Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 57
HADEGISBiO HÁDE&SBÍÓ: 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL:12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI •1 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNÐIR KL: 3 UM HELGINA í HÁSKÓLABÍÓI FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "AMERICAN BEAUTY" WpJAKE GYLLENHAAL FER A KOSTUM ÁSAMT ÓSKARS- ^ 4 VERÐLAUNÁHÖFUNUM JAMIE FOXX OG CHRIS COOPi 'f I rhead Au.uk hhmukinn mc.uisi mh> i ÁRÍf) 1 *>7J M C.AK il ISRAÍ I.SRiR f \ IÞROlíAMiNN VOIUJ MVRIiRA Ol YMl'lU11 iKUS'UM I MUNCH i N í1! I iA l K SALiAN Ai hVI Sl M lítRDlSÍ N/4M M U N I C H FRÁBÆR, RÓMANTÍSK GAMANMYND FRÁ FRAMLEIÐ- FNDUM "BRIDGET JONES S DIARY”. BYGGÐ Á BÖK |ANE AUSTEN, SEM KOMID HEFUR ÚT Á ÍSLENSKU. KEIRA KNIGHTLEY PRIDE & PREJUDICE HROKl & HLEYI’IDOMAR MUNICH MUNICH IP PRIDE & PREJUDICE OUVERTOIST JARHEAD RUMORHASIT CRONICLES OF NARNIA KING KONG UTUKJÚLLINN I. tal HARRY POTTER & ELDBIKARINN FUNWITH DICK&JANE KL 2-4-6-8-10 HOSTEL KL10B-U6 RUMOR HAS n KL8 CRONICLES OF NARNIA KL2-5 AKUREYRI MUNICH KL8-11 B.l.16 DOMINO KLJ 8.1.16 a JARHEAD KL. 10:15 8X16 J KINKKONG KL 4:50 E.1.12 Æ HARRY POTTER & ELDBIKARINN KL 2 B.1.10^ CRONICLESOF NARNIA KL2-5 rfdm | AKUREYRÍ c 46T 4666 KEFLAVÍK C MUNICH OUVER TOIST DOMINO CRONICLES OF NARNIA KING KONG HARRY POTTER & ELDBIKARINN KL 5-8:30-10:15 Bi ti KL 12-2:30-4-6:30 B.1.12 KL 11:30 8.U. KL 12-3-9 KL 6 B.|. 12 KL 12 8.1.10 KL 8:15-10:15 FRONSK KVIKMYNDAHATIÐ BABÚSKA - U POUPÉES RUSSES KL 5:50 fO 11 Munich Fjallar um árás hryðjuverka- manna á vistarverur ísraelska liðsins á Olympíuleikunum í Munchen 1972. | Sagan segir frá Avner, fyrrverandi lífverði forsætisráðherra fsraels „Hrottalegt og raunsætt ofbeldi og er myndin blóði drifin á köflum." Barátta Palestínu og ísraels hefur verið lengi í gangi og er málið það eld- fimt að fáir hafa viljað tækla það í kvikmynd eða öðru formi. Margir muna eflaust eftir þessari hryllilegu árás palestínskra hryðjuverkamanna á vistarverur ísraelska liðsins á Ólympíuleikunum í Munchen 1972 sem endaði með því að allir ísraelam- ir létust og allir nema þrír hryðju- verkamannanna féllu. Nokkrar góðar myndir hafa verið gerðar um atburð- inn, þar á meðal heimildarmyndin One Day in September. Þegar ég frétti að Steven Spielberg ætlaði að gera mynd um þetta bjóst ég við einhverju væmnu gyðinga- runki þar sem arabamir væm gerðir að þvúíkum villimönnum sem ættu allt vont skilið. En svo heyrði ég að ísraelar væm að kaila hann svikara fyrir að gera ekki einmitt það þannig að kannski væri þama komin mynd sem hefði eitthvað annað að segja en: ,Æ, allir em búnir að vera svo vondir við okkur að við megum drepa alla þá og fleiri sem gera okkur iilt." Sagan segir frá Avner, fyrrvercmdi lífverði forsætisráðherra fsraels, sem er sendur á eftir ellefu mönnum sem em sagðir hafa staðið á bakvið árás- ina á ólympíuleikunum. Hann hefur með sér fjóra félaga sem em allir sér- fræðingar á sínu sviði, sprengjum, fölsuðum pappímm og byssum. Þetta er svona næstum eins og James Bond nema hér vantar allar flottu græjumar, konumar og martírn. Hér er sótsvartur raunveruleikinn þar sem allt gengur ekki alltaf upp og sak- lausir verða fyrir barðinu á eyðilegg- ingu „góðu gæjanna". Brátt fara sum- ir að efast um tilgang verkefriisins, endalaus barátta þar sem maður kemur í manns stað og sannanir fyrir því að þessir aðilar hafi staðið á bak- við morðin em af skomum skammti. Þar að auki fer verkefnið að fara með taugamar á Avner sem á konu og ný- fætt bam heima fyrir og það lítur út fyrir að veiðimennimir séu að verða að bráðinni. Það góða við þessa mynd er að hún gengur í lið með hvorugum aðil- anum. Hún sýnir báðar hliðar og ef eitthvað er, þá sýnir hún meira þá vafasömu stefnu fsraelsstjómar hvemig á að svara árásum. Hvor aðil- inn er eins og goðsögnin um Hýdm, maður heggur eitt höfuðið af og tvö vaxa í staðin. Útkoman er endalaust stríð þar sem enginn er sjáanlegur sigurvegari. Spielberg kemur satt að segja á óvart með þessari sýn og verð- ur maður að gefa honum prik fyrir að þora það. Spielberg er annars í toppformi hér og er þetta hans besta mynd síð- an Schindler’s list. Að vísu er hann enn að velta sér upp úr þessu fjöl- skyldugildakjaftæði sem hann finnur sig knúinn til að troða í hverja mynd sem hann gerir eftir að hann eignað- ist böm en hérna virkar það og er raunsætt, ólíkt War of the Worlds. Hann er ekki feiminn við að sýna hrottalegt og raunsætt ofbeldi og er myndin blóði drifin á köflum. Hún rennur vel í gegn, er svolíúð löng en nær alveg að halda athygli manns. Ég er alveg viss mn að fólk á eftir að verða undrandi á því að þegar upp er staðið er enginn óvinur heldur tvær fylkingar sem em jafn slæmar á margan hátt. Leikarahópurinn er traustur, Bana sannar sig enn og aftur, hvað er þetta með grínista og að vera góðir dramat- fskir leikarar? Helstu aðalhlutverkin em leikin af frekar óþekktum leikur- um og stendur hver og einn undir sínu. Ýtir það einnig undir raunsæi myndarinnar. Enn og aftur, langbesta mynd Spielbergs í langan tíma og mikilvæg mynd að mörgu leyti því hún skoðar báðar hliðar málsins án þess að taka afstöðu, aðra en þá að þetta sé nánast vonlaus barátta. Ómar Om Hauksson Spielberg segir leik- urum til „Enn og aftur, langbesta mynd Spiel- bergs ílangan tima." Eric Bana leikur aðalhlutverkið „Hvað er þetta með grínista og að vera góðir dramatískir ieikarar?" Munich Leikstjóri: Steven Spielberg Adalhlutverk: Eric Bana, Daniel Craig, Geoffrey Rush, Mathieu Kassovitz. Ómar fór í bíó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.