin er virkilega til." „Hún er Bryndis Scram tvö. Ótrúlega fin og frambærileg stelpa. Hvaða maður sem er má vera stoltur afhenni sem förunaut. Henni finnst hann örugglega fyndinn og það minnir okkur á mátt grínsins." „Hún er falleg, greind, góð og skemmtileg. Hann er ró- legur, greindur, góður og skemmtilegur." „Skari Skrípó heldur pott- þétt geðveik parti. Par sem hefur húmoj fyrir hvort öðru." -f Eins og svart og bleikt Viðar Hákon Gíslason tónlistarmaður og Katrín Atladóttir (katrín.is) „Já, þarna mætast andstæð- urnar aftur. Viddi er náungi sem notar naglalakk og er oft i rauðum buxum. Katrin er badmintonstelpa og tölvufræðingur. Gaman þegar fólk er ekki ofnjörv- að i týpuhlekkina. Veit samt ekki hvernig Viddi leggst i ömmu hennar og afa. Kannski fer hann i Hag- kaupsföt áður en hann mætir í boðin?" „Skemmtilegur tónlistarmaður og skemmtilegur f fc bloggari, væri ör- \i ugglega gaman að fara i matarboð til þeirra." „Erþettaekki bara eitthvert svona flipp. Gefþessu nokkra mánuði ogsvoer það bara, Ctrl-Alt- delete... shut down." „Þau eru eins ouk og svari og bleikt. Samt flott par."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.