Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 Helgarblað JXV UNDANKEPPNI £#c?^M\.2fi06 reiðin ti í Br ikkfandsj Annar hluti í kvöld fer annar hluti undankeppni Eiurovision fram. Keppnin er sýnd á RÚV, en fer fram í sérútbúnu sjónvarpsveri á Fiskislóð 45 á Granda. í kvöld verða flutt átta lög, rétt eins og í hinum tveimur þáttunum. Fjögur lög komust áfram eftir fyrsta þátt forvalsins, keppninnar sem fram fór fyrir viku. Þau lög voru: Það sem verður efdr Hallgrím Óskarsson, í flum- ingi Friðriks Ómars; Stundin - staðurinn eftir Ómar Þ. Ragnarsson, í flutningi Þóru Gfsladóttur og Edgards S. Atiasonar; Þér við hlið eftir Trausta Bjamason, f flutn- ingi Regínu Óskar; Strengjadans eftir Davíð Þ. Olgeirsson, í flutningi höfundar. Keppnin hefst klukkan 20:10 í kvöld og verður fróð- legt að sjá hvaða lög komast áfram að þessu sinni. Bomba Helena Pap- arizou sigraði keppnina í fyrra. Keppendurættu að hafa í huga að til þess að sigra i ár þarfað gera eins vel og Helena eða jafnvel betur. Loksins loksins. Nú er komið að því að Geir Ólafs fái tækifæri til að komast í Eurovision. Það hefur tekið tíma fyrir ráðamenn Ríkisútvarpsins að átta sig á því að Geir Ólafs er að eigin sögn eini fslendingurinn sem getur unnið Eurovision. Það veit höfundur lagsins, hinn norð- lenski og léttlyndi Friðrik Ómar, og þess vegna hefur hann fengið Ólafs til að flytja lagið. Textinn er eftir hinn skelegga Kristján Hreinsson. Skotheld blanda. Dagurinn í dag Flytjandi: Geir Ólafsson Höfundur: Friðrik Ómar Hjörleifssor Texti: Kristján Hreinsson Fanney Óskarsdóttir hefur ekki verið áberandi í íslensku tónlistarlífi hingað til en hún kemur sterk inn með lagið Ham- ingjusöm. Fanney ber af sér mikinn þokka og fer langt á útlitinu einu. Ekki skemmir fyrir að hún er prýðisgóð söng- kona og gæti hún verið spútnikflytjandi forkeppninn- ar. Hamingjusöm Flytjandi: Fanney Óskarsdóttir Höfundur: Fanney Óskarsdóttir Texti: Fanney Óskarsdóttir Eyfi, Eyfl, Eyfi. Hann er kominn aftur, maðurinn sem samdi lagið sem sungið er í hverju einasta partíi. Við erum að sjálfsögðu að tala um lagið Nínu sem hann flutti ásamt Stefáni Hilmarssyni í Eurovision á Ítalíu 1991. Hér er hann kominn með eigið lag og fær Bergsvein Árilíusson til liðs við sig en Beggi er einhver heitasti stuðbolti landsins. Þeir verða flottir. Lffið Fiytjendur: Eyjólfur Kristjánsson og Bergsveinn Arilíusson Höfundur: Eyjólfur Kristjánsson Texti: Eyjólfur Kristjánsson Guðrún Árný Karlsdóttir skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún sigraði Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 1999. Síðan þá h'efur hún sungið árlega með íslensku dívunum á Frostrósatón- leikum við góðan orðstír. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Guð- rún Árný tekur þátt í undan- keppninni því hún tók , þátt í A keppn- • inni árið 2001 þegar Angel fór fyrir ís- lands hönd Andvaka Flytjandi: Guðrún Árný Karlsdóttir Höfundur: Trausti Bjarnason Texti:Trausti Bjarnason MAGNAÐUR MAGNI Það er andstæðingur sólarinnar Magni Ásgeirsson sem flytur lagið Flott- ur karl, Sæmi rokk eftir Sæmund Bene- diktsson. Þetta er í fyrsta sinn sem að Magni tekur þátt í undankeppni fyrir Eurovision en hann mun án efa gera það gott. Ekki skemmir fyrir að lagið er tribute til vinar Bobby Fisher. Flottur karl, Sæmi rokk Flytjandi: Magni Ásgeirsson Höfundur Sævar Benediktsson TELL ME- TAPPARNIR Þeir eru komnir aftur. örlygur Smári og Sigurður Örn skutust fram á sjónar- sviðið þegar þeir sömdu lagið Tell me sem Einar Ágúst Víðisson og Thelma Ágústsdóttir sungu í Eurovision 1999. Þeir félagar eru miklir Eurovision kóngar og er Sigurður til að mynda aldrei kall- aður ann- að en Siggi Euro. Nú eru þeir komnir með lagið Eldur nýr og hafa fengið til liðs við sig Ardísi Ólöfu sem gerði garð- inn frægan í Idol stjörnuleit. Skemmtileg blanda. Eldur nýr Flytjandi: Ardís Ólöf Höfundar: örlygur Smári, Niclas Kings og Daniela Vecchia Texti: Sigurður Örn Jónsson BRINK0G BRYNDÍS 100% HEIÐA Slgtirjón Brink er þekktur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Flavoms en hann hefur einnig hlotið athygli fyrir að vera í sambúð með hinni þokkafullu Þórunni Clausen. Hann er hörku myrid- arlegur og frábær söngvari. Lagið sem hann syngur er eftir Brféti Sunnu Vaídímarsdóttur sem er ungur og efnilegur lagahöf- undur. Hún samdi meðal annars lagið „Sumarið er" sem Heiða söng áður en hún varð fræg í Idol. Þá samdi hún einnig sigurtexta við lagið Tintarella di luna í samkeppni sem Mjólkursamsalan stóð fyrir í tengslum við grænt Létt og laggott. Hjartaþrá Flytjandi: Sigurjón Brink Höfundur: Bryndís Sunna Valdi- marsdóttir Texti: Bryndís Sunna Valdimars- dóttir Sveinn Rúnar er sami maður og samdi lagið Heaven sem Jónsi söng í Eurovision árið 2004. Ekki var það ferð til fjár því að ísland datt út úr keppni það ár. Nú hefur hann hins vegar fengið Heiðu til liðs við sig en hún hefur mikinn kjörþokka se sýndi sig best í Idol stjörnu- leit. Hea- ven var líklega of rólegt lag en það er spurning á hvaða hest Sveinn veðjar að þessu sinni. 100% hamingja Flytjandi: Aðalheiður „Heiða" Ólafsdóttir Höfundur: Sveinn Rúnar Texti: Kristján Hreinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.