Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 Fréttir DV Atli er hress, fallegur og góöur tangódansari. Atli kann að fela ókostina, hann er svolítið feitur og mamma hans skyggir á hann. „Kostirnir hans Atla eru að hann er hress og skemmtilegur. Hann er fyndinn náungi og það er mjög fínt að vinna með honum. Hann er allt í lagi í áskornunum, alls ekki ragur og hann virðist vera til I allt. Ég veit ekki alveg hverjir ókostirnir eru. Honum hefur allavega tekist að fela þá svona fyrsta mánuð- inn." Auöunn Blöndal, íStrákunum. „Kostirnir hans Atla eru margir, mér hefur alltafþótt hann mjög fallegur maður enda eytt ófáum stundum í sturtu með honum I skólanum. Hann er sérlega loðinn en heiðarlegur og traustur. Hann er líka mjög vel giftur. Gallarnir hans eru að hann er á hraðri leið með að verða for- maður félags offitusjúklinga, ég myndi vilja sjá hann snúa við blaðinu varðandi þaö“. Jóhannes Haukur Jóhannesson lelkarl. „Hann er rosalegur hjartahlýr og höfðingi heim að sækja. Hann er virkilega góður tangódansari og góður dansfélagi. Hann er kyn- þokkafullur, með fallega spor- trönd, og já, hann er afskaplega fallega skreyttur afbringuhár- um. Ókostirnir hans er fáir en það helst að mamma hans skyggi á hann. Hann getur llka verið ákveðinn við afgreiðslufólk, hann vill fá sínu framgengt I búðinni án þess þó aö hann sé dónalegur." Aðalbjörg Þóra Arnadóttir leikkona. Atli Þór Albertsson er fæddut 28. desember 1979. Atli var I Leíklistarskólanum og út- skrifaöist slðasta vor. Hann hefur leikið I fjöldamörgum leiksýningum nú þegar og vaktl mikla athygli þegar hann var I þýsku hljómsveitinni Franzbruder.Atli slóst ný- lega I hóp Strákanna á Stöð 2 og hefur vak- ið mikla athygli sem vaskur meðlimur þeitra. Alvarleg mistök í rannsókn lögreglu á máli Elvars Þórs Þorsteinssonar, sem ákærð- ur var fyrir kynferðisbrot gegn misþroska stúlku, settu svip sinn á réttarhöldin í málinu sem lauk í gær. Héraðsdómur Reykjaness sýknaði Elvar af ákæru Ríkis- sakóknara en dæmdi hann þess í stað í fimm mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. engu að síður að framburður vitna hefði verið á þann hátt að sannað væri að Elvar hefði gerst sekur um að hafa beitt stúlkuna ýmiss konar ofbeldi. Til dæmis þykir dómnum sannað að Elvar hafi hrint stúlkunni og sparkað í hana liggjandi. Þá telur dómurinn einnig sannað að Elvar hafi fleygt stúlkunni á rúmið sitt og lagst klofvega yfir hana. Því næst hafi hann rekið fingur harkalega að kynfærum stúlkunnar, utan klæða. Elvar var því sakfelldur fyrir líkams- árás, þrátt fyrir að réttað væri yfir hon- um vegna gruns um kynferðisbrot. „Þetta er sérstök niðurstaða. Hún sýnir fyrst og fremst að ákæruvaldið spennti bogann allt of hátt í þessu máli,“ segir Lárentlnus, verjandi Elvars. Alvarleg mistök lögreglu Hin flóknu réttarhöld og þessi sér- staka niðurstaða útskýrist fyrst og fremst af tvennu; misþroska stúlk- unnar sem varð fyrir ofbeldi Elvars og alvarlegum mistökum lögreglu við rannsókn málsins. Mistök lögreglu fólust í því að taka skýrslu af stúlkunni á lögreglustöð en ekki fyrir dómi ásamt fulltrúa frá Bamahúsi eins og óskað hafði verið eftir. Þetta eru að mati héraðsdóms alvarleg brot á rétti stúlkunnar sem og lögvörðum rétti Elvars Þórs til réttlátr- ar málsfeðferðar. Elvari Þór var gefið að sök að hafa í desember 2004 brennt vinstra brjóst misþroska sautján ára stúlku með sígarettuglóð, hótað henni lífláú og að hafa þvingað hana með ofbeldi til kynferðismaka með því að hafa sett fingur sína í leggöng hennar. Elvar neitaði sök á öllum súgum rannsóknar lögreglu og við aðalmeð- ferð málsins en nokkur vitni studdu ffamburð stúlkunnar. Stúlkan er að sögn sérfræðinga með þroska á við átta ára bam. Hún hefur áður kært Elvar, þá fyrir líkamsárás, en málið var láúð niður falla. Boginn spenntur of hátt Réttarhöld hafa staðið yfir í málinu undanfamar vikur. Að þeim loknum taldi fjölskipaður dómur ákæmvaldið ekki hafa sannað að Elvar Þór hefði fram- ið neitt af þeim brot- um sem honum var gefin að sök í ákæm Rík- issaksókn- ara. Hann var því Koibrún Sævarsdóttir sýknaður. Flutti málið fyrir hönd Rlkis- Heraðs- saksóknara. dómur taldi Á það var til dæmis bent í niður- stöðu héraðsdóms að í skýrslu sem lögregla tók af stúlkunni var þess hvergi geúð að hún ætú við alvarlegan misþroska að stríða. Þess í stað var skýrslan láún h'ta út eins og um sjálf- stæðan ffamburð fúllveðja einstak- lings hefði verið um að ræða. Fyrir dómi kom hins vegar í ljós að vegna misþroska síns var henni ómögulegt að tjá sig í sjálfstæðri frá- sögn. Hún notaði örfá orð úl svars við spumingum og átú erfitt með að halda þræði í frásögn sinni. Bað vini að bera Ijúgvitni Ákæmvaldið var láúð taka ábyrgð á þessum alvarlegu mistökum lög- reglu og Elvar því látinn njóta vafans. Dómaramir vom þó greinilega ekki á þeim buxunum að láta hann sleppa algjörlega og veittu honum því þunga refsingu fyrir þau brot sem þeir töldu fullsannað að framin hefðu verið. Þess má geta að framburður Elvars hjá lögreglu og fyrir dómi þótú með ólíkindum en hann varð meðal ann- ars uppvís að því að biðja vini sína um að bera ljúgvitni auk þess sem hann gerði sig margoft sekan um að fara vís- vitandi með rangt mál. Ekld náðist í Kolbrúnu Sævarsdótt- ur sem flutú málið fyrir Rfldssaksókn- ara í gær. Fasúega má þó búast við að hún, eins og Lárentínus, muni alvar- lega íhuga að láta reyna á málið fyrir Hæstarétti. Til þess hafa þau fimm vikur. andri@dv.is Héraðsdómur Reykjaness Niðurstaða dómsins I gær vakti a thygli. Fimm mánaöa fanpelsi þrátt íyrir sýknu „Það er álveg klárt að við munum skoða það mjög vel hvort ekki eigi að áfrýja þessum dómi til Hæstaréttar," segir Lárentínus Kristjánsson, verjandi Elvars Þórs Þorsteinssonar sem Héraðs- dómur Reykjaness dæmdi í fimm mánaða fangelsi í gær fyrir að hafa lagt hönd sína harkalega að kynfærum misþroska stúlku. Vegna mistaka lögreglu reyndust réttarhöldin í málinu ákaflega flókin. „Þettaersér- stök niður- staða, en hún sýnir fyrst og fremst að ákæru- valdið spennti bog ann allt of hátt í þessu máli. BRÆÐURNIR ÓLIGEIROGJÓI TAKA PÚLSINN Á NÆTURLÍFINU í REYK.IANESBÆ OG FARA Á KOSTUM í FÍFLASKAPNUM. FYLGSTU MEÐ! 'YANDLIT Á SIRKUS i 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.